Monthly Archives: August 2015

Langar þig til þess að ýta á ,,endurræsa”?

Ef þú horfir til baka á það ferðalag sem líf þitt hefur verið, munt þú taka eftir því að það var mikilvægt fyrir þig að fylgja flæðinu og þú leyfðir lífi að leiða þig áfram. Þú gengur í gegnum tímabil þar sem þú lærir, upplifir og þroskast og ert orðin/n meistari í því sem þú hefur gengið í gegnum...

Ed Sheeran tekur sér frí frá tónlistinni

Ed Sheeran (24) hefur ákveðið að fara í frí frá tónlistinni í einhvern tíma til þess að sinna sjálfboðaliðastöfrum í heimabæ sínum í Sue Ryder Shop í Framlingham, Suffolk. Heimildamenn segja að Ed verði í töluvert löngu fríi frá tónsmíðum. Einnig er talið að hann sé að fara að breyta gamalli lögreglustöð í félagsmiðstöð fyrir unglinga þar í bæ. Hann...

Íslendingar í auglýsingherferð fyrir einn stærsta áfengisbirgi í heimi

Tveir Íslendingar leika nú stórt hlutverk í alþjóðlegri auglýsingaherferð á vegum áfengisrisans Brown Forman. Er herferðin ætluð fyrir vörumerki hans, Finlandia Vodka, sem margir Íslendingar hafa nú sennilega bragðað. Það er kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir sem fram koma í herferðinni. Öll þekkjum við Hafþór, eða Fjallið eins og hann er oft kallaður, og Þorbjörgu sem...

Disney prinsessur án farða

Sjáðu þessar flottu skvísur án farða. Sjá einnig: Kardashian systurnar verða að Disney fígúrum https://www.youtube.com/watch?v=BHuFYpSVWd8&ps=docs

85 atriði sem foreldrar þola ekki

Það hefur enginn sagt að foreldrahlutverkið væri auðvelt, það getur meira að segja verið mjög erfitt á stundum. Ég rakst á þennan lista á síðunni Babble og ákvað að deila þessu með ykkur. Ég er alveg sammála sumum af þessum atriðum en alls ekki öllum.     1. Blöðrur 2. Að fylla út sömu upplýsingarnar um tengilið barns, ár eftir ár eftir ár...

Angelina Jolie á breskan tvífara – Þær eru SKUGGALEGA líkar

Svo virðist sem leikkonan Angelina Jolie eigi tvífara. Sú heppna heitir Chelsea Marr og kemur frá Bretlandi. Hún var uppgötvuð á Instagram fyrir ekki svo löngu og segja má að hún hafi orðið þekkt á einni nóttu. Sjá einnig: Angelina Jolie í verslunarferð ásamt dætrum sínum Ekki leiðum að líkjast!

Hvað eru rótarskemmdir?

Rótarskemmdir eru að verða æ algengara vandamál meðal eldra fólks en áður var. Oft á tíðum hefur fólk ekki hugmynd um að neitt ami að fyrr en „stráheilar” tennur fara allt í einu að brotna af. Hvað eru rótarskemmdir? Rótarskemmdir eru tannskemmdir á yfirborði rótanna. Glerungur hylur tannkrónuna, en rótaryfirborðið er hulið s.k. steinungi sem er ekki jafn harður og glerungur....

One Direction hættir

Drengirnir í One Direction hafa ákveðið að halda hver í sína áttina eftir 5 plötuna sína. Platan kemur í búðir í mars og mun það vera þeirra síðasta verk saman. Heimildarmaður The Sun sagði: „Strákarnir hafa verið saman í 5 ár og það verður að teljast langur tími fyrir strákahljómsveit.“ Heimildarmaðurinn sagði líka að allt væri í góðu á milli drengjanna...

Skilnaðarpappírum rignir inn eftir leka á Ashley Madison síðunni

Ashley Madison er heimasíða, sem er til þess gerð að gera fólki kleift að halda framhjá maka sínum í vernduðu umhverfi, eða það héldu þau, sem skráðu upplýsingar sínar á síðuna. Fyrir nokkru gerðu stjórnendur síðunnar fólki kleift að öllum gögnum um þau yrði varanlega eytt gegn vægu gjaldi, en nú hafa hakkarar komist inn á síðuna til að flétta ofan...

