Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Nautið

Nautið
20. apríl — 20. maí

Flutningar. Það að pakka og flytja er alltaf streituvaldur en er samt erfiðara fyrir Nautið en aðra. Nautinu líður best í stöðugleika og vill helst breiða upp fyrir haus og koma undan henni þegar flutningar eru yfirstaðnir.