Húsráð

Home Heimilið Húsráð

Húsráð: Hversu mikið spaghetti þarf ég að sjóða?

Ef ég sýð spaghetti sýð ég annað hvort of mikið eða alltof lítið. Ég virðist sjaldnast ná því að hafa nákvæmlega rétt magn fyrir...

Húsráð: Fjarlægðu gyllinæðina með eplaediki

Eplaedik ætti í raun að flokkast undir eitt af undrameðulum verald. Það hefur verið notað svo áratugum skiptir við allskyns meinum og til þess...

Fjarlægðu hárin undir höndunum á nokkrum mínútum

Finnst þér eins og hárin undir höndum þínum vaxi hraðar en önnur hár? Finnst þér erfitt að fjarlægja þau og líkar ekki við að...

10 húsráð úr eldhúsinu

Þú verður að prófa þetta. Þú getur skorið köku án þess að allt klínist um allt og skorið mangó á auðveldan hátt. Sjá einnig: Húsráð: Hann...

5 leiðir til að nota majones

Majones er ekki bara gott í matargerðina, heldur er frábært að færa það inn í fegurðuarrútínuna þína og í neyðartilfellum. Sjá einnig: Svona færðu mjúkt...

Húsráð: Brjóttu þvottinn fallega saman

Það er ótrúlega gaman að geta brotið fötin þín fallega saman. Hér eru nokkur skemmtileg ráð sem koma að því að brjóta saman þvottinn. Sjá...

Þrífðu á einfaldan hátt: Svefnherbergið

Það er ekki alltaf gaman að þrífa en það virðist skemmtilegra þegar maður er skipulagður. Sjá einnig: 7 leiðir til að gera þrifin skemmtilegri https://www.youtube.com/watch?v=iZcHqaL6SOU&ps=docs

Hnetusmjör – Til margra hluta nytsamlegt!

Hver hefði getað ímyndað sér að hægt væri að nota hnetusmjör í svona margt? Sjá einnig: Hnetusmjör: Holl himnasending https://www.youtube.com/watch?v=SdK-LUWv0Fw&ps=docs

Húsráð: Hann setur tómar klósettrúllur í blómapott

Það eru margir að huga að pottablómunum sínum þessa dagana og setja sumarblómin í potta út í sólina. Hér eru nokkur æðisleg ráð til...

7 leiðir til að gera þrifin skemmtilegri

Það þarf ekki að vera leiðinlegt að þrífa! Í alvöru! Sjá einnig: 18 hlutir sem þrífa má með tannkremi https://www.youtube.com/watch?v=Axk8EttYclQ&ps=docs