Þetta eru svo skemmtilegar myndir

Nú fer að síga á seinni hlutann í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar. Fjölmargar stórskemmtilegar myndir hafa borist til leiks og ennþá er tími til þess að taka þátt. Það eina sem þú þarft að gera er að splæsa í einn poka af Pågen snúðum og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Taktu skemmtilega mynd af snúðunum, skelltu myndinni inn á Instagram og...

Kourtney Kardashian spókar sig á sundfötunum

Kourtney Kardashian (36) spókaði sig um á bikini á St. Barts á dögunum. Kourtney er að skilja við barnsföður sinn, Scott Disick (32), og hefur hún lést um 4,5 kílógrömm í skilnaðinum.   Samkvæmt heimildarmönnum HollywoodLife.com segir Kourtney sjálf að henni hafi aldrei liðið betur með sjálfa sig. Sjá einnig: Myndir: Er Scott að halda framhjá Kourtney Kardashian?   Sjá einnig: Sagði honum upp með...

Snilldarráð sem vel má nýta sér

Við vitum flest lítið um það hvaða eiturefni leynast í þeim vörum sem við notum til þess að þrífa í kringum okkur. Hvort sem það er bíllinn, heimilið eða eitthvað annað. Þessi ágæti maður lumar á góðu ráði til þess að þrífa bílinn að innan - eiturefnalaust! Sjá einnig: Losnaðu við ólykt úr bílnum þínum með… https://www.youtube.com/watch?&v=z-kk1BKzuVc&ps=docs

Er þetta Lara Flynn Boyle?

Lara Flynn Boyle er vart þekkjanleg eftir ítrekaðar lýtaaðgerðir síðustu ára og hefur einungis brot af sínu fyrra útliti. Lara er 45 ára og hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum hér á árum áður, en hefur ekki veirð áberandi á sjónarsviðinu undanfarið. Lýtalæknir segir að það sé augljóst að Lara hefur farið í fjölda lýtaaðgerða og telur að nú sé andlit...

Hún notar kúluplast til þess að búa til kökuskreytingu – útkoman er GEGGJUÐ

Þetta er einfaldlega algjör snilld. Kemur ekkert smá vel út - og virðist nokkuð auðvelt, að minnsta kosti í myndbandinu. Sjá einnig: Sniðugt: Búðu til gullfallegt kökuskraut úr sykurpúðum https://www.youtube.com/watch?t=327&v=LPufO1h3pmo&ps=docs

Framlengd brjóstagjöf – Falleg og náttúruleg

Natalie McCain hannaði verkefnið "The Honest Body Project" í þeim tilgangi að minnka fordóma gegn framlengdri brjóstagjöf. Sjálf var Natalie með börn sín lengi á brjósti og þurfti að sæta mikilli gagnrýni fyrir frá almenningi, en hún vill  einnig vekja athygli á að brjóstagjöf er  falleg og náttúruleg, þrátt fyrir að sumar mæður velji að hafa börn sín lengi...

Sjáðu hverju hann er að bjarga úr vatninu

Þetta er ekkert smá krúttlegt björgunarmyndband!   Sjá einnig: Heimilislausri fjölskyldu bjargað af götunni https://www.youtube.com/watch?&v=X-NcgRoAz6U&ps=docs

Mamma hans greindist með krabbamein og hann syngur um það

Patrick Jørgensen gerði dómarana í Norway´s Got Talent orðlausa þegar hann flutti frumsamið lag fyrir þá. Lagið samdi Patrick þegar hann komst að því að mamma hans var með krabbamein. Þetta er rosaleg flott hjá honum og átakanlegur texti. Sjá einnig: Dómararnir snúa sér við um leið og hún byrjar að syngja https://www.youtube.com/watch?v=2zKcY5VdQac&ps=docs

6 ára gamall Zumba dansari stal senunni

Hin 6 ára gamla Audrey heldur út Youtube-síðu þar sem hún deilir krúttlegum myndböndum til þess að fræða aðra um sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hún þjáist af. Sjúkdómurinn heitir Diamond Blackfan Anemia en líkami hennar framleiðir ekki nóg af rauðum blóðkornum. Sjá einnig:Alexandra Ýr – Barnið mitt var ekki heilbrigt – Hræðsla og sjokk sem fylgdi Audrey er mikill Zumba aðdáandi en hún...

