Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Ég fór á tónleika með Justin Bieber á föstudagskvöldið. Ég var með tvær litlar og einn ungling sem hafa beðið síðan um jólin eftir...

„Skrípanöfnum fer fjölgandi“ – Afbökuð óhræsis ónefni

Hér á árum áður var ekki verið að skafa af því og fáum var hlíft við gagnrýni. Í tölublaði Almanaks hins íslenska...

Frábær lausn fyrir eyrnalokka – Mynd

Ég er alltaf í veseni með skartgripina mína. Ég gleymi alltaf að setja á mig skartgripi og er oftar en ekki algerlega skartgripalaus. Ég á...

Sumt fær maður ekki að vita

Ég held að ég hafi verið barn sem spurði mikið. Ég man oft eftir því að hafa farið til mömmu og spurt hana út...

Hver er þín versta martröð? – Sumarbústaðageðveikin

Ég hef alltaf verið með fóbíu fyrir kóngulóm. Þær eru bara eitthvað svo óhuggulegar með þessar löngu fætur og búka og augu...

Hrikalegar staðreyndir um konur um heim allan – Myndir

  Konur eru 70% allra fátækra í heiminum Kynbundið ofbeldi verður 1 af hverjum 3 konum að bana 66% allra fullorðinna kvenna í heiminum eru ólæsar Konur fá...

Eitthvað gefur sig innra með mér…..

.... þegar ég verð fyrir „árás“ frá kóngulóm. Ég er alin upp á Ströndum þar sem eru bara þessar venjulegu móakóngulær, með lítinn búk...

Þetta er raunverulegt! – Myndband

Ég man eftir fréttum af stríði og átökum frá því ég var lítil og ég man að mér fannst þetta alltaf svo fjarlægt og...

Flísarnar fá andlitslyftingu

Ég sagði frá því hér fyrir skemmmstu að ég var að flytja í nýja íbúð og það er ótrúlega gaman að geta græjað og...

Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi

Mér finnst rosalega gott að borða og það er einstaklega gaman að fara eitthvað út að borða. Ég fór nýverið út með vinkonum mínum...

Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun

Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir...

Glútenið og skjaldkirtillinn

Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...

Ertu að kúka þarna inni?

Það er þekkt staðreynd meðal minna vinkvenna og bara kvenna yfir höfuð að karlmenn taka oft óra tíma á klósettinu þegar þeir eru að...

Allir búnir að fá nóg af þessu, EN……

Konur og karlar mega haga sér eins og þau vilja fyrir mér, svo lengi sem það er ekki að særa aðra. Karlar mega nota...

46 myndir sem innhverfir tengja bara við

Sumt fólk er það sem er í dag kallað „intróvertar“ eða innhverfir einstaklingar. Ég er svo sannarlega „intróvert“ og man ekki eftir að hafa...

Konfektgerð er skemmtilegri en maður heldur

Í seinustu viku fór ég á konfektnámskeið. Námskeiðið var haldið í höfuðstöðvum Nóa Síríus og ég mætti galvösk til að læra um leyndardóma konfektgerðarinnar. Ég...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

Sjáðu matseðla úr Titanic

Mér hefur alltaf þótt sagan um Titanic og hrakfarir skipsins ótrúlega áhugaverð. Ég hef horft á heimildarmyndir um skipið, köfun niður að skipinu og...

Laseraðgerðin framkvæmd á nokkrum mínútum – Þetta verður þú að sjá!

Hér er aðgerðin sjálf framkvæmd og vert er að vara viðkvæma við því að horfa á þetta myndbrot. Það kom mér svo á óvart...

Eitt af mínum áhugamálum eru snjósleðar!

Þegar ég var að alast upp í Djúpavík var eina leiðin til að mennta sig, að fara í heimavistarskóla sem er aðeins norðar. Fyrstu...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Enn fleiri húsráð fyrir þig

Ég setti inn í gær nokkur húsráð sem henta konum vel og hérna eru fleiri: 1. Gerðu þinn eigin grjónapoka úr sokk og hrísgrjónum. Snilld...

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...