Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Ég man eftir Ladda

Ég var svo heppin að fá að fara á einskonar forsýningu á nýju sýningunni hans Ladda, Laddi lengir lífið, í seinustu viku. Þessi sýning var...

Undir stjörnubjörtum himni

Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið...

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

Enn fleiri húsráð fyrir þig

Ég setti inn í gær nokkur húsráð sem henta konum vel og hérna eru fleiri: 1. Gerðu þinn eigin grjónapoka úr sokk og hrísgrjónum. Snilld...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

„Ég er ekki útilegumanneskja“

Já þetta er byrjað aftur, útilegutímabilið. Annar hver maður er að birta myndir af sér með fjölskyldunni, allir glaðir og kátir á leið í...

Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

Ég sagði ykkur á dögunum frá persónulegri reynslu minni af því þegar einhver nákominn tekur sitt eigið líf. Sjálfsvíg eru oft talin vera mikið...

Öl er ANNAR maður – Alkóhólisti eða ekki?

Á mínum yngri árum þá heyrði maður oft hugtakið "öl er innri maður" og þegar það var sagt var átt við að þegar fólk...

Ertu að kúka þarna inni?

Það er þekkt staðreynd meðal minna vinkvenna og bara kvenna yfir höfuð að karlmenn taka oft óra tíma á klósettinu þegar þeir eru að...

Hönnun innblásin af íslenskri náttúru – Ísafold Bistró

Ég fór út að borða á miðvikudaginn á nýjum stað í hjarta borgarinnar, nánar tiltekið á Ísafold Bistró Bar & Spa. Staðurinn er í...

Of feit!

Ég get ekki orða bundist yfir þessari flottu stelpu sem hún Arna Ýr er. Hún er rétt rúmlega tvítug og með sjálfstraust og sjálfsvirðingu...

Dauðinn og líf eftir dauðann

Ég var mjög ung þegar ég kynntist dauðanum í fyrsta sinn. Í rauninni vissi ég ekkert hvað þetta var en ég man að ein...

Ég þykist ekki vera heilög…

... og veit að sjálf get ég verið alltaf í símanum en ég er komin með ógeð. Ég fékk minn fyrsta farsíma þegar ég...

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst...

Sótt á „limmó“ í kirkjuna á fermingardaginn

Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú eru fermingar í fullum gangi. Nú er fermt bæði á laugardögum og sunnudögum, svo ef maður...

Er virkilega svona mikill munur á milli Vífilfell og Egils? –...

Mér blöskrar hvað matarkarfan er orðin dýr eins og örugglega mörgum Íslendingum. Það getur ekki talist eðlilegt að fara útúr „lágvöruverslun“ með hálfan poka...

Minni glassúr á kleinuhringinn – Ekki vera að spreða svona!

Ég hugsa það á hverju hausti „Af hverju í ands***** býr maður á Íslandi???“. Allur gróðurinn er að veslast upp og deyja, með hverjum...

Glútenið og skjaldkirtillinn

Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...

Allir búnir að fá nóg af þessu, EN……

Konur og karlar mega haga sér eins og þau vilja fyrir mér, svo lengi sem það er ekki að særa aðra. Karlar mega nota...

Íslenskt og spennandi hráefni á notalegum stað

Ég gerðist svo djörf, aldrei slíku vant, að fara út að borða á dögunum. Við ákváðum að kíkja á veitingastað sem við höfðum aldrei...

Hvað á ég að gera við allt þetta dót?

Ég er alltaf til í að geyma frekar en að henda. Ég er með netta söfnunaráráttu og bindst ólíklegustu hlutum tilfinningalegum böndum. Þegar ég...

Þú getur ekki orðið háð varasalva!

Ef þú ert ein/n af þeim sem notar mikið varasalva, hvort sem þú í raun ert með varaþurrk eða ekki, hefurðu örugglega fengið athugasemdir...

Ekki tala við mig, ég er svöng!

Við vitum það öll að það er nauðsynlegt að borða, ekki bara líkamlega því fyrir mig er það sálarlega mjög nauðsynlegt. Ég rakst á...

Vertu með hvítt og fallegt bros

Eitt af því sem ég horfi ósjálfrátt á þegar ég er að kynnast fólki, er brosið. Brosið sýnir auðvitað tennurnar og mér finnst skipta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...