Monthly Archives: April 2014

Dauðlangar til að sofa – Heimildarmynd

Þessi mynd heitir „Dying to sleep“ og fjallar um mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Fatal Familial Insomnia eða FFI. Sjúkdómurinn veldur því að fólk getur alls ekki sofnað. Sjúkdómurinn er ólæknandi og fólk deyr eftir 7-36 mánuði frá greiningu en sjúkdómurinn greinist yfirleitt í fólki um eða uppúr fimmtugu.

Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

Arkitektinn Katerina Kamprani hannar skemmtilega hluti. Hún hannar skelfilega óhentuga hluti sem í sumum tilfellum er alveg hægt að nota en er kannski ekkert rosalega auðvelt samt sem áður.

13 atriði sem aðeins systkini skilja – Myndband

Það er svo margt til í þessu! Systkini manns geta gert mann brjálaðan, en á sama tíma myndi maður fórna hægri handlegg fyrir þau. 

Hún fórnaði lífi sínu fyrir barnið sitt – Myndband

Hugsið ykkur að lenda í þeirri aðstöðu að þú þarft að velja á milli þess að eyða fóstrinu sem þú gengur með og hugsanlega bjarga þínu eigin lífi, eða ganga með barnið og mjög líklega deyja eftir það. Það er óhugsandi! Það var samt eitthvað sem Elizabeth Joice þurfti að gera. Fyrir fjórum árum sigraðist Elizabeth á krabbameini með því...

Instagram dagsins: David Gandy og voffinn hans

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Upplifir einhverfuna sem litríkan ævintýraheim

Frida Adriana Martins er fædd og uppalin í Þýskalandi og kom fyrst til Íslands árið 2004. Henni líkaði dvölin svo vel að hún ákvað að setjast hér að. Hún varð fljótt afar skapandi barn. Vegna skertrar hreyfigetu í fótum lærði hún ekki að ganga fyrr en um fjögurra ára aldur því má með réttu segja að hún hafi byrjað...

Innlit í íbúð leikarans Jon Hamm – Myndir

Leikarinn Jon Hamm sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Mad Men fjárfesti í íbúð í New York fyrir rúmu ári. Þrátt fyrir að pressan sé yfirleitt með puttann á púlsinum þegar kemur að fjárfestingum Hollywood stjarnanna hafði hún ekki hugmynd að leikarinn hefði keypt þakíbúð í New York. Frá því að Jon og kærastan hans Jennifer Westfeldt...

Lýst eftir tveimur drengjum úr Hafnarfirði

Mynd: Vísir.is

Lýst er eftir Rúnari Orra Lárusyni, 14 ára og Bjarka Degi Anítusyni, 14 ára, báðum úr Hafnarfirði. Rúnar fór frá heimili sínu í Hafnarfirði sl. sunnudag en Bjarki fór frá heimili sínu í Hafnarfirði sl. laugardag. Rúnar er 160 cm á hæð, grannvaxinn með axlarsítt hár. Hann var klæddur í svartar buxur og hettupeysu og Bjarki er 185 cm á hæð,...

Glöddu farþega í flugvélinni með söng! – Myndband

Leikarar og kór í Áströlsku uppfærslunni af „The Lion King“  voru enn í gírnum eftir vel heppnaða sýningu og ekki enn alveg búin að koma sér niður þegar þau voru sest um borð í flugvél á heimleið.  Þau náðu að gleðja fulla flugvél af farþegum þegar þau tóku titillag myndarinnar „Circle Of Life“ á leið sinni frá Brisbane til...

Renna spennurnar úr hárinu þínu? – Það er til ráð við því!

Ert þú ein af þeim sem hefur lent í því að blása á þér hárið, krulla það með krullujárni/sléttujárni og setja svo hárið upp í semí messý uppgreiðslu en allar hárnálar/ömmuspennur renna úr hárinu? Greiðslan sem tók 50 mínútur helst uppi í sirka 5 mínútur og þú endar á því að gefast upp og sléttir bara hárið. Ef svo er þá er þetta frábært...

Hann fær áritaðan bolta og gerir svolítið óvænt – Myndband

Þessi maður nær árituðum bolta frá Hakeem Olajuwon og gerir nokkuð óvænt við hann...

Þjáist þú af vöðvabólgu? – Orsök og úrræði

Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef. Hver er orsökin? Orsakir vöðvabólgu geta verið margvíslegar. Algengustu orsakirnar eru eftirfarandi, en listinn er engan veginn tæmandi: streita og andlegt álag auka á vöðvaspennu og geta því leitt til langvarandi bólguvandamála ofnotkun á vöðva eða vöðvahóp slys eða áverki á...

Er þetta nýja leiðin til að taka utan af eplum? – Myndband

Þetta er ansi góð aðferð til að taka utan af eplum. Já og fljótleg líka!

