Monthly Archives: January 2015

Macklemore tilkynnir um óléttu konu sinnar á einstakan hátt

Síðustu daga hafa fjölmiðlar mikið fjallað um það að tónlistarmaðurinn Macklemore eigi von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Triciu Davis. Parið hafði ekki staðfest neitt við fjölmiðla en ákváðu síðan að deila þessum fréttum með heiminum á einstakan hátt. Á laugardaginn deildi Macklemore eða Ben Haggerty eins og hann heitir í raun og veru myndbandi af því þegar...

Er þetta hver?

Mark Wahlberg var einu sinni hip hop töffari sem kallaði sig Marky Mark. Hann þótti voða djarfur því það sást alltaf í nærbuxurnar hans af því gallabuxurnar voru svo neðarlega. Það muna eflaust ekki allir eftir honum í þessu hlutverki og þekkja hann betur sem sjarmatröllið sem leikur í hverri myndinni á fætur annarri. Trúið þið því að þessi gaur...

Áramót og áramótaheit

Nýársdagur er talinn elsti hátíðisdagur í heimi og má rekja hátíðina allt til Babýloníumanna 2000 árum fyrir Kristburð. Þá voru áramótin reyndar 23. mars og fylgdu komu vorsins og verkum tengdum því s.s. sáningu. Okkur nútímamönnum finnst gjarna að við gerum allt mest og best, en Babýloníumenn slógu okkur gjörsamlega við í hátíðarhöldum. Þeir fögnuðu áramótum í 11 daga...

Tíu erkitýpur einhleypra kvenna

Einhleypar konur. Orðin ein nægja til að sleppa hugarfluginu lausu. Öll höfum við okkar hugmyndir um einhleypar konur; ýmist segir fólk einhleypar konur vera bölvaðar glyðrur sem flaðri upp um alla álitlega piparsveina eða forpokaðar kattarkonur sem gráti ofan í vasaklútinn um hverja helgi. Auðvitað er svo ekkert hæft í þessum alhæfingum, einhleypar konur eru einfaldlega venjulegar konur sem eiga...

Rauðir hundar

Rauðir hundar (Rubella) eru veirusjúkdómur alveg eins og mislingar og hlaupabóla en ekki stafar eins mikil smithætta af sjúkdómnum eins og af mislingum og hlaupabólu. Óbólusettir fá yfirleitt mislinga snemma á lífsleiðinni en aftur á móti geta  óbólusettir fengið rauða hunda fram eftir öllum aldri. Hjá sumum er sjúkdómurinn svo vægur að hann greinist ekki sem rauðir hundar. Í dag eru flest...

Fyrsta kynlífsreynslan í einni setningu

Fyndið sem það er, þá tekst þessum einstaklingum að rúlla upp fyrstu kynlífsreynslunni í einni setningu ... mörgum árum seinna! Tengdar greinar: Satt og logið: 10 lífseigar mýtur um kynlíf Unglingar og Kynlíf Hvað gerist í líkama þínum í kynlífi?

10 skrýtnustu sjúkdómar í heimi

Til eru sjúkdómar sem eru svo sjaldgæfir að flestir reka upp stór augu þegar minnst er á sjúkdómsafbrigðin. Ótrúlegt en satt, þá veldur t.a.m. ákveðinn sjúkdómur sem leggst á heilann óstjórnlegri gjafmildi; þannig getur fullnæging einungis valdið tímabærri losun hjá þeim karlmönnum sem glíma við þráláta standpínu og viti menn - til er fólk sem er sannfært um að...

Viðbrögð eldra fólks við nektarmyndinni af Kim Kardashian

Nektarmynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian á forsíðu tímaritsins Paper vakti mikla athygli víða um heim í nóvember í fyrra. Leikkonur, módel og aðrir úr stjörnurheiminum höfðu ýmislegt að segja um myndina af Kim en það sem er líklega áhugaverðast er hvað eldri borgarar höfðu um myndina að segja. Hér má sjá skemmtilegt myndband þar sem eldri borgarar tjá sína skoðun á...

„Móðir mín var partur af lífi svo margra barna“

Móðir Joe Fraley er með Alzheimer. Hann skrifaði þetta um hana á síðuna sína og setti þetta myndband með. „Móðir mín kenndi í mörgum skólum í 30 ár. Hún kenndi í framhaldsskólum og svo fór hún að kenna krabbameinssjúkum börnum nokkrum árum áður en hún fór að finna fyrir minnisleysi. Hún heitir Judy Farley og átti, í gegnum tíðina, þúsundir...

Gat ekki fagnað áramótum með 19 ára gamalli kærustunni

Tónlistarmaðurinn Robin Thicke og nýja kærastan hans gátu ekki eytt öllu gamlárskvöldinu saman sökum aldurs hennar. April Love Geary sem er fyrirsæta er einungis 19 ára og er því ekki komin með aldur til að fara inn á skemmtistaði en í Bandaríkjunum er 21 árs aldurstakmark. Robin og April fóru saman út að borða á hótelinu sem þau dvöldu á...

Okrað á kodda í Rúmfatalagernum

Svo virðist sem verð á kodda í Rúmfatalagernum hafi hækkað frá því í desember, ef marka má frétt á Rúv.is í gærkvöld. Þá hafði Ingifríður R. Skúladóttir birt skjáskot sem sýna að koddinn var töluvert ódýrari í desember en núna í janúar, þegar hann á að heita að vera kominn á útsölu. „Fyrri myndin er frá 8 des, þegar ég gerði...

