Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Steingeitin

Steingeitin
22. desember — 19. janúar

Að vera sagt upp störfum. Steingeitin þolir ekki að missa vinnuna því þær þrá fjárhagslegt öryggi og það skiptir þær öllu máli. Þess vegna er það gefið að Steingeitin þolir ekki rask á fjárhag eins og fylgir því oft að missa vinnuna.