Monthly Archives: May 2018

Draumur allra para?

Vá hvað ég væri til í svona sæng! Það eru eflaust margir sem kannast við þetta „vandamál“. Ég er alltaf köld þegar ég fer að sofa en maðurinn minn er eins og mennskur ofn. Ekki skemmir nú fyrir að sængin býr um sjálf, þú getur bara stilt þetta í símanum! Ég velti fyrir mér hvort hún skríði upp á...

Kallar manninn sinn „ógeðslegan“ fyrir að yfirgefa hana

Chrissy Teigen (32) var langt frá því að vera ánægð með manninn sinn, John Legend, þegar hann fór frá henni, nýfæddu barni þeirra og 2 ára dóttur þeirra, til þess að koma fram á Billboard verðlaunahátíðinni. Nýfæddi sonur þeirra var aðeins 4 daga gamall þegar pabbinn fór til Las Vegas og mamman var heima með börnin tvö.   Fyrirsætan birti mynd af...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Ég er móðir tveggja barna, sem ég er svo heppin að hafa ættleitt. En þar sem þau eru bæði dökk á hörund fer það  ekki á milli mála að þau eru ættleidd, og hef ég (og aðrir ættleiddir foreldrar) fengið allskonar mismunandi komment og það jafnvel frá bláókunnugu fólki. Í lang flestum, ef ekki öllum, tilvikum þá meinar fólk vel, en orðar hlutina óheppilega og ég skil vel að...

Fiskur með mangó og kókos

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. Fiskur með mangó og kókos fyrir 4 500gr hvítur fiskur, bitar 50 gr kókosmjöl 100gr frosinn mangó, bitar eða 1 nýtt mangó í sneiðum 8 skallottulaukar, sneiddir 1 tómatur, saxaður 2 græn chili, fræhreinsuð 2 hvítlauksrif, marin 2 cm engiferrót, rifin ...

Bjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum.   Bjúgur er óeðlileg bólga einhvers hlutar líkamans vegna vökvasöfnunar. Þessi vökvasöfnun getur verið hvort heldur í staðbundnum parti líkamans eða öllum líkamanum. Bjúgur er ekki sjúkdómur í sjálfu sér heldur einkenni einhvers kvilla. Til dæmis gæti bjúgur verið merki...

Getur varla sungið út af stressi – Fær svo GOLDEN BUZZER

Þetta er magnað atriði! https://www.youtube.com/watch?v=PTQMog9u2Zo

Það er svo gaman að fá nýtt dót

Munið þið þegar þið voruð börn og fenguð nýtt dót? Tilfinninguna á leiðinni heim þegar þið gátuð ekki beðið eftir að leika með það eða sýna bestu vinkonu þinni hvað þú hafðir verið að fá? Ég er heppin, ég fæ ennþá þessa tilfinningu, en núna kemur tilfinningin þegar ég kaupi mér nýtt föndurdót. Ég pantaði mér þetta skurðarform (template) á...

„Ég grét í vinnunni í dag með ókunnum manni, öldungi“

Pálína Vagnsdóttir birti stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni í gær. Hún starfar í Húsgagnahöllinni og aðstoði gamlan mann við að finna skemil fyrir eiginkonu sína: Ég grét í vinnunni í dag með ókunnum manni, öldungi <3 Ég skammast mín fyrir hvernig þjóðfélagi við búum í, að við skulum ekki búa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld. Maðurinn er fæddur 1937, 81 árs að aldri. Konan...

Skyrdraumur með jarðarberjum fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þetta lítur stórkostlega út. 500 gr hrært skyr 5 msk kókosrjómi 2 msk hunang + 2msk hunang ofan á börkur af 1/2 sítrónu, rifinn fínt 1/2 tsk kardimommur, malaðar ¼ tsk múskat, malað ¼ tsk saffron (má sleppa) 250 gr jarðarber Hrærðu skyr, kókosrjóma, hunang,...

Hamingjan fer öllum vel

Kelly Clarkson (36) ljómaði á rauða dreglinum þegar hún var á blaðamannaviðburði fyrir Billboard tónlistarverðlaunin 2018.  Kelly hefur rokkað upp og niður í þyngd alla tíð og sagði í viðtali árið 2015:  Sumir fæðast grannir og eru með frábær efnaskipti. Þannig er ég bara ekki. Ég vildi óska að ég væri með hraðari efnaskipti.  Kelly er ekki feimin við að ræða um...

Hann er ekki tilbúinn í barn númer 4!

Eiginkonan ætlar að koma manninum sínum á óvart og segja honum að þau eigi von á fjórða barni sínu. Hann verður meira en lítið hissa!     .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

12 ára gömul stúlka fær að syngja FYRIR Pink

Hin 12 ára gamla kanadíska Victoria, átti sér þann draum heitastan að syngja með Pink á tónleikum í Vancouver.   Nokkrum vikum fyrir tónleikana birti hún þetta myndband þar sem hún biður Pink um að láta þennan draum rætast.   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top:...

