Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Tvíburinn

Tvíburinn
21. maí — 20. júní

Stíf áætlun. Hinn frjálslyndi Tvíburi kann ekki vel við það að þurfa að stimpla sig inn og láta segja sér fyrir verkum. Þeim finnst að það sé vegið að sjálfstæði þeirra í þeim tilfellum sem þeir þurfa að fylgja tímamörkum og rútínu.