Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Hrúturinn

Hrúturinn
21. mars — 19. apríl

Bið. Allt sem við kemur þolinmæði er algjör martröð fyrir Hrútinn. Langar biðraðir, það að vera settur á bið í síma, bið eftir einkunnum og fleira getur gert Hrútinn alveg vitlausan.