Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi

Mér finnst rosalega gott að borða og það er einstaklega gaman að fara eitthvað út að borða. Ég fór nýverið út með vinkonum mínum...

Mið-Ísland – Fyndnari með hverju árinu

Ég var svo heppin að fá að fara á sýningu Mið-Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum, nú fyrir skemmstu. Ég var með nokkra vini með mér og...

Haustkvíðinn

Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira...

„Vertu sterkur!“ segja þeir

Það hefur farið víða myndbandið sem kom út á dögunum um að vera dama. Margir hafa farið í mikla vörn fyrir hönd...

Ertu komin með upp í kok af leikjabeiðnum?

Margir nota Facebook til að tilkynna allt sem er að gerast í lífinu þeirra. Auðvitað er það gaman ef þetta eru góðar og skemmtilegar...

Viltu laga mígreni á nokkrum mínútum?

Óhefðbundin húsráð, það er eitthvað fyrir mig! Ég er alveg búin að sjá það. Ég er ein af þeim sem hef þjáðst af mígreni...

Hver er þín fjölskylda?

Ég verð alltaf örlítið væmin og jafnvel líka svolítið meyr á þessum tíma árs. Mér finnst allsstaðar verið að tala um að þetta sé...

Mig langar ekki að sjá þetta!!

Ég er nokkuð dugleg að fara í ræktina, get alveg gert betur en ég reyni að mæta nokkrum sinnum í viku. Ég er líka...

Mér finnst með ólíkindum…

.... hvað ég sé mikið af unglingum á rafmögnuðum vespum í umferðinni, með engan hjálm. Í morgun þegar við vöknuðum var ekki bjart. Það var hálfdrungalegt...

Vertu með hvítt og fallegt bros

Eitt af því sem ég horfi ósjálfrátt á þegar ég er að kynnast fólki, er brosið. Brosið sýnir auðvitað tennurnar og mér finnst skipta...

Eitthvað gefur sig innra með mér…..

.... þegar ég verð fyrir „árás“ frá kóngulóm. Ég er alin upp á Ströndum þar sem eru bara þessar venjulegu móakóngulær, með lítinn búk...

Ég á afmæli og þá er þetta MINN dagur

Ég er rosalega mikið afmælisbarn. Ég á afmæli mánuði fyrir jól, 24. nóvember og það er alltaf snjór, myrkur og skítaveður á þessum tíma....

Að búa til nýtt lykilorð – Brandari dagsins

Hver kannast ekki við að lenda í svona? Þetta er kannski mjög ýkt dæmi, en samt sem áður er ég allavega að tengja. Ég...

Vörn gegn kameltá – Vörur BARA fyrir konur – Myndir

Það er margt til í henni veröld en það er fátt sem er jafn gífurlega „nytsamlegt“ fyrir konur og þessar vörur.

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...

Hvað á ég að gera við allt þetta dót?

Ég er alltaf til í að geyma frekar en að henda. Ég er með netta söfnunaráráttu og bindst ólíklegustu hlutum tilfinningalegum böndum. Þegar ég...

Hvað er málið með þennan leik?

Vinkona mín sagði mér fyrir stuttu frá leik sem henni þótti æðislegur og ég ákvað að kíkja á hann. Þessi leikur heitir Candy Crush...

Veröldin fer á hvolf

Það er ýmislegt sem maður á ólært í þessu lífi um sjálfan sig og lífið í heild. Ég er að kynnast sjálfri mér upp...

Glútenið og skjaldkirtillinn

Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

Þett’er nóg, þett’er nóg!

Ég viðurkenni það fúslega að ég get orðið ótrúlega pirruð á veðráttunni á Íslandi og hef alveg pottþétt eytt mörgum tugum klukkustunda í það...

Ekki tala við mig, ég er svöng!

Við vitum það öll að það er nauðsynlegt að borða, ekki bara líkamlega því fyrir mig er það sálarlega mjög nauðsynlegt. Ég rakst á...

Minni glassúr á kleinuhringinn – Ekki vera að spreða svona!

Ég hugsa það á hverju hausti „Af hverju í ands***** býr maður á Íslandi???“. Allur gróðurinn er að veslast upp og deyja, með hverjum...

Hvers vegna ættirðu að setja ísmola þarna?

Við höfum ótrúlega gaman að svona allskonar óhefðbundnum ráðum og skemmtilegheitum (jú það er orð). Ég gróf þetta upp á netinu og fann mig...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...