Áhugaverðar óunnar ljósmyndir af fólki

Bruce Gilden er 68 ára gamall ljósmyndari sem býr í New York. Hann hefur gríðarlegan áhuga á að mynda einstaklinga sem minna mega sín og vill vekja áhuga almennings á fjölbreytileika þess fólks út í samfélaginu, án notkunar á Photoshop og annarra myndvinnsluforrita. Hann hefur mestan áhuga á fólki frá Bandaríkjunum og Bretlandi, en tekur þó flestar myndir sínar í...

13 myndir af fræga fólkinu sem enginn má gleyma

Fræga fólkið er víst mannlegt, þó það beri það ekki alltaf með sér. Og eins og við hin gera þau líka hin ýmsu glappaskot. Hérna eru 13 myndir af frægu fólki sem samkvæmt vefsíðunni Distractify mega aldrei gleymast. Sjá einnig: 9 stjörnur sem hafa farið í brjóstastækkun

7 vandræðalegir kossar sem gleymast aldrei

Þessir kossar eru þannig að það er ekki hægt að gleyma þeim! Sjá einnig: 10 kvikmyndakossar endurgerðir https://www.youtube.com/watch?v=IaHomwHOfl8&ps=docs

MS-sjúkdómur: einkenni, greining og horfur

MS-sjúkdómurinn er langvinnur bólgusjúkdómur, sem einkennist af endurtekinni bólgu í miðtaugakerfinu. Orsökin er óþekkt, en bólgan er talin vera vegna truflunar í ónæmiskerfinu. Endurteknar bólgur mynda skellur á mismunandi stöðum í miðtaugakerfinu og geta komið og farið endurtekið. Þessi bólgufrumuíferð er aðallega í svonefndu “hvíta efni” heilans eða myelinslíðrum, sem umlykja taugafrumurnar og aðstoða við flutning taugaboða. Síðar verður einnig...

Þessi skúrkur valdi sér rangt fórnarlamb

Maður ætlaði sér að ræna unga konu, en hún snéri vörn í sókn, tók til sinna ráða og lét hann heldur betur finna fyrir því. Í miðjum átökunum áttaði konan sig á því að hún kunni Muay Thai og lét skúrkinn hafa það óþvegið. Sjá einnig: Myndaði orðin „Hjálpið mér“ með vörunum – Sáu konuna í gegnum bílrúðuna – Myndband   https://www.youtube.com/watch?v=dHE7jv9T3mg&ps=docs

Henni var sagt upp með aumum textaskilaboðum og hún var EKKI sátt

Það er aldrei gaman að láta að segja sér upp. Og hvað þá að fá uppsögnina í gegnum textaskilaboð. Þessi ágæta kona fékk slík skilaboð og gjörsamlega brotnaði niður. Fregnir herma að hún hafi legið emjandi á gangstéttinni í heilar 90 mínútur áður en lögreglan hafði afskipti af henni. Sjá einnig: Hvernig er hægt að laga brotin sambönd og byrja upp...

Hvað segir andlitið þitt um líkama þinn? Kínverskt kort er með svarið

Líffæri okkar og líkami geta sent mikilvæg skilaboð um heilsu okkar og ástan. Húðin okkar er stærsta líffæri líkamans og hún getur sagt okkur mikið um það sem líkami okkar er að berjast við. Kínverjar trúa því að svæði í andlitum okkar lýsa í raun og veru ástandi ákveðinna líffæra, svo fundið var upp kort, sem getur hjálpað þér að vita...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...