Monthly Archives: August 2020

Stjörnuspá fyrir september 2020

September er að hefjast og lífið fer að detta aftur í rútínu. Skólarnir byrja, sumarfríin eru búin hjá flestum og maður keppist við að líta björtum augum fram á veginn og sjá ekki of mikið eftir sumrinu og sólinni. Hér er það sem stjörnurnar segja um komandi mánuð:

Adele birtir mynd af sér á sundfötum

Eins og við höfum eflaust öll heyrt og séð er Adele (32) búin að grennast alveg svakalega mikið en hún hefur lést um 45 kg. Á sunnudag fór hið árlega Notting Hill Carnival fram, með öðru sniði en venjulega, vegna Covid-19, og klæddi Adele sig upp í tilefni af því. Hún birti svo...

Haustkvíðinn

Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira og meira ljóst, hversu mikið mín æska er ólík annarra á mínum aldri. Það kemur fyrir að fólk bíður eftir að ég segi „djók“ þegar ég segi að við höfum farið á bát í skólann og...

Stærsta fólk sem uppi hefur verið

Sumir eru stærri en aðrir, það er bara staðreynd. Þetta fólk er stærsta fólk sem uppi hefur verið. Ekki bara að hæð, heldur líka að ummáli, ef svo má að orði komast. https://www.youtube.com/watch?v=f-xpVaCyRIY

Dásamlega stökkar vorrúllur

Stelpurnar hjá Matarlyst eru alveg ótrúlega skapandi og duglegar í eldhúsinu. Þær töfra fram allskonar kræsingar og deila með okkur á Matarlyst á Facebook.  Þær birtu þessa uppskrift á dögunum og við gefum Ragnheiði orðið:  Dásamlega stökkar og ljúffengar djúpsteiktar vorrúllur, ber þær fram með hrísgrjónum, sweet chilisósu, að sjálfsögðu soyja sósu og hér hjá mér finnst heimilisfólki gott...

Viðtal við hina raunverulegu Betty Broderick

Það er þáttaröð á Netflix um þessar mundir sem heitir Dirty John: Betty Broderick. Hún fjallar um konu sem er kölluð Betty og er gift vinsælum lögfræðingi sem einnig er lærður læknir. Við viljum ekki segja of mikið en þetta myndband er fyrir þá sem ERU BÚNIR að sjá þáttaröðina. Þetta er hin raunverulega Betty í viðtali...

Ertu andfúl/l?

Það kennir ýmissa grasa á Doktor.is og ein af þeim greinum sem vöktu athygli okkar var þessi grein um andremmu. Andremma (halitosis) er hvimleitt vandamál sem veldur mörgum ama og jafnvel kvíða í samskiptum við aðra. Það er ekki að ástæðulausu að hillur verslanna eru yfirfullar af tyggjói, myntutöflum, munnskoli og öðrum vörum...

Barnaníðingurinn í næsta húsi – Heimildarmynd

Það er með ólíkindum hversu margir barnaníðingar eru til í veröldinni. Það sem er meira með ólíkindum er hversu margir barnaníðingar komast upp með glæpi sína. Sjá einnig: Heimildarmyndin Leaving Neverland   Í þessari mynd er fjallað um þetta viðkvæma viðfangsefni og einnig er talað við mann sem segir í fyrsta skipti frá sinni barnagirnd. 

Tóku yfirgefið hús í gegn

Það er eitthvað svo gaman að horfa á svona hreingerningu. Sjáðu myndir fyrir og eftir. Sjá einnig: Skemmtileg DIY verkefni á heimilinu https://youtu.be/Jsf6msmYaLw

Gulrótarkaka sem bræðir hjörtu

Þessi girnilega og fallega gulrótarkaka kemur frá Matarlyst. Gulrótarkaka • 4 egg• 3 dl sykur• 4 dl hveiti• 2 tsk matarsódi• 2 tsk kanill• 2 tsk vanilludropar• 1 tsk kardimommudropar• 2 dl matarolía • 6 dl rifnar gulrætur  Aðferð Hitið ofninn í 180 gráður á...

Bakar STÓRFENGLEGAR kökur

Ef þú vilt fá köku í veisluna þína, sem mun gera gestina orðlausa, ættirðu að kíkja til þessarar konu í Los Angeles. Kannski svolítið langt þangað en það verður bara að hafa það. Julie Simon býr í Los Angeles og gerir æðislegar kökur sem líta oft út eins og lifandi blóm í blómavasa. Vasinn er gerður úr...

Litlu barni bjargað af 6. hæð

Í þessu myndbandi má sjá lítið barn sem er úti í glugga og virðist vera aleitt heima. Atvikið átti sér stað í Nadym í Rússlandi. Barnið er á aldrinum 3-5 ára og stendur við gluggann með handleggina í gluggakistunni. Áhyggjufullir vegfarendur tóku eftir barninu og hringdu eftir hjálp. Maður...

