Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Vogin

Vogin
23. september — 22. október

Ágreiningur. Margir geta dustað af sér og haldið áfram með sitt þegar þeir lenda í ágreiningi en Vogin getur það alls ekki. Voginni líður eins og heimurinn sé að hrynja og mun gera hvað sem er til að laga hlutina.