Monthly Archives: June 2016

DIY: Losaðu þig við signu augnlokin á þremur dögum

Margir kannast við þann vanda að vera með sigin augnlok og getur það valdið óþægindum. Sigin augnlok geta valdið þreytu og getur gert konum erfitt fyrir þegar þær eru að bera á sig augnförðun. Sjá einnig: Ert þú með þurr augu? Ástæða þess að augnlok þín síga getur verið vegna aldurs eða annarra skjúkdóma, en sigin auglaok geta líka stafað af...

Gaf Kim og Kanye gjafir

Íris Björk er komin í útrás með fyrirtækið sitt, Vera Design, og viðurkennir að hún fái í magann við tilhugsunina um hvað fyrirtækið sé allt í einu orðið stórt. „Ég fæ alveg pínu í magann við tilhugsunina um þetta. Ég er vön að vera bara ein á skrifstofunni að vinna texta, búa til lógó, teikna nýjar vörur og pakka inn....

Hvaða fylgihlutir eru ómissandi í sumar?

Það góða við sumarið er að loksins er hægt að fleygja húfum, treflum og hönskum inn í skáp og skreyta sig með fallegum fylgihlutum í staðinn og leyfa þeim að njóta sín. Tískan í fylgihlutaflórunni er fjölbreytt í sumar og þess vegna ættu allir að eiga auðvelt með að finna eitthvað við sitt hæfi. Hattar, hálsmen, eyrnalokkar, hárbönd og...

Hver ert þú í raun og veru?

Á ævi okkar höfum við mótað okkur skoðanir á því hver við erum og ákveðið með okkur hvaðan við komum. Við göngum jafnvel svo langt að hafa mótað okkur neikvæðar skoðanir á öðrum þjóðernum og höfum fordóma gagnvart litarhætti og menningum. Sjá einnig: Hvað býr í genunum?   https://www.youtube.com/watch?v=tyaEQEmt5ls&ps=docs

„Ég þarf bara að berjast við þessa karla“

Svava Kristín starfaði sem íþróttafréttamaður á 365 um nokkurra mánaða skeið og upplifði aldrei vanvirðingu í sinn garð. Hún telur að fjölmiðlafyrirtækin vilji ráða konur en það sé oft erfitt vegna niðurskurðar og reynsluleysis. „Allir á þessari mynd eru betri íþróttafréttamenn en ég. Það er ekki af því ég er kona, heldur af því ég hef bara sex mánaða reynslu...

„Ég ætla að breyta lífi þínu hér og nú“

Hin 13 ára gamla Laura Bretan kemur á svið, stressuð og lítil í sér. Svo byrjar hún að syngja og allt snýst henni í hag. Sjá einnig: Þau vilja heyra eitthvað annað! Mel B ákveður að taka til sinna ráða og segir: „Ég ætla að breyta lífi þínu hér og nú!“ https://www.youtube.com/watch?v=xCoxGV7j71c&ps=docs

Muhamed Ali er látinn

Muhamed Ali er látinn 74 ára að aldri. Hann hefur verið talinn mesti og besti boxari allra tíma, en hann lést umkringdur fjölskyldu sinni. Muhamed átti orðið erfitt með andardrátt eftir 32 ára baráttu sína til Parkinson sjúkdóminn. Muhamed var fluttur á skyndi á sjúkrahús í Poenix Ariszona á föstudaginn eftir að hafa fundist á heimili sínu vart andandi og...

8 ástæður fyrir því að þú ættir að eiga eplaedik

Við eyðum miklum peningum í alls kyns remidíur til að lækna mein okkar eða til að betrumbæta útlit okkar, en þess er ekki alltaf þörf, því í mörgum tilfellum getur þú notað þennan lífræna undravökva. Eplaedik er ekki bara notað í salatdressingu eða í aðra matargerð, heldur hefur það orðið gríðarlega vinsælt til annarra nota. Það inniheldur sýrur, kalíum og...

