Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Kynþokkafulla górillan

Konur flykkjast að dýragarði nokkrum í Japan, Higashiyama Zoo, til að dást að górillunni Shabani í eigin persónu. Shabani er engin venjuleg górilla og...

Leitin að fermingarkökunni

Eins og kom fram í færslu hjá mér fyrir skemmstu stendur til ferming í fjölskyldunni og það er sko meira en að segja það...

Rebel maskari – Svakalega flottur

Maskari er varan sem 54% evrópskra kvenna telja sig ekki geta verið án og versla konur sér maskara c.a. 4-6 sinnum á ári og...

Brúnir veggir og háværar klukkur….

Mér finnst íslenskar bíómyndir oft vera mjög skemmtilegar en þær eru margar hverjar bara ótrúlega Óskemmtilegar. Ég hef horft á þær allnokkrar og það...

Kristaltær og ávöl snilldarvara

Ég hef átt marga síma í gegnum tíðina. Fyrsta símann fékk ég þegar ég var að verða 17 ára en ég fékk gamla símann...

„Ég er ekki útilegumanneskja“

Já þetta er byrjað aftur, útilegutímabilið. Annar hver maður er að birta myndir af sér með fjölskyldunni, allir glaðir og kátir á leið í...

Er Facebook bara sýndarveruleiki?

Reglulega þá fæ ég ógeð af Facebook og langar bara að hætta með síðuna mína. Eitthvað stoppar mig í því samt sem áður. Ég er...

Justin Timberlake elskar Ísland

Ég var svo heppin að fá það tækifæri að fara á tónleikana með Justin Timberlake í Kórnum á sunnudagskvöldið. Ég hafði ekki átt von...

Líkami minn kallar á brauð!!

Ég hef tekið þá ákvörðun að borða hollari mat. Ekki af því ég sé orðin eitthvað feit eða neitt svoleiðis, heldur af því ég...

Gerðu eins og ég segi kelling!

Ég myndi aldrei gera lítið úr Albert Einstein sem vísindamanni, hvarflar ekki að mér, en maðurinn hefur verið heldur betur skemmtilegur maður til að...

Mér finnst með ólíkindum…

.... hvað ég sé mikið af unglingum á rafmögnuðum vespum í umferðinni, með engan hjálm. Í morgun þegar við vöknuðum var ekki bjart. Það var hálfdrungalegt...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

Þett’er nóg, þett’er nóg!

Ég viðurkenni það fúslega að ég get orðið ótrúlega pirruð á veðráttunni á Íslandi og hef alveg pottþétt eytt mörgum tugum klukkustunda í það...

Hvað er málið með þennan leik?

Vinkona mín sagði mér fyrir stuttu frá leik sem henni þótti æðislegur og ég ákvað að kíkja á hann. Þessi leikur heitir Candy Crush...

Ótrúlega skemmtilegur og fallegur bíll

Við vitum það að konur og karlar eru misjöfn. Við tölum ekki eins og við hugsum ekki eins. Þetta á auðvitað líka við þegar...

Ég að nota GPS tæki! – Myndband

Svona myndi gerast ef ég færi að nota GPS tæki! Ég er annað hvort ótrúlega hvatvís eða alltof sein að fatta af því ég...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Ég fór á tónleika með Justin Bieber á föstudagskvöldið. Ég var með tvær litlar og einn ungling sem hafa beðið síðan um jólin eftir...

Aldrei, aldrei í Hvalfjarðargöngin!

Hvalfjarðargöngin voru byggð á tveimur árum, frá 1996 til 1998 og styttu þar með leiðina heim til foreldra minna um tæpa klukkustund. Það sem mér...

Ég á mér sveit

Ég er úr sveitinni og þegar ég segi sveitinni þá meina ég sko SVEITINNI. Fyrstu árin sem við fjölskyldan bjuggum þar þá var ekkert...

Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. „Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó...

Hinar raunverulegu minningar

Ég hef heyrt allskonar hluti um minningar. Sumir hafa sagt að maður eigi engar minningar fyrr en eftir ákveðinn aldur og að sumar minningar...

„Ég trúi ekki að ég sé að gera þetta!“

Mér finnst gaman að ferðast. Ég hef gaman að flugferðum erlendis og get ekki sagt að ég sé flughrædd, ekki þannig séð. Ég horfði...

Ekki tala við mig, ég er svöng!

Við vitum það öll að það er nauðsynlegt að borða, ekki bara líkamlega því fyrir mig er það sálarlega mjög nauðsynlegt. Ég rakst á...

Hönnun innblásin af íslenskri náttúru – Ísafold Bistró

Ég fór út að borða á miðvikudaginn á nýjum stað í hjarta borgarinnar, nánar tiltekið á Ísafold Bistró Bar & Spa. Staðurinn er í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...