Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Bogmaðurinn

Bogmaðurinn
22. nóvember — 21. desember

Að vera fastur/föst. Bogmaðurinn elskar að breyta til og þráir ævintýri, nýja reynslu og nýjar hugmyndir. Um leið og þeim fer að líða eins og þeir séu að staðna, hvort sem það er í sambandi, vinnu eða annað, þá „fríka þeir út“.