Hvað þola stjörnumerkin ekki? – Krabbinn

Krabbinn
21. júní — 22. júlí

Sambandsslit. Það er erfitt að standa í sambandsslitum en fyrir Krabbann er það enn erfiðara en fyrir aðra. Þeim líður eins og þeir séu að missa hluta af sjálfum sér.