Monthly Archives: June 2013

Flott og öðruvísi ljós – Myndir

Þessi ljósakróna er hönnuð af Young & Battaglia, og kalla þau þessa hönnun sína King Edison. Skrautleg gamaldags ljósakróna inn í handblásinni risa ljósaperu.

Hundar syrgja vini sína líka – Myndband

Þessi hundur virðist vera leiður. Hann gefur sér í það minnsta tíma til að grafa þennan litla hvolp.

10 veðmál sem þú munt alltaf vinna – Myndband

Þetta gæti nú verið gaman að prófa

Spékoppar Venusar – Ert þú með svoleiðis?

Það eru margir með spékoppa á bakinu, bæði konur og karlar af öllum stærðum og gerðum. Þessir spékoppar eru oft kallaðir Spékoppar Venusar eða Dimples of Venus eftir gyðjunni Venus sem var gyðja fegurðar og ásta en hún á að hafa verið með svona spékoppa og þykir mörgum þetta fallegt og tengjast fegurð þó svo að margir sem eru...

6 ára gömul transgender stúlka hefur unnið dómsmál – Skólinn braut á mannréttindum hennar

Nýlega féll dómur  í máli 6 ára gamallar stúlku sem meinað var að nota snyrtinguna í skólanum sínum í Eagleside, Colorado.  Telpan er transgender (hún upplifir sig sem stelpu en er fædd sem drengur). Í dómorðum  sagði að hún mætti nota snyrtinguna. Við fjölluðum um málið fyrr á þessu ári, greinina getur þú séð hér. Samtök transfólks sem hafa höfuðstöðvar í...

„Réðumst á þessi ógeð“ skrifar önnur stúlknanna á vespunni – Mynd

Við fengum afrit af þessari færslu af Facebook senda í kjölfarið af greininni sem við birtum um málið í gær.

Þessi kemur á óvart TVISVAR – Myndband

Travis Pratt kemur á óvart, fyrst syngur hann en bíddu hæg/ur það kemur meira.

Morð í „beinni“ á Google Earth? – Mynd

Ljósmyndarinn Bent Marinósson er með heimasíðuna benzo.is og póstaði þar inn heldur betur áhugaverðri mynd og skrifaði við: Ef slegin eru inn hnitin 52.376485,5.198352 í Google Earth eða Google Maps erum við komin til Almere á Hollandi sem er rétt fyrir utan Amsterdam. Á kortinu má sjá hvar virðist sem lík hafi verið dregið eftir bryggjunni og út á enda....

Falleg fasteign til sölu á 165.000.000 milljónir við Túngötu í Reykjavík.

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Þetta fallega hús við Túngötuna var byggt á árunum 1944-1947   Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni arkitekt.  Einar hannaði einnig hús Hjálpræðishersins sem stendur á horninu á móti þessu fallega húsi á Túngötunni.  Ekki má gleyma gamla Borgarbókasafninu sem stendur við Þingholtsstræti 29A sem hann hannaði einnig.  Húsið á Túngötunni...

Strákurinn sem getur séð án augna – Myndband

Þessi drengur er alveg ótrúlegur. Augu hans voru fjarlægð þegar hann var aðeins þriggja ára en í stað fékk hann gervi augu sem hann notar og þá aðeins upp á útlitslega séð. Hann er alveg blindur. Ben sem gjarnan hefur verið líkt við leðurblökur hefur þróað með sér leið til þess að ,,sjá''. Hann gerir ákveðið hljóð sem kemur til baka,...

Æðislegur saltfiskpottréttur – Uppskrift

Hráefni: 800gr saltfiskbitar (útvatnaðir) Hálfur laukur 3 stórar kartöflur Heil paprika 2 heilir hvítlaukar Lítil dós tómatpurre Tómatar í dós Hálfur líter rjómi Salt og Pipar Aðferð: Skerið saltfiskinn í bita, veltið upp úr hveiti, hitið olíu á pönnu og steikið fiskinn og piprið. Fiskurinn er settur til hliðar meðan rjómablandan er gerð. Skerið papríku smátt niður í bita, og kartöflurnar einnig í heldur smáa bita og steikið á stórri pönnu. Bætið hvítlauknum...

