Bakstur

Bakstur

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Hindberja ostakaka

Hindberja ostakaka Hindberjasósa 125 gr hindber 100 gr sykur Botninn 150 gr digestive kex 90 gr smjör, bráðið 125 gr hindber Fylling 250 gr mascarpone ostur 2.5 dl sýrður rjómi 2 msk flórsykur 1 tsk vanillusykur   Byrjið...

Skyrdraumur með jarðarberjum fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. 500 gr hrært skyr 5...

Vanillu naked-cake

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:   Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...

Lágkolvetnaflatbaka ala Stína

Ég er aðeins að leika mér við að búa til lágkolvetnauppskriftir. Skellti í þessa áðan og hún var svona ljómandi góð og saðsöm. 250 gr rifinn...

Snickersbitar

Þessir æðislegu Snickersbitar koma frá Eldhússystrum. Þeir verða sko klárlega gerðir á mínu heimili fyrir páskana. Snickersbitar 350 gr hnetusmjör 1 dl sykur 2 dl síróp 1 líter morgunkorn...

Starbucks sítrónukaka

Þessi æðislega sítrónukaka kemur úr smiðju Gotterí.is.  Þegar ég bjó í Seattle pantaði ég mér oftar en ekki sneið af Lemon pound cake á Starbucks...

Lágkolvetna hvítlauksbrauð

Geggjað gott hvítlauksbrauð sem tekur enga stund.   100 gr Rifinn ostur 1 Egg Hvítlaukskrydd Pepperone  ef vill Ostur og egg pískað saman, á að vera frekar þurrt svo ef...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Bakaðir kleinuhringir

Þessi uppskrift kemur frá snillingunum Eldhússystrum.  Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan...

Karamellupoppkorn með sjávarsalti

Þessi dásamlegheit koma frá Eldhússystrum. Ég ákvað að búa til karamellupoppkorn þar sem slík dásemd fæst varla í Svíþjóð og þegar maður finnur þá kostar...

Bollur með hindberjarjóma

Þessar dásamlegu bollur koma frá Matarbloggi Önnu Bjarkar. GEGGJAÐAR! Fyrst þarf að baka bollurnar: Vatnsdeigsbollur 25-30 stykki 100 gr. smjör 2 1/2 dl vatn 100 gr. hveiti 3 egg (ekki stór) Salt Þetta...

Gulrótar-Naked Cake

Þessi kaka er ekkert smá flott hjá henni Berglindi hjá Gotterí.is Kaka 1 x Betty Crocker gulrótarkökublanda Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið...

Sænskir kanilsnúðar

Þessir svakalega girnilegu snúðar koma úr smiðju Eldhússystra! Hráefni Deig 5 tsk/1 pakki þurrger 150 gr smjör 3 dl mjólk 2 dl rjómi 1/2 tsk salt 1 dl sykur 1 tsk kardimommuduft 1 egg 13...

Léttur jógúrtís

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Æðislegt!   Þennan ís útbjó ég á í haust og er tilvalinn núna í janúar fyrir þá sem vilja gíra sig...

Súkkulaði smákökur með valhnetum

Þessar smákökur eru svo svakalega góðar og bráðna í munninum. Þær koma frá Berglindi á Gotterí.is.   Súkkulaðismákökur með valhnetum 175 g sykur 120 g smjör...

Súkkulaðistangirnar hennar ömmu

Það kannast eflaust margir við þessar frá því hér áður og fyrr. Hún Berglind, sem er með Gotterí og gersemar, birti hér þessa dásamlegu...

Sænskar sörur í ofnskúffu

Þessi uppskrift er alveg fullkomin fyrir þá sem langar í sörur (með marsípani í stað möndlubotna) en leggja ekki í dútlið og vilja fá...

Hreindýra-bollakökur

Á Gotterí.is er hægt að finna svo margar skemmtilegar og fallegar uppskriftir sem lífga upp á tilveruna. Þessi er einmitt af síðunni og er...

Ristaðar möndlur með kanil

Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur. Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...

Sjúklega góð súkkulaðimús

Þessi fallega og girnilega uppskrift kemur frá Lólý.is Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem...

Kransakaka frá Gotterí

Veislan í heild sinni kemur til með að birtast í Vikunni í næstu viku svo fyrir þá sem vilja góðar hugmyndir fyrir veisluborðið þá...

Páskamuffins

Nú eru páskarnir að nálgast og þá eru margir farnir að huga að því að baka eitthvað hátíðlegt fyrir komandi frídaga. Þessi girnilega uppskrift...

Páskabomba

Þessi hátíðlega og fallega kaka er frá Gotterí og gersemum Eftir nethangs og myndaskoðun af fallegum skreytingum datt ég inn á kökublogg með þessari hugmynd...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...