Monthly Archives: February 2017

Heimagerður ítalskur ricotta ostur

Þetta er þvílík snilld! Nú geturðu gert þinn eigin ricotta ost  með því að fara eftir uppskrift frá Lólý.is Það er nú bara þannig að það hefur ekki verið hægt að fá ítalskan ricotta ost í búðunum hér í langann tíma. Svo að ég er búin að gera minn eiginn ost í þó nokkurn tíma sem er ekkert mál að...

Er strax farið að kastast í kekki hjá Selena og The Weeknd?

Slúðurmiðlar ytra eru vissir um að ástareldurinn milli The Weeknd og Selena Gomez sé að kulna.  The Weeknd setti inn á Twitter í gær, 7. febrúar, færslu sem margir telja að sé skrifuð um Selena en hann skrifaði: „playing with me is a dangerous game.”   Sjá einnig: Selena Gomez og The Weeknd eru alveg eins og foreldrar Selenu Selena fór í heimsókn...

Fræga fólkið þarf líka að hugsa um húðina eins og við hin!

Stjörnurnar, hvort heldur sem eru konur eða karlar, hugsa allflestar vel um húðina og þá sérstaklega þegar einhver viðburður er framundan eins og t.d. óskarinn eða Golden Globes. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá myndir sem frægt fólk hefur sett af sér á netið með maska í andlitinu en maski er jú kröftugasta meðferðin sem hægt er að gera heima. Smelltu...

Lucy Hale er ekki hrædd við að skipta um hárgreiðslu

Leikkonan unga sem einna þektust er fyrir leik sinn í þáttunum Pretty little liars er langt frá því að vera íhaldssöm þegar kemur að hárinu sínu, en hún er einkar dugleg að breyta til. Tveir þekktir hárgreiðslumeistarar sem vinna meðal annars með Lauren Conrad og Kardashian systrum teljast til bestu vina Hale svo það er nú kannski ekkert rosalega...

10 hlutir sem eru skítugri en klósettið þitt!

Þessi heimur er svolítið skítugri en okkur grunar. Sjá einnig: 10 atriði sem þú þarft að vita um intróverta https://www.youtube.com/watch?v=20ZSAv6-jQI&ps=docs

„Frí súpa í sturtuaðstöðunni“

Það getur verið mjög gott að láta einhvern sem er góður í ensku til að lesa yfir skilti og spjöld sem eiga að hanga uppi á almenningsstöðum. Það hefur þó eitthvað klikkað þegar sundlaug á höfuðborgarsvæðinu setti þessi skilti upp á vegg hjá sér. Þarna stendur að fólk eigi að þvo sér með SÚPU án sundfata og fyrir neðan stendur...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Vatnsberinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Vatnsberinn   Þó fólk sé ekki sammála þínum hugmyndum og þínum lífstíl, skaltu samt mæta þeim með umburðarlyndi. Þá líður fólki vel í...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Hrúturinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir. Hrúturinn   Á næstu vikum þarftu að passa þig sérstaklega á því að taka ekki veraldlega hluti fram yfir nána vináttu. Það getur...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Ljónið

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Ljónið Þú ert með mikið aðdráttarafl þessa dagana og allir eru vitlausir í að vera með þér. Fólk á erfitt með að...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Vogin

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Vogin    Þú hefur mjög gaman að því að spjalla og munt gera mikið af því á næstunni. Hinsvegar getur verið að nú...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Krabbinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir. Krabbinn     Í einkalífinu áttu það til að vera mjög hrokafull/ur þessa dagana. Þú átt það meira að segja til að vera mjög...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Nautið

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Nautið     Þú sýnir stolt þitt oft mjög kæruleysislega og það bitnar á öðrum. Þú átt það til að vera alltof viðkvæm/ur og...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Fiskurinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Fiskurinn   Á komandi vikum muntu örugglega fara í tilfinningalegan rússíbana. Þunglyndislega hugsanir og glaðværar stundir verða í bland.  Ekki gleypa vini þína,...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Sporðdrekinn

Seint, en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.     Sporðdrekinn Yfirleitt lætur þú þér lynda vel við flesta um þessar mundir. Þú sýnir fólki mikinn skilning og umburðarlyndi; svo þú átt...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Tvíburinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Tvíburinn   Þú ert með góðan húmor. Þú heillar fólk með húmornum og átt auðvelt með að draga fólk að þér. Vertu virk/ur,...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Bogmaðurinn

Seint, en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.     Bogmaðurinn   Samvera þín með vinum þínum og maka einkennist af sátt og einingu - og það er þínu innra jafnvægi að þakka....

