Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Rómantík eða ískaldur sannleikur?

Mér finnst alveg með ólíkindum að fólk sem kýs það að búa í sveit eigi ekki rétt á sömu þjónustu og þeir sem búa...

Sótt á „limmó“ í kirkjuna á fermingardaginn

Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú eru fermingar í fullum gangi. Nú er fermt bæði á laugardögum og sunnudögum, svo ef maður...

Sumt fær maður ekki að vita

Ég held að ég hafi verið barn sem spurði mikið. Ég man oft eftir því að hafa farið til mömmu og spurt hana út...

Óþarfa upplýsingar – Þetta er svo skemmtilegt! – Myndir

Ég hef sérstaklega gaman að upplýsingum sem flestum finnast óþarfi og ónýtanlegar. Veit ekki hvað veldur því en ég hef verið þannig síðan ég...

Þú getur ekki orðið háð varasalva!

Ef þú ert ein/n af þeim sem notar mikið varasalva, hvort sem þú í raun ert með varaþurrk eða ekki, hefurðu örugglega fengið athugasemdir...

Ég á afmæli og þá er þetta MINN dagur

Ég er rosalega mikið afmælisbarn. Ég á afmæli mánuði fyrir jól, 24. nóvember og það er alltaf snjór, myrkur og skítaveður á þessum tíma....

Barnaníðingar á barnaníðinga ofan – Bókstaflega!

Ég fyllist reiði og viðbjóði á þessari umræðu um barnaníðinga. Mér finnst samt sem áður þessi umræða eiga fullkomlega rétt á sér og sjálfsagt...

Hver er þín fjölskylda?

Ég verð alltaf örlítið væmin og jafnvel líka svolítið meyr á þessum tíma árs. Mér finnst allsstaðar verið að tala um að þetta sé...

Að sætta sig við það sem maður fær ekki breytt

Nú er nýtt ár hafið og allir ætla sér bæta sig og gera betur í ár en á seinasta ári. Ég hef reyndar aldrei...

Hvað á ég að gera við allt þetta dót?

Ég er alltaf til í að geyma frekar en að henda. Ég er með netta söfnunaráráttu og bindst ólíklegustu hlutum tilfinningalegum böndum. Þegar ég...

Hverju höfum við áorkað?

Hvar værum við án kvenna? Við værum eflaust ekki til ef maður hugsar þetta út frá líffræðinni, en ef maður tekur það...

Litli svertinginn og litli kínverjinn

Mér hafa alltaf þótt leikskólalög skemmtileg og gaman að hlusta á lítil börn syngja einföld lög um litina, dýrin og fleira. Sum lög finnst...

Snjallsímaáskorun – Ég skora á þig!

Ég er algjör tækniunnandi. Ég hef, frá því ég varð eignaðist minn fyrsta farsíma, sem var ótrútlega flottur Ericson sími, verið mjög nýjungagjörn þegar...

Ertu að kúka þarna inni?

Það er þekkt staðreynd meðal minna vinkvenna og bara kvenna yfir höfuð að karlmenn taka oft óra tíma á klósettinu þegar þeir eru að...

Veröldin fer á hvolf

Það er ýmislegt sem maður á ólært í þessu lífi um sjálfan sig og lífið í heild. Ég er að kynnast sjálfri mér upp...

Er virkilega svona mikill munur á milli Vífilfell og Egils? –...

Mér blöskrar hvað matarkarfan er orðin dýr eins og örugglega mörgum Íslendingum. Það getur ekki talist eðlilegt að fara útúr „lágvöruverslun“ með hálfan poka...

Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum

Hvað gerir þú þegar þú ert lasin/n? Þegar þú ert svo lasin/n að þú kemst ekki fram úr rúminu í nokkra daga. Þú ferð...

Laseraðgerðin framkvæmd á nokkrum mínútum – Þetta verður þú að sjá!

Hér er aðgerðin sjálf framkvæmd og vert er að vara viðkvæma við því að horfa á þetta myndbrot. Það kom mér svo á óvart...

Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var...

Verum jákvæð! – Lífið verður svo miklu betra

Nú er komið nýtt ár og allir stefna að því að gera sig og nýja árið, með einhverju móti, aðeins betra en árið 2013....

Ég horfi á Dr. Phil

Ég er með játningu! Ég horfi á Dr. Phil! Ég er ekki að tala um að ég sé með Skjá Einn og sé alla daga...

Eitthvað gefur sig innra með mér…..

.... þegar ég verð fyrir „árás“ frá kóngulóm. Ég er alin upp á Ströndum þar sem eru bara þessar venjulegu móakóngulær, með lítinn búk...

Hvað getur þú gert?

Ekki alls fyrir löngu fengum við á ritstjórn Hún.is sent bréf frá nafnlausri konu út í bæ sem hófst á þeim orðum: „Í gærkvöldi...

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf

Þegar ég reyni að þrífa bílinn minn sjálf.......

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...