Monthly Archives: April 2014

Instagram dagsins: Hilary Duff styður Bláan apríl

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Kyntákn vikunnar – Daniel Craig

Daniel Wroughton Craig er fæddur þann 2. mars 1968, í Chester á Englandi . Craig ólst upp nálægt Liverpool og naut þess að fara í leikhús með mömmu sinni og systur. Margir af vinum móður hans voru leikarar og má segja að leiklistar áhuginn hafi vaknar þar. Craig flutti til London þegar hann var 16 ára og gekk þá í ...

Samstarf postulínsverksmiðjunnar Kahla og Myndlistarskóla Reykjavíkur

Nemendur í Mótun við Myndlistarskóla Reykjavíkur hafa undanfarin ár farið í námsferð til Postulínsverksmiðjunnar Kahla í Þýskalandi með það að leiðarljósi að kynnast framleiðsluaðferðum á postulíni. Sú var líka raunin þetta árið og í framhaldi unnu nemendur verkefni í samstarfi við Kahla. Postulínsverksmiðjan Kahla var stofnuð árið 1844 og er í dag ein sú tæknilegasta í heimi. Framleiðsla verksmiðjunnar á...

Lín Design stækkar verulega við sig á Glerártorgi

Lín Design opnar laugardaginn 5. apríl nýja, stærri og bjartari verslun á Glerártorgi á Akureyri en verslunin opnaði fyrst í verslunarmiðstöðinni 1. júní í fyrra. Aðstandendur Lín Design segja mikla bjartsýni ríkjandi í verslun nyrðra og ljóst að Glerártorg sé í stöðugri sókn. „Við fengum strax hlýjar og góðar viðtökur hér á Akureyri og við finnum fyrir miklum áhuga á...

Ég er frekar feiminn – Siggi Gunnars á K100

Siggi Gunnars stjórnar Seinnipartinnum á K100 alla virka daga á milli klukkan 15-18  Hann hefur verið viðloðandi útvarps og sjónvarpsgerð í nokkur ár þrátt fyrir ungann aldur.  Margir þekkja hann af N4 stöðinni enda er hann fæddur og uppalinn á Akureyri.  Siggi er einn af fáum mönnum tekið hefur sjónvarpsviðtal á stuttbuxum og opnum sandölum fyrir fréttir á Stöð...

Magnaðar tímasetningar! – Hvernig er þetta hægt? – Myndir

1. 2. 3. 4.  5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.

Pizza með hráskinku og rucola – Uppskrift frá Lólý.is

Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég elska þessi yndislegu föstudagskvöld þar sem allt er í rólegheitunum, vikan á enda og ilmurinn af ljúffengri pizzu í ofninum og ekki skemmir fyrir að fá sér gott glas af rauðvíni nú eða af einhverjum...

Bruce Jenner vill breyta nafni sínu í Bridget

Eins og við sögðum ykkur frá um daginn eru allar líkur á því að Bruce Jenner, stjúpfaðir Kardashian-systranna, sé að fara í kynleiðréttingu. Bruce hefur leitað ráðlegginga hjá góðum vini sínum, Renee Richards, en hann er talsmaður fyrir réttindum fólks sem hefur farið í kynleiðréttingu. Bruce er einnig búinn að velja sér nafnið Bridget, sem hann vill nota þegar...

Servíettubrot fyrir allar veislur – Kennslumyndbönd

Servíettubrot er eitthvað sem er sígillt og gott að kunna. Hér eru kennslumyndbönd sem sýna allskonar brot; páska, fermingar, brúðkaup, matarboðið eða bara hvað sem er! Kanínan:   Rómantík: Túlípaninn: Haustbrotið: Hjörtun: Keilan: Glæsilegt: Fiðrildið: Laufblaðið:

Sex mýtur um konur sem njóta kynlífs

Það er ákveðin kúnst að skrifa um kynlíf. Hún er svo fín, línan, sem aðskilur erótík og klám. Að ekki sé minnst um misjafnar þarfir mannfólksins og hættuna sem er fólgin í alhæfingum á borð við „allar konur geta fengið fullnægingu í beinum samförum ef rétt er að farið“ og „forleikur er nauðsynlegur undanfari kynlífs.“ Ég rakst á grein eftir...

Blomdahl eyrnalokkar fyrir alla!

Af hverju ættirðu að hætta heilsu þinni til að líta vel út? Nikkelofnæmi er ólæknandi snertiofnæmi sem getur þróast hvenær sem er á lífsleiðinni. Það getur gerst þegar þú notar skartgripi sem innihalda nikkel. Það er algengt að halda að gull og silfur skartgripir séu lausir við nikkel en enginn málmur er alveg 100% nikkel frír. Hættan á því að þróa...

Helgarnámskeið fyrir karlmenn – Brandari

photo by criminalatt

Við fengum þennan brandara sendan og stóðumst ekki mátið að setja hann hérna inn. Þetta er eingöngu til gamans gert og ber alls ekki að taka of alvarlega. Karlanámskeið: Athugasemd: námskeiðin eru flókin þannig að aðeins átta geta sótt hvert námskeið. Hvert námskeið tekur tvo daga og efnið er eftirfarandi: Fyrri dagur: HVERNIG Á AÐ FYLLA ÍSMOLAMÓT? ... Skref fyrir skref með glærusýningu. KLÓSETTRÚLLUR, VAXA ÞÆR...

Instagram dagsins: Ívar Guðmunds og Andrew í Wham

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Hver hannar flottasta hótelherbergið? – Myndir

Við hér á hun.is höfum verið að fylgjast með umbyltingu fjögurra herbergja á Foshótel Lind sem útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að.  Þema keppninnar var ÍSLAND og fengu keppendur frjálsar hendur um kaup á efnum og húsgögnum. Gjörningur þessi var hluti af Hönnunarmars sem er nýafstaðinn, þar sem fjögur tveggja manna lið börðust um...