Það borgar sig að haga sér vel í umferðinni – Myndband

Það margborgar sig að halda sig á mottunni í umferðinni eins og þessi maður fær að finna fyrir.  Hangir í „rassinum“ á bílnum fyrir framan þar sem konan tekur allt upp á myndband.  Bara spurning um örlitla þolinmæði og kurteisi.   Þetta köllum við „Instant Karma“      

Kraftaverkabarnið – Kristín missti vatnið á 17. viku – Myndband

Jóhannes Bjarnason og Kristín Hilmarsdóttir áttu von á tvíburum en á 17. viku missir Kristín vatnið. Þetta er sagan þeirra sem við fengum frá N4 á Akureyri.

Miranda Kerr talar um kynlífið sitt í nýjasta blaði GQ

Ofurmódelið og fyrrum Victoriu Secret engillinn Miranda Kerr situr fyrir nakin á forsíðu tímaritsins GQ. Miranda prýðir forsíðu bresku útgáfu blaðsins fyrir maí mánuð en blaðið inniheldur einnig viðtal við ástralska módelið. Viðtalið hefur fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum þar sem Miranda talar mikið um kynlíf. Eins og margir vita er hún nýskilin við leikarann Orlando Bloom en þau eiga...

Ný plata með Michael Jackson væntanleg í maí 2014

Michael Jackson lést 25. júní 2009 langt fyrir aldur fram eins og flestir vita.  En dánarbú Jackson hefur ákveðið í samvinnu við Epic Records að gefa út áður óútgefið efni eftir poppgoðið.  Það eru þeir LA Reid og Timbaland sem sjá um að allt hljómi rétt á þessari nýjustu plötu Michael Jackson heitins.  Verður breiðskífan XSCAPE  væntanleg um miðjan maí...

6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, dömur

Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki?  Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar konur stunda sjálfsfróun einu sinni í viku samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Journal of Sex Research. Jæja, er ég búin að ná athygli þinni ? Í Arizona State University voru 20 konur fengnar til að svara...

Biggi lögga Belti 101 – Myndband

Biggi lögga er aftur á ferðinni og það með kennslumyndband um hvernig á að spenna öryggisbelti.  Tel nú að flestir kunna það, en kannski margir sem „nenna“ því ekki.  Biggi segir Ef þú kannt það ekki þá verðurðu að læra það   // Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.

Ert þú næsti stigakynnir fyrir Eurovision 2014 hjá RÚV?

Magnús Geir Þórðarson situr ekki auðum hönum í nýja starfinu sínu og ætlar að opna RÚV enn betur fyrir almenningi.  Nú leitar RÚV að stigakynnir fyrir Lokakvöld Eurovision sem verður haldið í Kaupmannahöfn 10. maí næstkomandi.  Nú gefst þér tækifæri á að sækja um að „kynna“ stigin sem Ísland gefur öðrum þjóðum.  Þetta starf hefur áður verið í höndum...

Sjarmerandi norskt timburhús frá 1932 á Seltjarnarnesi – Myndir

Á frábæri útsýnislóð á Seltjarnarnesi stendur þetta virðulega norska timburhús á þremur hæðum er frá er talið háaloft. Húsið var flutt til landsins 1932 og það sem einkennir þetta heimili er að gamla sálin hefur fengið að halda sér. Eldhúsið er nýtt en í gömlum sjarmerandi stíl með gaseldavél sem vekur svo sannarlega vitnar til fortíðar. Baðherberið er einnig...

Pikkföst – Börn eru æðisleg! – Myndband

Börnin þurfa að kanna og skoða hluti til að læra og það er örugglega það sem þessi börn hafa verið að gera. Þau eru bara aðeins of sæt!

Leitin að fermingarkökunni

Eins og kom fram í færslu hjá mér fyrir skemmstu stendur til ferming í fjölskyldunni og það er sko meira en að segja það að plana eina slíka. Við vorum komin með skrautið en það þarf auðvitað að vera með köku fyrir fermingarbarnið líka. Við fórum því á stúfana og leituðum að hagstæðum kaupum. Við fengum á einum stað Veislubækling...

Instagram dagsins: Vogue Italia á RFF 5° 2014

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Hasarkroppurinn David Gandy á landinu

David Gandy er flestum lesendum Hún.is kunnugur, en hann er eitt heitasta karlmódel heims í dag. Hann er fæddur 19. febrúar 1980 og ólst upp í Essex, Englandi í verkamannafjölskyldu. Eftir að hafa unnið fyrirsætukeppni í sjónvarpi varð hann vinsæl fyrirsæta. Gandy var í nokkur ár aðalfyrirsæta Dolce & Gabbana og birtist í fjölmörgum auglýsingaherferðum þeirra og tískusýningum. Þessi gullfallegi maður...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...