Þessir staðir eru skítugri en klósettsetan þín

Það eru nokkrir staðir á heimilinu þínu skítugri en klósettsetan þín, hvort sem þú trúir því eða ekki. Hér fáum við að vita hvaða staðir það eru og hvernig er best að þrífa þá. Sjá einnig: 5 leiðir til að minnka stórutáarskekkju https://www.youtube.com/watch?v=J5aTXYndOCQ

Skemmtileg DIY verkefni á heimilinu

Langar þig að breyta til? Breyta tilgangslausum hlut í eitthvað sem gaman er að horfa á? Þá er þetta myndband fyrir þig: https://www.youtube.com/watch?v=IekvFwQ5m4A Sjá einnig: Hver er þinn andlegi aldur?

Að lifa með alkóhólisma

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Ég vil endilega koma á framfæri hvernig margir sem að eru með sjúkdóminn alkóhólisma eru með fordóma gagnvart sjálfum sér og aðstæðum sínum.  Alkóhólismi er eini sjúkdómurinn...

5 leiðir til að minnka stórutáarskekkju

Það eru mjög margir sem þjást af stórutáarskekkju. Ástæðan getur verið arfgeng eða bara einfaldlega vegna þess að við erum oft ekki að nota nægilega góða skó. Stórutáarskekkja (bunion) getur valdið miklum sársauka og óþægindum og þess vegna bregða margir á það ráð að fara í aðgerð til að láta laga þetta. Það...

Indverskur kjúklingaréttur

Þessi æðislegi réttur sem kallaður er Indian Butter Chicken, kemur frá Matarlyst. Indian Butter Chicken 6 msk smjör 900 g kjúklingabringur 1 laukur saxaður smátt3 hvítlauksrif pressað1 msk ferskt engifer pressað í hvítlaukspressu1 msk gram malasa1 tsk chili duft 1 tsk cumin1/2 tsk cayanne pipar 500 ml rjómi375 ml tómat passataSalt og pipar Maizena Sósujafnari...

10 furðulegustu dýr veraldar

Það eru svakalega mörg dýr til í þessari veröld og við höfum eflaust séð lítinn hluta þeirra. Hér má sjá nokkur af furðulegustu dýrum veraldar. Sjá einnig: Stjörnur sem hafa verið heimilislausar https://www.youtube.com/watch?v=MOCIj8UScfw

Léttist um 90 kg og starfar sem einkaþjálfari

Það er svo gaman að sjá svona góðan árangur. Christa Sierra ákvað að breyta lífi sínu eftir að hún eyddi 21 árs afmælisdegi sínum á spítala. Hún var greind með sykursýki sem unglingur og hefur barist við við þyngdina árum saman. Sjá einnig: Russell Brand útskýrir veikindi Kanye West https://www.youtube.com/watch?v=URujQjGjJiI

Bradley Cooper og Jennifer Garner saman á ströndinni

Bradley Cooper og  Jennifer Garner hafa þekkst lengi og samkvæmt nýjum myndum eru þau að rifja upp gömul kynni þessa dagana, en þau léku saman í Alias. Bradley og Jennifer fóru á ströndina í gær, nánar tiltekið á Malibu strönd, og svo virðist sem dóttir Bradley hafi verið með í för. Litla skottið heitir  Lea De...

Hver er þinn andlegi aldur?

Líður þér stundum eins og þú sért þroskaðri en jafnaldrar þínir? Eða eins og fólkið sem var með þér í bekk sé búið að stinga þig af í þroska? Hér getur þú látið reikna út hversu andlega gamall/gömul þú ert? (function(d,s,id){var js,fjs=d.getElementsByTagName(s);if(d.getElementById(id))return;js=d.createElement(s);js.id=id;js.src='//embed.ex.co/sdk.js';fjs.parentNode.insertBefore(js,fjs);}(document,'script','playbuzz-sdk'));

„Megi Karma finna ykkur öll!“

Hinn 79 ára gamli David Nagy var einn af þeim 7016 íbúum í Texas sem hefur látist vegna Covid -19. Hann varð veikur í byrjun júlí og var fluttur á spítala þar sem hann var greindur með kórónaveiruna. Heilsunni hrakaði hratt og læknarnir reyndu að hjálpa honum með öllum tiltækum ráðum og var hann um tíma í...

Gordon Ramsey er strangur við dætur sínar

Gordon Ramsey er heimsþekktur kokkur og er ekki síður þekktur fyrir að missa stjórn á skapi sínu við minnstu tilefni. Sjá einnig: Stjörnuspá fyrir ágúst 2020 Það kemur kannski ekki á óvart að Gordon er strangur pabbi og setur strangar reglur fyrir dætur sínar. https://www.youtube.com/watch?v=SDxTskdhCME

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...