Unga stúlkan gjörbreytir degi blinda mannsins

Það er ekki nýtt af nálinni, þetta myndband, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Ung og hugrökk stúlka kennir gangandi vegfarendum dýrmæta lexíu um lífið og gildi lífsins og auðgar um leið líf blinda mannsins - breytir sýn hans sjálfs á daginn. Munum hvers orð eru megnug, kæru lesendur og að bros getur dimmu í dagsljós breytt:  Tengdar greinar: Þessi...

Njósnar um eigin aðdáendur og birtist með gjafir

Væri haldið heimsmeistaramót i keppninni um „bestu jólastjörnuna” er augljóst að Taylor nokkur Swift hefði hreppt titilinn í ár, en stúlkan sú lagði talsvert erfiði á sig til að kynna sér einkahagi aðdáenda sinna. Í laumi og úr fjarlægð. Til þess eins að komast að því hver þeirra væri verðugur jólagjafa frá Taylor í ár. Þegar listinn var loks fullgerður,...

Fyrsta húsráð ársins komið í hús

Þetta er eitt af bestu húsráðunum sem ég hef séð. Hver hafði hugmynd um að þetta virkaði? En þetta gerir það, ég er búin að prófa  

Óþekkustu hundar ársins 2014

Þessir hundar hafa heldur betur strítt eigendum sínum.   Tengdar greinar:  Hundurinn sem hatar ananas! Hundur sefur með opin augu Hundurinn sem keyrir bíl – Myndband

Býflugur breyta húsi í risa býflugnabú

Þessar býflugur eru búnar að gera þetta hús að býflugnabúi fyrir sig og hafa búið þarna í 10 ár.   Tengdar greinar: „Ekki vill maður mynda beran rassinn á flugunni” Hryllilega fyndið: Gæludýr trufla jógaiðkun eiganda sinna – Myndband Kyntáknið Shaun Ross: Fallega ljóti albínóinn frá Bronx

Ákvörðun sem er henni stöðugt í huga

Rapparinn Nicki Minaj opnar sig í fyrsta skipti á nýjustu plötu sinni, The Pinkprint, en í nýju viðtali við tímaritið Rolling Stone segist hún vera að taka persónulega nálgun í tónlistina. Á plötunni fer Nicki inn á viðburði í lífi sínu sem hún hefur aldrei áður deilt með aðdáendum sínum, þar á meðal þegar hún varð ólétt sem unglingur og...

5 æðislegar jógastöður til að æfa magavöðvana

Nú er mesta átið yfirstaðið og margir farnir að hugsa með tilhlökkun til þess að koma sér í ræktina aftur. Sumir eru kannski að fara að stíga sín fyrstu skref í æfingunum og ætla að byrja árið með trompi. Ég er sjálf mikið fyrir jóga. Mér finnst gott að komast í róleg umhverfi, helst heitt herbergi eins og er í...

Bieber hrynur af hjólabretti og beint á höfuðið í NYC

Justin Bieber, sem hefur tekið ástfóstri við hjólabrettaíþróttina, smellti sér á hjólabretti í New York um áramótin við mikinn fögnuð aðdáenda sem þyrptust til að bera goðið augum. Ekki vildi betur til en svo að Bieber, sem sennilega er nýgræðlingur í íþróttinni, hafnaði á höfðinu og fékk smávægilega byltu - en eins og sönn hetja stóð hann samstundis á...

Hér var ekkert til sparað í flugeldum

Manila er höfuðborg og stendur á stærstu eyju eyjaklasans. Það búa 1,5 milljón íbúa í borginni og er borgin því næst fjölmennesta einstaka borg landsins næst á eftir Quezon borg fyrrum höfuðborg landsins. Það er magnað að sjá þetta myndband sem sýnir það þegar nýju ári var fagnað Manila. Flott sjónarhorn.   Tengdar greinar:  Svona eru flugeldarnir í Dubai! – Slógu heimsmet – Myndband Íslenskur drengur sem slasaðist...

Eru brjóstin á þér eðlileg?

Spurning sem allar konur hafa einhvern tímann varpað upp er þessi; eru brjóstin á mér eðlileg? Af hverju er annað brjóstið stærra en hitt? - Er geirvörtubaugurinn of stór? Á hann að vera svona dökkur? - Er ég með of litlar geirvörtur? Of stórar? - Af hverju eru fæ ég nokkur hár kringum geirvörturnar? - Geta armbeygjur stækkað brjóstin? HVAÐ er eðlilegt þegar að...

Ævintýri á bensínstöðinni

Maður hefur séð ýmislegt gerast á bensínstöðvum en þetta er með ólíkindum!   Tengdar greinar:  Litli drengurinn fannst í poka fyrir utan bensínstöð Hvað ungur nemur gamall temur

Lindsay Lohan er með ólæknandi vírus

Leikkonan Lindsay Lohan er komin með ólæknandi vírus en hún hefur verið á ferðalagi í Frönsku Pólýnesíu. Vírusinn er kallaður Chikungunya og smitast með moskítóflugum og veldur hita og verkjum í liðamótum. Það er engin lækning við þessu en vírusinn er ekki banvænn. „Það er ekki gaman að vera veikur,“ segir Lindsay Lohan á Twitter á mánudag en sagði jafnframt: „Gleðilegt...

Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur!

Þá er árið 2015 runnið upp! Ritstjórn HÚN óskar lesendum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar hjartanlega fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða. Við göngum fagnandi mót þessum spennandi og skemmtilegu tímamótum sem áramótin fela í sér, fullar bjartsýni og tilhlökkunar til að takast á vð verkefni á nýju ári með fjölmörgum og sístækkandi lesendahóp okkar. Áramótin eru merkilegur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...