Justin með duddu á St. Tropez

Justin Bieber heldur áfram undarlegri hegðun sinni og í þetta skiptið sást til hjartaknúsarans með snuð í munninum á St. Tropez. Hann var klárlega í góðu skapi, þar sem hann var með gleraugu, derhúfu, duddu og í sérstökum buxum með bros á vör. Ekki var annað að sjá en að vinum hans hafi líka verið skemmt. Sjá einnig: Justin Bieber...

Fær skilaboð frá ófæddu barni sínu

  Megan Fox tengist barninu sínu, sem hún gengur nú með, á einstakan hátt. Megan kom fram í þætti Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hún sagði að hún og barnið væru nú þegar farin að hafa samskipti. „Þú heyrir kannski ekki alvöru rödd, en þú heyrir skilaboð ef þú ert opin fyrir því,“ sagði Megan og tók sem dæmi:...

Sonurinn vildi fá Star Wars herbergi

„Þetta er nú sennilega með því einfaldasta sem ég hef gert,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, móðir og bloggari, þegar blaðamaður hrósar henni fyrir Star Wars herbergið sem hún útbjó handa 6 ára syni sínum. „Það var kominn tími á að mála herbergið hjá syninum og hann var að sjálfsögðu hafður með í ráðum. Þegar hann var svo inntur eftir því hvaða...

Húsráð: Edik er undraefni

Þú þarft í raninni engin önnur hreinsiefni í skápinn þinn ef þú átt til edik. Edik eyðir vondum lyktum, þrífur erfiða bletti, gerir gler glansandi hreint og kemur í veg fyrir að kötturinn þinn haldi til þar sem þú vilt ekki, svo dæmi séu nefnd. Sjá einnig: 16 leiðir til þess að nota eplaedik https://www.youtube.com/watch?v=RCgIdfuQAD4&ps=docs    

Eiginmaðurinn kallar hana eyrnapinna

Hin sjötuga kántrýsöngkona Dolly Parton kom nýlega fram á Hallmark sjónvarpsstöðinni Home&Family. Þar tjáði hún sig meðal annars um hárið sitt sem er eitt af kennmierkjum söngkonunnar góðkunnu. „Hér áður fyrr túberaði ég sjálf hárið á mér eins mikið og ég gat. Ég lét aflita hárið og allt svoleiðis og þá brotnaði það bara af. Þá fór ég að hugsa...

Fegurðarrútinan hjá Kim tekur tvo tíma daglega

Kim Kardashian er þekkt fyrir að fara ekki út úr húsi nema hún sé óaðfinnanlega greidd og máluð. Við erum þó ekki að tala um þá meðferð sem hún fer í áður en hún fer rauða dregilinn eða aðra dregla í einhverjum lit, heldur bara þetta hversdagslega tilstand og þá erum við ekki að tala um fyrir utan fatavalið,...

Taylor Swift og Calvin Harris hætt saman!

Þau höfðu verið saman frá mars á síðasta ári eða í alls 15 mánuði, en nú er komið að leiðarlokum hjá tónlistarparinu Taylor Swift (26) og Calvin Harris (32). Sjá einnig: Taylor Swift á ástralskan tvífara Sagan hefur verið staðfest af parinu og segir Taylor að það það sé ekki illt á milli þeirra, þrátt fyrir að Calvin hafði verið sá...

Aðaláherslan verður á húðina í förðunartísku sumarsins

„Það er rosalega margt í gangi en svona samkvæmt því sem ég hef séð á tískupöllunum erlendis er mikil áhersla á húðina og að leyfa henni að njóta sín. Ljómandi húð verður mjög áberandi, „highlight“ og léttar skyggingar,“ segir Sara Dögg Johansen sem er þekkt nafn í förðunarbransanum á Íslandi og annar eigenda Reykjavík Make Up School, þegar hún...

Hvítt hár og hlýir brúnir tónar verða í tísku í sumar

„Gráu litirnir sem hafa verið allsráðandi fara svolítið meira út í hvítt, þó auðvitað einhverjar kjósi að halda sig áfram í köldu litunum, þessum gráu sterku litum sem leita út í fjólublátt. Hvíti liturinn er það sem við erum að sjá koma sterkt inn núna, við getum sagt að þessi litur sé jafnvel út í glært - glærhvítur, “...

