Stjörnuspá fyrir desember 2023

Jólin nálgast óðfluga og sólin lækkar á lofti. Við bætum það þó upp með fallegri lýsingu, kertum og jólaseríum. Allir á þönum og nóg að gera. En hvað segja stjörnurnar okkur um komandi mánuð?

SHARE