Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Hollar haframjölskökur

Þessar hollu haframjölskökur koma úr smiðju Gotterís og gersema  Hollar haframjölskökur 70 gr gróft haframjöl (sett í blandara og maukað í duft) 40 gr gróft...

Eplakaka með súkkulaði og kókos

Þessi ofsalega girnilega eplakaka er frá Lólý.is. Mælum eindregið með því að þið prófið þessa um helgina. Eplakaka með súkkulaði og kókos 3 egg 100 gr sykur 2...

Banana bollakökubrownies

Hér eru komnar æðislegar bollakökur sem koma frá Gotterí.      Banana bollakökubrownies 50 gr smjör við stofuhita 100 gr brætt suðusúkkulaði 1 bolli sykur 2 tsk...

Pekanhnetubitar

Þessir eru alveg sjúklega góðir frá Eldhússystrum Pekanhnetubitar Botn 375 g Kornax hveiti 100 g sykur 1/2 tsk salt 225 g smjör Fylling 4 egg 350 ml ljóst síróp 150 gr púðursykur 150 gr sykur 50...

Betty Toblerone brúnka

Ef ykkur vantar fljótlega og frábærlega góða uppskrift af „brownie“ köku er þessi samsetning málið! Hún kemur úr smiðju Gotterís og gersema  Betty Toblerone brúnka ...

Hnetusmjörskökur

Þessar æðislegu hnetusmjörskökur koma frá Café Sigrún.  Innihald 250 ml hnetusmjör án viðbætts sykurs, mjúkt eða milligróft 130 g rapadura hrásykur (eða annar hrásykur) 1...

Yankie ostakaka

Þessi sjúklega girnilega kaka kemur frá Gotterí og gersemum. Þessa ættuð þið að prófa! Yankie ostakaka Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör ...

Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi rosalega girnilega kaka er frá Eldhússystrum. Brownie með ostaköku og hindberjum Browniedeig 225 gr smjör 4 egg 4 dl sykur 1,5 dl hveiti 1/4 tsk salt 2 dl kakó 1/2 tsk vanilludropar Ostukökudeig 300...

Brómberja og marzipan ískaka

Þessi dásamlegi ís er frá Gotterí og gersemum. Brómberja og marsipan ís 6 egg aðskilin 130 gr sykur Fræ úr einni vanillustöng ½ l þeyttur...

Dásamlegar Daim smákökur

Þessi unaður er frá Gotterí og gersemar en þar má finna uppskriftir að allskyns gotteríi.   Daim smákökur 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur ...

Hálfmánar með sultu

Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.  Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við...

Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði

Þessar æðislega góðu lakkrístoppar með nýju ívafi eru frá Ljúfmeti og lekkerheit.        Marengstoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 1 poki...

Súkkulaði- marengstoppar með lakkrískurli

Þessi dýrð er frá Freistingum Thelmu.  Innihald 3 stk eggjahvítur 170 g sykur 2 msk flórsykur ½ tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 100 g súkkulaði bráðið 150 g lakkrískurl Aðferð Hrærið eggjahvítur og sykur...

Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi

Þessi stórkostlega girnilega súkkulaði kaka kemur frá Ljúfmeti og lekkerheitum. Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi Botnar: 2 bollar sykur (450 g) 1 ¾ bollar...

Ávaxtakaka með pistasíum

Þessi girnilega ávaxakaka birtist hjá honum Albert en hann er með skemmtilegu síðuna Albert eldar.    Ávaxtakaka með pistasíum. Satt best að segja hrökk ég við...

Oreo skyrterta

Þessi æðislega girnilega skyrterta er frá Freistingum Thelmu  Botn: 24 stk Oreo kexkökur 100 g smjör Skyrkaka: 500 g KEA vanilluskyr ½ l rjómi 2 msk flórsykur (meira fyrir þá sem...

Gulrótaterta með kasjúkremi

Þessi dásamlega gulrótarterta kemur frá Albert eldar og er hreint út sagt dásamleg. Hrátertur fara vel í maga og eru hollar með eindæmum. Og öllum...

Himnesk Marengsterta með kanil, karamellu og pecanhnetum

Þessi fallega og gómsæta dásemd er frá Freistingum Thelmu.  Ofnhiti: 140 gráður (með blæstri)      Bökunartími: 1 klst. Innihald 6 eggjahvítur 300 g sykur (fínn sykur ekki...

Súkkulaðimarengs með jarðarberjum

Þessi brjálæðislega girnilega marengskaka er frá Freistingum Thelmu og myndi sóma sér á hvað veisluborði sem er Marengs 6 eggjahvítur 300 g sykur 3 msk kakó 150 g dökkt...

McDonalds möffins með Dumle

Þessi svakalega girnilega uppskrift er frá Ljúfmeti og lekkerheit. Gæti ekki verið meira gúmmelaði. Þar sem kvöldið fór að mestu leiti í að leita að...

Snickers Marengskaka

Þessi dásamlega kaka kemur úr smiðju Freistinga Thelmu.  Snickers Marengskaka Innihald Marengsbotnar 3 eggjahvítur 180 g sykur ½ tsk lyftiduft 70 g Rice Krispies Toppur ½ lítri rjómi 1 ½  msk kakó 2 msk flórsykur 200...

Bananakaka með söltuðu karamellukremi og pekanhnetum

Þessi svakalega girnilega kaka er frá Freistingum Thelmu.  Bananakaka 220 g hveiti 30 g kókós 2 tsk lyftiduft ½ tsk matarsódi ½ tsk maldon salt 115 g smjör við stofuhita 85 g...

Marmarakaka með súkkulaði og sítrónu

Þessi klassíska og ljúffenga kaka er frá Ljúfmeti og lekkerheit.  Marmarakaka með súkkulaði og sítrónu (uppskrift frá Hembakat) 3 egg 2 ½ dl sykur 1 ½ tsk...

M&M bollakökur

Þessar eru litríkar og flottar frá Freistingum Thelmu.  Gerir u.þ.b  24 stk. en ef þið notið þessi hvítu litlu þá verða þær u.þ.b. 30-34 stk. Stillið...

Hollustubrownies sem bráðna í munni

Hér er á ferðinni hráfæðiskaka þar sem bæði hollusta og einfaldleiki fara saman. Það er algjör óþarfi að hræðast að nota avacado í bakstur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...