Monthly Archives: November 2012

„Vandræðin með þessa gullnu“ – Bréf frá lesanda um gyllinæð

Komiði sæl Ég heiti A*** er plötusnúður og ég hef fengið Gyllinæð, já og ég skammast mín ekkert fyrir það. Samkvæmt tölum á Doktor.is þá fær 3hver íslendingur Gyllinæð allavega einussinni á ævinni. Fyrir þá sem vita ekki hvað Gyllinæð er þá erum við að tala um æðagúlp sem myndast í kringum endaþarminn og getur verið mjög sársaukafullt. Gyllinæð getur komið að völdum...

Núverandi og fyrrverandi hennar Halle Berry slást! – Lentu báðir á spítala

Oliver Matrinez sem er kærasti Halle Berry og hennar fyrrverandi, Gabriel Aubry, lentu í slagsmálum sem kom þeim báðum á spítala. Atvikið átti sér stað þegar Gabriel var að koma með dóttur sína og Halle, heim til Halle og Oliver en Gabriel og Halle standa í forræðisdeilu þessa dagana. Oliver fór víst eitthvað að reyna að ræða málið við Gabriel...

Var þér dömpað? 9 atriði sem þú ættir að forðast í ástarsorg.

Flest höfum við lent í ástarsorg, flestum hefur einhverntímann verið dömpað & auðvitað finnst öllum það erfitt. Algengt er að heyra fólk í ástarsorg tala um að það muni aldrei "finna neinn annan sem þeir elska jafn mikið" eða eitthvað í þá áttina, en það er eitthvað sem allir hugsa fyrstu vikurnar, það er ekki eitthvað sem er raunveruleiki...

Góða kryddkakan – uppskrift

Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds, ég er algjör sælkeri og varð strax ástfangin af þessari köku þegar ég smakkaði hana fyrst, þá krakki. Hér kemur uppskriftin. 200 gr. smjörlíki 2 dl kaffi (uppáhellt) 3 egg 250 gr. sykur 350 gr. hveiti 3 tsk lyftiduft 1 1/2 tsk kanill 2 tsk negull 1 1/2 tsk engifer Kaffið og smjörlíkið hitað saman í potti. Egg og sykur er þeytt...

Er ástin farin úr sambandinu?

Það getur alltaf komið fyrir að fólk hætti að vera ástfangið. Oft er það þegar daglega lífið tekur við og erfiðleikarnir sem því fylgja að sambandið gleymist. Ef fólk gleymir að rækta sambandið blómstrar það auðvitað ekki, auðvitað geta verið aðrar ástæður fyrir því að ástin hverfi en þegar það gerist, hvernig vitum við að við erum ekki ástfangin...

Fæðingasaga – Brynjar Þór

Brynjar Þór fæddist 17. júní 2011. Miðvikudagsmorguninn þann 15. júní vakna ég kl. 10:00 við einhverja verki sem ég hafði ekki fengið áður, en ég hafði farið daginn áður og látið losa um belginn. Ég fékk mér að borða og kíkti svo smá rúnt með manninum mínum, en þarna voru verkirnir mjög óreglulegir, alveg frá 5 mínútum og upp í 15...

Greindist með illkynja æxli milli lunga og hjarta – Styðjum við bakið á fjölskyldunni

Jón Þór Guðbjörnsson, 28 ára gamall maður ættaður frá Ísafirði, greindist nýlega með illkynja æxli milli lunga og hjarta en Jón Þór flutti með fjölskyldu sína í haust til Suðurnesja til að hefja nám. Fyrir fjórum vikum fékk fjölskyldan þær erfiðu fréttir að Jón Þór hefði greinst með illkynja æxli sem byrjað er að dreifa sér. Unnusta Jóns Þórs er...

Lalli og litakastalinn – Falleg barnabók sem er nýkomin út.

Heiða Björk Norðfjörð gaf út sína fyrstu barnabók hér á landi hjá bókaútgáfunni Sölku fyrir nokkrum vikum síðan. Heiða útskrifaðist frá Iðnskólanum í Hafnafirði af hönnunarbraut árið 2000 en á síðustu árum hefur hún tekið þátt í myndlistasýningum víða um heim og hlotnast sá heiður að verk hennar hafa verið valin í veglegar myndalistabækur. Heiða starfar nú í Englandi og undir...

Ný gallabuxnalína frá Diesel – Bono og Ali í samstarfi við Diesel – Myndir

Í mars 2013 er von á nýrri gallabuxnalínu frá Diesel sem unnin er í samstarfi við EDUN. Ali Hewson stofnaði vistvæna tískufyritækið Edun með hjálp eiginmanns síns Bono árið 2005. Merkið er byltingarkennt eins og eigandinn sjálfur en Bono er ekki einungis þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar U2, heldur er hann einnig mjög virkur í mannúðlegum málefnum sem tengjast Afríku og er ófeiminn við að láta sterkar...

