Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Sporðdrekinn

Sporðdrekinn
23. október — 21. nóvember

Framhjáhald. Auðvitað er erfitt fyrir alla ef það er haldið framhjá þeim en ef haldið er framhjá Sporðdreka er það mjög dýrkeypt. EF sambandið er ekki búið á þeim tímapunkti er það pottþétt að það mun taka langan tíma fyrir Sporðdrekann að jafna sig.