Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Ljónið

Ljónið
23. júlí — 22. ágúst

Að fá ekki það sem þeir vilja. Sterka og sjálfsörugga ljónið þolir flest, NEMA að fá ekki það sem þeir vilja og passið ykkur, það getur kostað smá drama.