“Konur eru sjúkar í typpi – veikari en heróínsjúklingar”

Sir Mills Dórason birti þetta lag eftir sig á dögunum sem vakið hefur mikla athygli, þú áttar þig líklega á afhverju þegar þú hlustar á lagið. Við heyrðum í Sir Mills og veltum fyrir okkur hvaða boðskap hann vildi bera út, er þetta ekki slæmur boðskapur fyrir ungar stelpur? "Þetta er veiki sem þær geta ekkert að gert og við...

Konukvöld Center í kvöld – Uppstand og gleði

  Í tilefni lengri opnunartíma verslana á Hafnargötunni í Reykjanesbæ ætlar skemmtistaðurinn Center í samstarfi við tískufataverslunina Krummaskuð að halda konukvöld á Center í kvöld, fimmtudagskvöld. Kynnir kvöldsins er ein af fáum konum sem starfa í útvarpi á Íslandi í dag en það er engin önnur en Erna Dís úr Magasín á FM957. Nóg verður um að vera á kvöldinu en tekið...

Lygar um meðgöngu

Er eitthvað til í þessu?

M&M smákökur – uppskrift

Þessar eru ótrúlega góðar í jólamánuðinum sem nálgast óðum. Þessar er líka gaman að baka með krökkunum. M&M smákökur. 1 1/3 bolli dökkur púðursykur 3/4 bolli mjúkt smjörlíki 1 tsk vanilludropar 2 egg 2 1/4 bolli hveiti 1 bolli M&M 1/2 bolli saxaðar möndlur eða hnetur (má sleppa) 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman púðursykri, smjörlíki, vanillu og eggjum og hrærið vel. Síðan er...

Make up trix – myndband

Ég hef lært ýmislegt af youtube tengt förðun í gegnum tíðina. Ég man þegar ég var yngri þá valdi ég mér oft ákveðið "look" til að gera af youtube og æfði mig á því. Ég var að sjá þetta vídjó frá þessum snillingi, það er ýmislegt hægt að læra af honum enda meistari meistaranna í förðun. Það eru margar...

Söng lag til látinnar systur sinnar – Myndband

Cece söng lagið Wind Beneath My Wings og tileinkaði lagið systur sinni sem lést þegar hún var aðeins 7 ára gömul úr meðfæddri heilalömun. Það eru miklar tilfinningar í þessu hjá henni og hún gefur sig alla í flutninginn. 

Madonna er að selja íbúð sína í New York

Madonna hefur sett íbúð sína í Central Park West á sölu á litlar 23 og hálfa milljón dollara eða tæpa 3 milljarða króna. Hún flutti víst útúr íbúðinni fyrir mörgum mánuðum síðan en hún og Sean Penn keyptu íbúð um miðjan áttunda áratuginn en sameinuðu hana svon tveimur öðrum íbúðum í byggingunni. Núna eru í íbúðinni 6 svefnherbergi og 8...

Konur.

Mér finnst þetta alltaf fallegt; Það er alveg sama hvað þú gefur konu, henni tekst alltaf að gera eitthvað dásamlegt úr því. Gefðu henni sæði og hún mun gefa þér barn. Gefðu henni hús og hún mun gefa þér heimili. Gefðu henni mat og hún mun gefa þér dýrðlega máltíð. Brostu til hennar og hún mun gefa þér hjarta sitt. Hún margfaldar og stækkar  allt...

Helvítis strætóbílstjórar

Ég er komin með alveg nóg af dónaskapnum í strætóbílstjórum, það er EKKI mér að kenna að þið séuð bitrir að þurfa að vinna þessa vinnu. Mér finnst líka alveg óþolandi að lenda nálægt strætó í umferðinni, þeir eru endalaust frekir og þeim er alveg nákvæmlega sama þó þeir klessi á einhvern smábíl, þeir vilja bara fá sínu fram...

Brjóst, dóp, blóð og æla – Nýja myndband Rolling Stones – Myndband

Nýja myndband Rolling Stones hefur heldur betur hrisst upp í fólki en það er við lag þeirra Doom and Gloom. Þeir hafa fengið leikkonuna Noomi Rapace til liðs við sig en hún er frægust fyrir hlutverk sitt í Karlar sem hata konur þar sem hún lék Lisbeth Sanders. Þeir sýna það Mick Jagger og félagar í þessu myndbandi að þeir geta...

Dýrasti ísskápur í heimi? – Myndir

Þessi ísskápur er frá Meneghini La Cambusa og kostar 40.500 dollara eða rúmar 5 milljónir krónur. En haldið ykkur nú! Þetta er enginn venjulegur ísskápur heldur er þetta svo miklu miklu meira. Í honum er að sjálfsögðu líka frystir, ísmolavél, lítið borð, kaffivél, örbylgjuofn, gufu ofn, og venjulegan ofn. Einnig er hægt að láta setja flatskjá í gripinn!  

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...