Þekking

Home Heilsan Þekking

Geta bakteríur í meltingarveginum læknað fæðuofnæmi?

Tíðni fæðuofnæmis hefur aukist hratt undanfarin ár.  Astmi og ofnæmiskvef hefur hingað til verið algengasta vandamálið og hrjáir nú um 30-35% fólks einhvern hluta ævinnar....

Almennt um hnéáverka

Hvað felst í því að verða fyrir hnémeiðslum? Í hnénu getur margt farið úrskeiðis og skemmst við áverka. Þar má nefna liðbönd, liðþófa, krossbönd og...

Misnotkun á áfengi og alkóhólismi

Það er almennt samfélagslega samþykkt að drekka áfengi í hófi. Alkóhólismi er samt raunverulegur sjúkdómur sem getur leitt til dauða. Óhófleg drykkja veldur um...

Tennisolnbogi

Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á vöðvafestuna koma litlar rifur í...

Húðkrabbamein og fæðingarblettir

Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á...

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki. Í dag eru heilsubúðir á öðru hverju götuhorni...

Ertu með kvef eða flensu?

Það eru allar líkur á því að þú fáir kvef eða flensu á köldum vetrarmánuðum eins og þeim sem við lifum við þessa dagana....

Hvað er ofvirkni?

Ofvirkni er truflun í hegðun og einbeitingu sem fram kemur hjá börnum fyrir 7 ára aldur. Fræðiheiti á þessu fyrirbæri eru athyglisbrestur með ofvirkni...

Fyrsta tönnin

Hvenær kemur fyrsta tönnin? Það er mjög mismunandi hvenær börn taka fyrstu tönnina. Sum börn fæðast með tennur en önnur fá ekki tennur fyrr en...

10 magnaðar staðreyndir um naflann þinn

Það eru allir með nafla, eða næstum því allir. Það spá ekki margir mikið í nöflum, í mesta lagi spá krakkar í því hvort...