Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Meyjan

Meyjan
23. ágúst — 22. september

Að búa í drasli. Það eru margir sem þola ekki drasl en Meyjan getur bara ekki lifað með því og verður að taugahrúgu um leið og það gerist.