Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Vatnsberinn

Vatnsberinn
20. janúar — 18. febrúar

Ósanngirni. Við lærum það flest á leikskóla að lífið er langt frá því að vera sanngjarnt en Vatnsberinn samþykkir það ekki. Vatnsberinn þolir ekki óréttlæti.