Það er alltaf ein svona í hverju brúðkaupi, ert það þú?

Þessari var örugglega sagt upp nokkrum tímum áður. Hana vantaði í það minnsta athygli og viti menn, hún fékk hana, en ekki án þess að eyðileggja fyrir öðrum. Hvað myndir þú gera ef þú myndir lenda í þessu í þínu brúðkaupi? https://www.youtube.com/watch?v=UBCH_vswYKk

“Það eru engir stelpu eða strákalitir!” – Falleg saga af litlum dreng

Það er móðir sem deilir þessari fallegu mynd á Facebook. Undir myndinni stendur "Hann langaði svo að halda í hendina á henni." Svo segir hún Facebook vinum sínum fallega sögu um drenginn sinn. Sagan er svo hljóðandi: "Það var í október sem 7 ára gamall sonur minn handleggsbrotnaði. Þegar læknirinn spurði hann hvaða lit hann vildi hafa á gifsinu benti...

Konan sem skar typpið af manninum sínum – Hvar eru þau stödd í dag?

Lorena Bobbitt skar typpið af bónda sínum fyrir 20 árum. Læknum tókst að sameina þá félagana,  John og typpi hans aftur og hann hóf klámmyndaferil og lék aðalhlutverk í myndaseríunni „John í heilu lagi“. Lorena fann sér það hlutverk að starfa fyrir konur sem búa við ofbeldi.    Myndin fyrir ofan er af Lorena Bobbitt þar sem hún gengur til réttarhaldanna...

Þetta myndband er ógleymanlegt, hver man EKKI eftir þessu? – Myndband

Þessi unga stúlka gerði allt vitlaust á internetinu fyrir nokkru síðan. Maður verður að rifja svona snilld upp af og til!

Gíraffi eltir konuna sem verður dauðhrædd! – Myndband

Þessi skellti sér líklega í safarí en bjóst ekki við þessu..

Stakk föður sinn og skar svo af sér höndina

Hér að ofan er mynd af sjúkraflutningamönnum koma slösuðum mönnunum inn í sjúkrabíl. Lögreglan í Redding, Californíu greinir frá því að fegðar hafi átt í alvarlegu orðaskaki sem hafi endað með því að sonurinn, Jason Dunn, 27 ára stakk föður sinn, Gregory Dunn á hol með skærum og skar svo af sér hendurnar í hjólsög. Farið var með þá báða á...

7 kynlífsráð fyrir þig ef maki þinn er NAUT

Ef maki þinn er Naut er algerlega nauðsynlegt fyrir þig að lesa þetta 1. Hálsinn Hálsinn er mjög mikilvægur staður á Nautinu og æsir það mjög mikið upp hvort sem þú kyssir hálsinn, strýkur hann eða nartar í hann þá fílar Nautið það. 2. Hægur forleikur Nautið vill hægan og frekar langan forleik. Þeir vilja finna fyrir óþreyju eftir kynlífinu og elska að...

Tekur þú eftir því sem er að gerast í kringum þig? – Myndband

Þetta er sko þörf áminning í nútímasamfélagi! Verum til staðar fyrir okkar nánustu og leggjum símann til hliðar!

Gleði og gaman í opnunarpartýi Define the line – Myndir

Define the line netverslun hefur nú opnað verslun í Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Define the line byrjaði á Facebook í September 2012 en hefur vaxið gífulega hratt á stuttum tíma og er nú komin með yfir 14.000 fylgjendur og komin með stóran hóp trygga viðskiptavina. "Eftirspurnin um verslun var orðin svo gríðalega mikil að ég tók þá ákvörðun að láta verða...

13 ára íslenskar stúlkur handteknar á vespu – 4 lögreglubílar á vettvang

Eins og DV greindi frá í dag voru tvær 13 ára stúlkur handteknar í gærkvöld eftir að hafa ekið á númerslausri ótryggðri vespu án tilskilinna leyfa. „Ég er ekki að verja barnið, hún hefði auðvitað átt að stoppa og ekki keyra áfram. En þetta eru þrettán ára gömul börn. Þetta er alltof mikill viðbúnaður,“ segir móðir annarar stúlkunnar sem lögregla...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...