Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Fiskurinn

Fiskurinn
19. febrúar — 20. mars

Að rekið sé á eftir þeim. Fiskar vilja ekki láta reka á eftir sér og vilja bara fá að gera hlutina á sínum hraða. Samfélagið sýnir Fiskum oft á tíðum ekki nægilega þolinmæði og það versta sem Fiskurinn veit um er að láta reka á eftir sér með stórar ákvarðanir.