Bakstur

Bakstur

Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum

Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.   Súkkulaðibitakökur með rolo-molum Hráefni 225 gr mjúkt smjör 3/4 bolli púðursykur 1 bolli...

Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) ...

Kanillengja með marsípani og glassúr

Það er eitthvað við kanil sem ég elska. Lyktin og bragðið gerir bara eitthvað fyrir mig. Þessi kanillengja er frá Gotterí.is og ég svo...

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Þessi veisluterta er frá Eldhússystrum og fengu þær uppskriftina frá mjög vinsælum sænskum sjónvarpskokki, Leilu Lindholm.  Jarðarberjaterta Svampbotn 3 egg 2,5 dl sykur 1 tsk vanillusykur 50 gr smjör 1 dl...

Himneskar smákökur

Þessar eru dísætar og algerlega spari frá Allskonar.is  Himneskar smákökur 125 gr kókosmjöl 125 gr sykur 3 eggjahvítur 200 gr marsipan börkur af 1 sítrónu ...

Kleinurnar hennar mömmu

Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt. 1 kg hveiti 250 gr sykur 100 gr smjörlíki brætt 2 egg 10 tsk lyftiduft 1...

Kanilsnúðakex

Þetta sætmeti er eitthvað sem ég myndi baka, oftar en einu sinni. Ég elska kanil og þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum.   Snúðar 1 bolli (225 gr)...

Kanilsnúðakaka

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum.  Kanilsnúðakaka Deigið: 390 gr hveiti 1/4 tsk salt 200 gr sykur (ég setti aðeins minna, kom ekki að sök) 4 tsk lyftiduft 3,75 dl mjólk 2 egg 1...

Margra laga súkkulaði- og jarðaberjaterta

Þessi fallega kaka er frá Gotterí og mun slá í gegn í hvaða veislu sem er.   Brownie botn 450 gr smjör 285 gr sykur 210...

Vatnsdeigsbollur

Þessar girnilegu vatnsdeigsbollur koma frá Eldhússystrum.      Vatnsdeigsbollur 250 ml vatn (eða vatn og mjólk til helminga) 75 gr smjör 1-2 tsk sykur 125 gr hveiti 3-4 egg salt á hnífsoddi Vatn,...

Gulrótar- og bananaskonsur

Þessar skemmtilegu skonsur koma frá Café Sigrún. Gulrótar- og bananaskonsur Gerir um 10 skonsur Innihald 120 g gulrætur, skrældar og rifnar á rifjárni 25 g pecanhnetur, saxaðar...

Ljós Rice Krispies kransakaka

Nú eru allir farnir að huga að fermingunum. Margir eru eflaust með kransaköku, þessa gömlu góðu. Núna eru hinsvegar margir farnir að búa til...

Oreo ostaköku brownies

Þessi hefur allt sem góð kaka þarf að hafa, Oreo, ostaköku og brownies. Gæti ekki verið girnilegra. Þessi kaka kemur frá Oreo ostaköku brownies 120...

Döðlugott

Þetta æðislega nammi er frá Eldhússystrum. Döðlugott 400 gr döðlur 120 gr púðursykur 250 gr smjör 3-4 bollar rice krispies 200 gr suðusúkkulaði 2-3 bitar af hvítu súkkulaði Bræðið saman smjör og hrærið...

Bananakaka með glassúr

Þessi bananakaka er æðisleg með kaffinu. Hún kemur úr smiðju Gotterís.   Bananakaka  með glassúr 70 gr smjör (brætt) 120 gr sykur 40 gr púðursykur 2...

Súkkulaði-cupcakes með sjúklegu súkkulaðikremi

Þessar bollakökur eru frá Eldhússystrum en uppskriftin kemur upprunalega frá Magnólía bakaríinu í New York. Súkkulaði cupcakes frá Magnolía bakaríinu í New York 2,5 dl hveiti 0,5...

Júllakaka

Þessi æðislega kaka er frá Lólý.is. Mælum eindregið með því að þið prófið þessa um helgina. Júllakaka 125 gr smjör eða smjörlíki 150 gr púðursykur 1 egg 1 tsk...

Brulée bláberja ostakaka

Þessi dýrindis eftirréttur er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Brulée bláberja ostakaka 150 gr. bláber (áttu ekki í frystinum frá því í haust?) 50 gr. sykur Kanill á hnífsoddi Safi...

Hollar haframjölskökur

Þessar hollu haframjölskökur koma úr smiðju Gotterís og gersema  Hollar haframjölskökur 70 gr gróft haframjöl (sett í blandara og maukað í duft) 40 gr gróft...

Saltlakkrís ís

Þessi ís er algjört sælgæti og slær í gegn í öllum veislum. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Saltlakkrís ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1½ tsk lakkrísduft ½...

Grillbrauð með basil og rauðu pestó

Þetta dýrindis brauð er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Grillbrauð með basil og rauðu pestó Á ca. 2 snittubrauð 1 dl ólívuolía 1 msk. rauðvínsedik 2 msk. rautt...

Eplakaka með súkkulaði og kókos

Þessi ofsalega girnilega eplakaka er frá Lólý.is. Mælum eindregið með því að þið prófið þessa um helgina. Eplakaka með súkkulaði og kókos 3 egg 100 gr sykur 2...

Banana bollakökubrownies

Hér eru komnar æðislegar bollakökur sem koma frá Gotterí.      Banana bollakökubrownies 50 gr smjör við stofuhita 100 gr brætt suðusúkkulaði 1 bolli sykur 2 tsk...

Pekanhnetubitar

Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum Pekanhnetubitar Botn 375 g Kornax hveiti 100 g sykur 1/2 tsk salt 225 g smjör Fylling 4 egg 350 ml ljóst síróp 150 gr púðursykur 150 gr sykur 50...

Sveitabrauð

Þetta æðisgengna brauð kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar.  Sveitabrauð 25 gr. smjör 2 msk. fljótandi hunang 3 dl vatn 300 gr. hveiti 100 gr. kornblanda ( frá Líf) 100 gr. hveiti...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...