Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Sambrýnd með enni aftur á hnakka

Augabrúnir ramma inn augnaumgjörð kvenna og hafa mikið að segja þegar kemur að heildarútliti andlitsins. Ég var krakki með samvaxnar augabrúnir. Æðislegt! En það...

Öl er ANNAR maður – Alkóhólisti eða ekki?

Á mínum yngri árum þá heyrði maður oft hugtakið "öl er innri maður" og þegar það var sagt var átt við að þegar fólk...

Rosalega skemmtilegar töskur – Myndband

Þessar töskur eru japanskar og ég væri svo mikið til í að eiga svona!

Ég á mér sveit

Ég er úr sveitinni og þegar ég segi sveitinni þá meina ég sko SVEITINNI. Fyrstu árin sem við fjölskyldan bjuggum þar þá var ekkert...

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

Sniðug aðferð til að gera flottan eyeliner – Myndband

Ég er alveg ágæt í því að setja á mig eyeliner en ég er alltaf í erfiðleikum með hvernig ég á að láta hann...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Haustkvíðinn

Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira...

Enn fleiri frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Hér koma fleiri góð húsráð í eldhúsinu. Margt ótrúlega sniðugt, sem hægt að tileinka sér   Ristaðu tvær brauðnseiðar saman svo þú getur búið til hina...

„Ég er ekki útilegumanneskja“

Já þetta er byrjað aftur, útilegutímabilið. Annar hver maður er að birta myndir af sér með fjölskyldunni, allir glaðir og kátir á leið í...

Kristaltær og ávöl snilldarvara

Ég hef átt marga síma í gegnum tíðina. Fyrsta símann fékk ég þegar ég var að verða 17 ára en ég fékk gamla símann...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Ég fór á tónleika með Justin Bieber á föstudagskvöldið. Ég var með tvær litlar og einn ungling sem hafa beðið síðan um jólin eftir...

Brúnir veggir og háværar klukkur….

Mér finnst íslenskar bíómyndir oft vera mjög skemmtilegar en þær eru margar hverjar bara ótrúlega Óskemmtilegar. Ég hef horft á þær allnokkrar og það...

Hvernig verður þetta eiginlega?

Ég verð að viðurkenna að ég er með nettan kvíða fyrir næstkomandi föstudegi og ekki að ástæðulausu skal ég segja ykkur. Við unnusti minn...

Rómantík eða ískaldur sannleikur?

Mér finnst alveg með ólíkindum að fólk sem kýs það að búa í sveit eigi ekki rétt á sömu þjónustu og þeir sem búa...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Enn fleiri húsráð fyrir þig

Ég setti inn í gær nokkur húsráð sem henta konum vel og hérna eru fleiri: 1. Gerðu þinn eigin grjónapoka úr sokk og hrísgrjónum. Snilld...

Síþreytti unglingurinn byrjar í skóla

Ég gleymi seint deginum þegar við, mamma, pabbi og bróðir minn ókum hálfa leið yfir landið til að koma okkur systkinunum í Framhaldsskóla. Ég...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

„Ég ætla að fylla þessa geymslu!“

Ég opnaði mig aðeins um daginn varðandi söfnunaráráttuna mína. Ég á erfitt með að henda og geymi frekar en að henda og vakna svo...

Barneignir eða hjónaband? – Hvort hræðir þig meira?

Ég hef tekið eftir því í gegnum árin, og nota bene ég hef aldrei verið gift, að margir hverjir hræðast hjónaband eins og heitan...

Hver er þín versta martröð? – Sumarbústaðageðveikin

Ég hef alltaf verið með fóbíu fyrir kóngulóm. Þær eru bara eitthvað svo óhuggulegar með þessar löngu fætur og búka og augu...

Vörn gegn kameltá – Vörur BARA fyrir konur – Myndir

Það er margt til í henni veröld en það er fátt sem er jafn gífurlega „nytsamlegt“ fyrir konur og þessar vörur.

„Konur eiga ekkert erindi í lögregluna“

Ég tók 10. bekk á Hólmavík sem er næsti bær við Djúpavík en 10. bekkur var ekki kenndur á þeim tíma í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...