Ég skal komast í þessar gallabuxur!! – Myndband

Þetta er alveg til að lyfta manni upp! Ekki láta þetta framhjá þér fara! https://www.facebook.com/photo.php?v=576096029132101&set=vb.100001951266892&type=2&theater

Sjálfsmynd eftir kynlíf… með sjálfum sér – Ný tíska

Grínistinn Þórhallur Þórhallsson hyggst koma af stað nýju „trendi“ á Instagram og Facebook en það er sjálfsmynd eftir sjálfsfróun #aftersexwithmyself „Ég fann enga til að taka þátt í þessu #aftersex trendi með mér þannig að ég tók bara málin í eigin hendur....bókstaflega!“ sagði Þórhallur á Facebook síðu sinni.   Ætli þetta verði jafnvinsælt eins og #cockinasock og #aftersex myndirnar?

Var greind með þroskahömlun, 20 árum of seint

Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir er í tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands. Hún var greind með þroskahömlun árið 2011, 20 árum of seint að hennar eigin mati. „ Margir spyrja sig:  Hvernig getur þroskahömluð kona verið í almennu háskólanámi? Það er bara þannig að ég gefst ekki upp og hef ekki látið neitt stoppað mig.  Hef meira að segja farið til...

Kate Moss á bikiní “ófótósjoppuð” – Myndir

Ofurmódelið Kate Moss er í sumarfríi í Rio de Janeiro í Brasilíu þessa dagana og náðust myndir af henni við sundlaugarbakkann. Kate sem er þekkt módel spókaði sig um í sólinni á bikiní á meðan hún spjallaði í símann og reykti. Það sem kom á óvart er að Kate var ekki með innfallinn maga, engan kúlurass né svokallað „thigh gap“...

Of kynferðisleg auglýsing? – Nicki Minaj breytir um stíl – Myndir

Hin ísraelska skvísa Bar Rafaeli er náttúrulega alltaf mjög flott og nú hefur auglýsing hennar verið bönnuð í heimalandi hennar því hún þykir of kynferðisleg. Í auglýsingunni er Bar Rafaeli að gamna sér með leikbrúðunni Red Orbach sem er vel þekkt í Ísrael en sagt var frá þessu á slúðursíðunni E!. Hvað finnst þér um þetta myndband? Of mikið? Nicki Minaj...

Þetta er fallegasti „hrekkur“ sem þú sérð í dag – Myndband

Chelsea Roff hefur alveg þurft að berjast fyrir sínu í gegnum árin.  Hún hefur alið upp yngri systur sína frá unga aldri.  Barist við átröskun og unnið sig út úr því.  Hún rekur Yoga stöð í sjálfboðastarfi fyrir fólk sem á við sama vandamál að stríða og hún á fyrri árum.  Eftir að hlusta á sögu hennar í þessu...

Kúra með bangsann sinn! – Aðeins of sætt! – Myndir

Það erum ekki bara við mannfólkið sem viljum stundum kúra með eitthvað hjá okkur, því það sést á þessum myndum að hvolpar eru alveg til í það líka.

Kostir og gallar raksturs

https://www.flickr.com/photos/72346386@N00/1692184570/in/photolist-3zwTw3-4besQg-4bfjLz-4bfkyT-4bipT1-4bjpKj-4caaK8-4f2JCH-4tEvnT-4tEvnX-4tEvnZ-4tEvo2-4tEvo4-4tECXK-4tECXP-4tFHQv-4tJCdm-4tJCds-4tJCdu-4tJCdy-4tJCdN-4ubkzk-4ubkBM-4AUseR-4NHJwq-57HTaK-5h2KNP-5rL8VL-5zhB1S-5MjJbt-5SGUcS-5W8jry-6fJnfg-bwfCe2-9Xq2HU-9Xq2FN-gQJK4j-aQG1Dx-7Tx7Sp-9hfK5K-aBeSP3-7Ummmd-aEHK41-7PkYTH

Rakstur er fljótleg og þægileg leið við háreyðingu. Kostirnir eru einmitt hvað það er fljótlegt og ekki svo dýrt ef maður fer vel með rakvélina sína og passar að hún ryðgi ekki í sturtunni. Gallarnir eru hins vegar að rakvélin sker aðeins af hárinu sem nemur við húðina svo það er frekar fljótt að láta á sér kræla aftur og...

„Ég varð bara að svara í sömu mynt“ – Ilmur dansar 90´s dans – Myndband

Ilmur Kristjánsdóttir leikkona dansaði 90´s dans við lagið Cotton Eye Joe og póstaði til vinkvenna sinna á Facebook: „Þetta var nú bara smá grín hjá okkur vinkonunum. Ég sendi henni Æsu vinkonu Scatman á afmælisdaginn hennar því við eigum fyndnar minningar með því lagi,“ segir Ilmur.  „Hún birti svo myndband af sér og manninum sínum að dansa við það....

David Beckham leikur í grínþætti „Only Fools and Horses“

David Beckham kemur á óvart í þessum skemmtilegu sér útgáfu af Only Fools And Horses sem við ættum öll að kannast við, þar sem Sir David Jason og Nicholas Lyndhurst leika aðalpersónur.  Í mars síðast liðnum var gerður svo kallaður góðgerðaþáttur fyrir Sport Relife/Comic Relife.  Síðasti þáttur af Onlu Fools And Horses var tekinn upp fyrir 10 árum síðan...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...