Karlmenn missa fyrr áhuga á kynlífi

Samkvæmt nýlegri rannsókn missa karlmenn fyrr áhuga á kynlífi í langtímasamböndum, heldur en konur. Þeir missa löngunina ef þeir eru óöruggir með sig eða hafa áhyggjur af frelsi sínu innan sambandsins. Greining á 64 rannsóknum sem gerðar hafa verið frá því 1950 kom í ljós að með aldrinu fái karlmenn óraunhæfar hugmyndir um sína eigin kynlöngun og líkama sinn. Fram kemur...

10 börn í einu herbergi – „Ég er frábær móðir“

Par í Kaliforníu pyntuðu börnin sín 10 í hryllilegum aðstæðum í húsi sem var fullt af saur og rusli. Börnin, sem eru á aldrinum 4 mánaða til 12 ára, voru látin deila einu svefnherbergi á heimilinu. Börnin voru tekin af heimilinu í mars og þá voru þau þakin marblettum og brunasárum og foreldrarnir, Jonathan Allen og Ina Rogers hafa verið kærð...

Hvort er mamma eða pabbi betri kennari?

Kieran er 19 ára og er að læra að keyra bíl. Mamma hans og pabbi hafa verið að kenna honum og hann bjó til þetta drepfyndna myndband af kennslustundunum.  Þetta er ótrúlega fyndið. Það er klárlega ekki algilt en það er augljóst að pabbinn er töluvert rólegri í þessum aðstæðum en mamman. Sjá einnig: Sjúklega fyndinn hrekkur https://www.facebook.com/LADbible/videos/4669369413110212/

Vilja vera eins og Destiny´s Child – ÓVÆNT!

Þetta kemur skemmtilega á óvart. Skvísurnar vilja líkjast stúlknabandinu Destiny´s child. Svo byrja þær að syngja og þá kemur þetta óvænta!  .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Segist hafa hætt í NCIS vegna eineltis

Pauley Perrette hefur sagt skilið við þættina NCIS en hún hefur verið í mörg ár í þáttunum, þar sem hún leikur Abby. Pauley staðfesti það fyrir mörgum mánuðum að hún væri að fara að yfirgefa þættina og skrifaði til að mynda á Twitter: Það hafa verið allskonar getgátur í gangi um það af hverju ég ætla að hætta (OG NEI ÞAÐ...

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ertu með meðvitund þegar þú borðar? Já sennilega, tæknilega séð, nema þú gerir það í svefni. En grínlaust, ef þú hugsar út í það, hversu oft ertu með fulla athygli við átið? Við hversu margar máltíðir upplifir þú að virkilega...

Jóga Nidra og tónheilun, vá!!

Ég kynntist nýverið Jóga Nidra og ég er dolfallinn yfir því hversu máttugt tæki það er til þess að hjálpa manni að byggja sig upp eftir áföll og -eða draga úr streitu. Ég hef upplifað mörg áföll á ævinni og tekið marga stóra slagi við lífið. Ég hef verið meðvituð um að hugsa ágætlega um mig en líka of oft...

Vanillu naked-cake

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:   Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“ hjá mér, að þessu sinni með vanillubragði! Kaka 1 x Betty Crocker vanillumix Blandið kökumixinu samkvæmt leiðbeiningum á pakka og skiptið í 3 x 15 cm stór kökuform og kælið botnana. Skerið ofan af hverjum botni...

Hvað er í matinn?

Þegar þú ert mamma þá eru stórar líkur á því að þú heyrir nokkrum sinnum á dag "mamma, hvað er í matinn?" eða þannig er það að minnsta kosti með mín börn. En viltu vita hvernig ég losnaði við þessa spurningu? Ég læt upp matseðill fyrir hverja viku, prenta út og hengi á korktöflu sem ég er með í...

7 DIY hreinsiefni sem spara þér stórfé

Það er alltaf gott að kunna að blanda sín eðalhreinsiefni sjálf/ur úr efnum sem kosta minna en hreinsiefni útúr búð. Sjá einnig: DIY: Búðu til þinn eigin andlitshreinsi .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Uppáhalds í apríl

Þá er komið að því.. uppáhalds í apríl. Það eru nokkrar vörur á þessum lista sem þið hafið séð áður en ég bara fæ ekki nóg af þeim þannig að þær eiga svo sannarlega heima á listanum Númer eitt.. ekki endilega í vinsældaröð samt ;) Þetta er þvílík rakabomba fyrir húðina og virkar vel fyrir allar húptýpur. Þetta er eins og gel...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru orðnar of litlar, eða komnar með bletti eru ekki farnir eftir 10 skipti í þvotti og blettaeyði í hvert skipti. Gallabuxnaefnið er eitt það sterkasta efni sem þú getur fundið og þess vegna er um...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom í ljós að það var reyndar mjög auðvelt að redda þessu. Ég keypti eitt af þessum skiltum í Rúmfatalagernum og pússaði textann af. Svo málaði ég framhliðina hvíta. Ég á frábært lítið tæki sem heitir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...