Skandall: Stjörnurnar í svörtu bók madömmunnar

Stærstu leyndarmál Hollywood í yfir áratug, hafa nú komið upp á yfirborðið. Heimasíðan RadarOnline.com hefur hefur afhjúpað hina umtöluðu og hræðilegu bók sem er kölluð “little black book” af frægustu maddömmu Hollywood, Heidi Fleiss. Sjá einnig: Kynlífshreiður Charlie Sheen afhjúpað Þessi fræga bók er í raun 28 blaðsíðna rauð Gucci dagbók og þar talar hún um þá skandala sem hafa átt sér...

Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða – Njóttu lífsins Það vantar ekki ástina Það er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem manni þykir vænt um og hér skiptir kynlífið miklu máli, óháð aldri og heilsu. Fimm af hverjum 10 körlum á aldrinum 40 til 70 ára lenda í vandræðum með stinningu....

Hvað er barnaastmi?

  Hvað gerist við astmakast? Slímhimnan í lungnaberkjunum bólgnar Samdráttur verður í berkjum – litlu hringlaga vöðvarnir sem eru í berkjunum dragast saman (krampakenndur samdráttur – spasmi) Þetta ástand leiðir til aukinnar slímmyndunar og framkallar öndunarerfiðleika hjá barninu. Þá heyrast oft pípandi eða hvæsandi öndunarhljóð. Hvaða einkenni geta bent til barnaastma? Yngri börn (0-3 ára): títt og langvarandi kvef pípandi/hvæsandi öndun þrálátur hósti, þá án kvefs barnið dafnar ekki...

Er Khloe að deita NFL stjörnu?

Það er svo sannarlega enginn dauður tíma hjá störnunum og svo virðist sem þær nýti tíma sinn vel. Nú eru getgátur á loftir hvort Khloe Kardashian (31) sé að hitta NFL stjörnuna Odell Beckham Jr. (23) og segir sagan að þau hafa verið að hittast í laumi í nokkra mánuði núna. Sjá einnig: Khloe sækir um skilnað enn á ný Khloe...

Móðir og kærasta drepa son sinn

Móðir og kærasta hennar hafa verið fundar sekar um að verða tveggja ára syni sínum að bana árið 2014. Þær lömdu hann svo illa að hjarta hans rifnaði og með þeim afleiðingum lést hann af áverkunum. Sjá einnig: Börn sem fremja morð Liam Fee fannst látinn með áverka sem hægt var að líka við þá sem verða þegar manneskja lendir í...

Kynlífshreiður Charlie Sheen afhjúpað

Slúðurmiðillinn RadarOnline hefur nú birt sjaldséðar myndir af kynlífshreiðri Charlie Sheen. Talið er að þetta sé jafnvel staðurinn þar sem leikarinn smitaðist af HIV. Myndirnar voru teknar árið 2012 og má sjá á myndunum nærfatnað, rasslausar leðurbuxur, allskonar lyf og kynlífshjálpartæki. Heimildarmaður sagði: „Þessi mynd sýnir herbergið eftir eitt villt kvöld, þið getið rétt ímyndað ykkur hvað var búið að...

Myndir þú borða þetta?

Margt af þessu er ofsalega ógeðslegt og eitthvað sem maður myndi ekki láta inn fyrir sínar varir. En þetta er samt borðað sumsstaðar í heiminum. Eitt af því sem tekið er fram þarna er hákarlinn sem við borðum hér á landi. Sjá einnig: 11 ógeðslegar staðreyndir um tennur https://www.youtube.com/watch?v=f3AxDtpdCCc&ps=docs

“Contouring” – Einföld aðferð til að móta andlit þitt

Ef þið voruð að velta fyrir ykkur hvernig þið getið skyggt og lýst (contouring) á ykkur andlitið, þá sýnir þetta myndband hvernig hægt er að gera það á einfaldan máta. Þú þarft ekki mkið til verksins, en það getur þó samt sem áður gert heilmikinn mun. Sjá einnig: Amman fær æðislega yfirhalningu https://www.youtube.com/watch?v=OILrxaBxh8c&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...