Gefins hundur þarfnast heimilis strax – Blanda af íslenskum fjárhundi og boxer

Þessi auglýsing birtist á Bland.is í dag. Við deilum henni hér áfram í þeirri von að einhver hafi tök á að taka að sér hund. Auglýsingin hljóðar svona:

“GEFINS HUNDUR ÞARNAST HEIMILI STRAX!
Er að gefa blending hann verður 4 ára í október og er svoldið fjörugur. Við þurfum að gefa hann vegna þess að við fluttum í bæinn en bjuggum útá landi og meigum ekki hafa hund þar sem við búum núna. hann getur verið laus og er alveg ágætlega vanur börnum. hann hefur aldrei bitið eða sínt neina grimmd. Hann heitir Ási og er blanda af Íslenskum fjárhundi og Boxer.
Ég fann ekki betri mynd:/.. get reynt að redda betri myndum í message seinna ef eitthver hefur áhuga!
Þessi hundur er algjört yndi og mér þykir mjög sárt að láta hann fara
meiri upplýsingar eru í síma: 6596596”

Hér getur þú nálgast auglýsinguna á Bland.is

SHARE