Heimildarmyndir

Heimildarmyndir

Heimildarmyndin: Morðið á hátískurisanum Gianni Versace

Hátískuheimurinn varð harmi lostinn og í raun heimsbyggðin öll þegar hátískurisinn Gianni Verscace var myrtur utan við heimili sitt á sumarmánuðum 1997, en Gianni...

Klíkur á bakvið lás og slá – Heimildarmynd

Santa Rita í Norður Kaliforníu er eitt stærsta fangelsi Bandaríkjanna. Fangelsi geta verið hættulegur staður, full af glæpaklíkum sem hætta ekki að „brjóta af...

Léttist um 90 kg og starfar sem einkaþjálfari

Það er svo gaman að sjá svona góðan árangur. Christa Sierra ákvað að breyta lífi sínu eftir að hún eyddi 21 árs...

22 ára og upplifir sársauka á hverjum degi

Hinn 22 ára gamli James Dunn hefur þurft að vera með umbúðir um allan líkama sinn, frá tám og upp að hálsi, allt sitt...

Hún bjó með þekktustu fjöldamorðingjum Englands

Jayne Hame bjó með hinum alræmdu fjöldamorðingjum Fred og Rose þegar hún var unglingur. Í þessu viðtali segir hún frá sambandi sínu...

16 ára morðingi – Heimildarmynd

Árið 2004 var Cyntoia Brown handtekin fyrir morðið á 43 ára gömlum manni. Cyntoia var vændiskona og maðurinn var viðskiptavinur hennar.

1% kvenna byrja snemma á breytingaskeiðinu

Um 1% kvenna byrja á breytingaskeiðinu fyrir fertugt. Þetta myndband sem er brot úr heimildamynd sem BBC gerði um efnið, gefur lýsingu á einkennum einnar...

Kanntu að kúka í klósett?

Kanntu að sitja rétt á klósettinu þegar þú kúkar? Þetta myndband er gott kennsluefni um hvernig skal bera sig að við hægðarlosun. Rakst á þennan fróleik...

„Fyrirheitna landið?” – Íslendingar í Noregi

Sú spurning hvað rekur Íslendinga til Noregs er rauði þráðurinn sem liggur gegnum einkar áhugaverða heimildarmynd sem þáttagerðarmaðurinn Eggert Gunnarsson er nú í óða...

8 ára stúlka í meðferð við anorexíu

Dana er 8 ára og er með anorexíu. Í þessari heimildarmynd er fylgst með stúlkunni í 12 vikna meðferð við þessu og einnig er...

Sunna Rannveig berst til síðasta blóðdropa – Myndband

Hér má sjá mjög flotta heimildamynd um íslensku MMA og Mjölnis bardagakonuna Sunnu Rannveigu Davíðsdóttir. Glæsileg stelpa á ferðinni og mikið hörkutól.

Við dauðans dyr

Hér er Louis Theroux að fjalla um hvernig fólk tekst á við það þegar ástvinir þeirra eiga við banvæn veikindi að stríða.

Sólveig var verðbréfamiðlari en snéri blaðinu við

Sólveig Þórarinsdóttir, höfundur bókarinnar Jóga fyrir alla, vann í fjölda ára sem verðbréfamiðlari. Hún var orðin þreytt á lífsgæðakapphlaupinu, sneri við blaðinu og hellti...

Músíkin veitir vonina – Heimildarmynd

Þessi heimildarmynd, sem ber heitið The Field: Chicago, er um ofbeldið í Chicago borg og vonina sem músikin færir fólki í borginni.

Umfjöllun um Tourette sjúkdóminn – Heimildarmynd

Þessi heimildarmynd er úr „Shocking story“ og er um sjúkdóminn Tourette. Kækir geta komið fram margoft yfir daginn og það er eflaust ekki alltaf auðvelt. Hér...

Á meðal barnaníðinga – Heimildarmynd

Louis Theroux hefur gert margar skemmtilegar og athyglisverðar heimildarmyndir og hefur komið víða við í vali á viðfangsefnum. Louis Theroux hefur áður fjallað um fangelsi...

Are All Men Pedophiles: Allur sannleikurinn um eðli barnagirndar

Eru allir karlmenn barnaníðingar? Í þessari sláandi sterku og hárbeittu, margverðlaunuðu heimildarmynd er farið djúpt ofan í saumana á eðli barnagirndar og ólíkum birtingarmyndum...

Kona með 7 persónuleika – Myndband

Helen og Ruth voru bestu vinkonur í skóla. Ruth segir að Helen hafi verið fallegasta og klárasta stúlkan í bekknum. Eftir skóla skyldust leiðir...

Það fá ekki allir að eldast og þroskast eins og flestir

Brooke Greenberg var einstök stúlka sem var fædd þann 8. janúar 1993 í Baltimore í Bandaríkjunum. Hún var einstök stúlka því þegar hún lést...

46 ára meðganga – Heimildarmynd

Í þessari heimildarmynd er sagðar frá tveimur ótrúlegum meðgöngum. Annar hluti myndarinnar er sagt frá 75 ára gamalli konu sem „fæðir“ steingert fóstur sem...

Klikkaðir rússneskir ofurhugar

Er þetta hugrekki eða heimska? Hér er stutt heimildarmynd um rússneska unglinga sem gera hluti sem maður myndi áreiðanlega aldrei þora. Sjá einnig: Litli drengurinn sem...

Falleg að utan en ljót að innan – Myndband

Andrea er gjörsamlega stjórnlaus í skapi og hikar ekki við að standa vera upp á kant við allt og alla í kringum sig.  Hún...

Einstæð móðir bjó á heimili með illum öflum- Heimildarmynd

Trúir þú á drauga? Eða illa anda? Það skiptir eiginlega ekki máli því þessi heimildarmynd er mjög áhugaverð hvort sem þú trúir á svona...

Þrettán ára þjónn guðs – Heimildarmynd

Þessi heimildarmynd erum hina 13 ára gömlu Deborah Drapper en hún er engin venjuleg bresk stúlka. Hún er alin upp í mjög kristinni fjölskyldu...

Brotnar fjölskyldur! – Heimildarmynd

Í þessari nýlegu heimildarmynd frá BBC er fylgst með starfi Fjölskyldumiðstöðvarinnar í Newcastle sem einsetur sér að hjálpa fjölskyldum sem eiga í vanda. Starfsmenn fjölskyldumiðstöðvarinnar,...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...