Stjörnuspá fyrir febrúar – Meyjan

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.     Meyjan   Þú ert sannkallaður sólargeisli fyrir aðra þessa dagana. Þú gleður fólk og kætir með þínu ómótstæðilega brosi. Á meðan þú lifir hugulsömu lífi líður...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Steingeitin

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að hann hefst. Þó svo að hann sé nú ekki það mikið styttri en hinir mánuðirnir.   Steingeitin   Aðferðir þínar til að leysa úr ágreiningi eru úreltar. Þú ert ekki að sannfæra sjálfa/n þig, frekar en aðra. Þú ert...

Suðræn stemning og æðislegur matur

Ég kíkti á dögunum á veitingastaðinn Burro ásamt tveimur vinkonum. Hann er rosalega notalegur, á flottum stað í miðbænum, þar sem mikið hefur verið lagt í skemmtilegar innréttingar. Hver einasta mubla hefur sál, svo ég tali nú ekki um litríkt teppið og sjarmerandi lýsinguna. Suðræn stemmningin er alltumlykjandi - án þess að vera kæfandi. Hinn gullni millivegur! Ein af okkur...

Geta bakteríur í meltingarveginum læknað fæðuofnæmi?

Tíðni fæðuofnæmis hefur aukist hratt undanfarin ár.  Astmi og ofnæmiskvef hefur hingað til verið algengasta vandamálið og hrjáir nú um 30-35% fólks einhvern hluta ævinnar.  Nýlegar rannsóknir benda hins vegar til þess að fæðuofnæmi, sér í lagi á meðal nýfæddra barna, fari ört vaxandi eða um 50% síðan 1997.  Fæðuofnæmi hrjáir  15 miljónir Bandaríkjamanna, þar á meðal 1 af hverju...

10 hneykslanleg sambönd í fjölskyldum

Hvað finnst ykkur um þessi sambönd? Sjá einnig: 10 fjölskyldur með stórfurðulegar matarvenjur https://www.youtube.com/watch?v=RhXWK8xT1TA&ps=docs

Sjáðu hvernig hulunni var svipt af þessum svikulu mökum!

Enginn veit sína ævi fyrr en öll er og þar á meðal hvernig makinn kemur til með að koma fram. Hér má sjá myndband af því hvernig hulunni var svipt af nokkrum óheiðarlegum mökum. Sjá einnig: Þessar stjörnur voru gómaðar við framhjáhald https://www.youtube.com/watch?v=Yleq59fYzXQ&ps=docs

Almennt um hnéáverka

Hvað felst í því að verða fyrir hnémeiðslum? Í hnénu getur margt farið úrskeiðis og skemmst við áverka. Þar má nefna liðbönd, liðþófa, krossbönd og liðbrjósk. Við áverka geta fleiri en einn þáttur í hnénu skemmst samtímis. Sködduð krossbönd Í hnénu eru tvö krossbönd, annað að framanverðu, hitt að aftanverðu. Þau gegna því hlutverki ásamt liðþófum, ytri liðböndum og vöðvum að tryggja...

Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)

Þessi æðisgengni kjúklingur kemur frá Café Sigrún.     Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay) 2 stórar eða 3 litlar kjúklingabringur 4 hvítlauksrif 4 skallottlaukar 1 stilkur sítrónugras (e. lemon grass), hvíti hlutinn eingöngu 2 tsk kókosolía 2 tsk karrí 1 tsk engifer 0,25 tsk turmeric 0,25 tsk negull 0,25 tsk cardimommur 1 tsk coriander 1 tsk chili pipar eða paprika 1...

Lady Gaga varð fyrir svæsinni líkamsskömm

Lady Gaga kom, sá og sigraði í atriði sínu á Super Bowl. Hún var með loftfimleika, skipti margoft um föt, var með mikið ljósa„show“ og atriðið var yfir allt geðveikt flott. Hinsvegar, þegar maður kíkti yfir Twitter eftir atriðið hennar, sá minnkaði trú mín á mannkynið allverulega.   Það væri áhugavert að skora á þetta fólk að birta myndir af sínum eigin...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...