Heimildarmyndir

Heimildarmyndir

Hvað er kynþokki? – Heimildarmynd

Hvað er kynþokkafullt? Hvers vegna verður fólk ástfangið og hvers vegna heldur fólk framhjá maka sínum? Í þessari fróðlegu heimildarmynd á vegum National Geographic...

Klikkaðir rússneskir ofurhugar

Er þetta hugrekki eða heimska? Hér er stutt heimildarmynd um rússneska unglinga sem gera hluti sem maður myndi áreiðanlega aldrei þora. Sjá einnig: Litli drengurinn sem...

Drengurinn sem var ekki með typpi

Þessi heimildarmynd fjallar um dreng sem er tvíburi og verður fyrir því óláni að getnaðarlimur hans er brenndur af honum þegar átti að umskera...

Brotnar fjölskyldur! – Heimildarmynd

Í þessari nýlegu heimildarmynd frá BBC er fylgst með starfi Fjölskyldumiðstöðvarinnar í Newcastle sem einsetur sér að hjálpa fjölskyldum sem eiga í vanda. Starfsmenn fjölskyldumiðstöðvarinnar,...

Killing us softly 4: Ímynd kvenna í auglýsingum.

Jean Kilbourne er þekkt á alþjóðavísu fyrir frumkvöðlastarf hennar tengt ímynd kvenna í auglýsingum og fyrir rannsóknir hennar á notkun áfengis og tóbaks í...

Það fá ekki allir að eldast og þroskast eins og flestir

Brooke Greenberg var einstök stúlka sem var fædd þann 8. janúar 1993 í Baltimore í Bandaríkjunum. Hún var einstök stúlka því þegar hún lést...

Nýr Dateline þáttur um Steven Avery

Nýjustu fréttir af málinu um Steven Avery og hvernig gengur að koma honum úr fangelsi. Sjá einnig: Nýir þættir í Making a Murderer https://www.youtube.com/watch?v=s-rF1gPICsI&ps=docs

Heimildarmyndin: Morðið á hátískurisanum Gianni Versace

Hátískuheimurinn varð harmi lostinn og í raun heimsbyggðin öll þegar hátískurisinn Gianni Verscace var myrtur utan við heimili sitt á sumarmánuðum 1997, en Gianni...

Eftir að kláminu lýkur – Myndband

Í þessari heimildarmynd er fjallað um nokkur af stærstu nöfnunum í klámbransanum. Hvað gerist þegar þær hætta í bransanum og vilja eiga eðlilegt líf?   http://youtu.be/xfmhiNonLX0

Stúlkan sem lifði af hundaæði! – Heimildarmynd

Jeanna Giese er 15 ára stúlka sem lifði af hundaæði. Sú eina í heiminum. Líklegast má þakka lækninum Dr. Rodney Willougby fyrir að hafa bjargað henni. Þetta...

Skrímslið í Amstetten

Þann 27. apríl árið 2008 kom í ljós að maður að nafni Josef Fritzl hafði haldið dóttir sinni í kjallara húss síns í 24...

Síðasti mánuður í lífi heróínfíkils – Heimildarmynd

Ben Rogers kemur úr miðstéttarfjölskyldu og var alinn upp í hljóðlátu hverfi. Hann var í skátunum, spilaði í skólahljómsveitinni og var fjölskyldudrengur. Það kom því...

Fjölskyldan sem gengur alltaf á fjórum fótum

Þessi mynd fjallar um fimm manna fjölskyldu sem öll gengur á 4 fótum. Þau búa í Tyrklandi og eru eina mannfólkið í heiminum, sem...

Sýnir Einhyrninginn á Northern Wave

Marsibil Sæmundardóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur átt velgengni að fagna með stuttmyndum sínum síðastliðin ár og ber sú nýjasta í röðinni heitið Einhyrningurinn. Hún verður sýnd...

8 ára stúlka í meðferð við anorexíu

Dana er 8 ára og er með anorexíu. Í þessari heimildarmynd er fylgst með stúlkunni í 12 vikna meðferð við þessu og einnig er...

Þrettán ára þjónn guðs – Heimildarmynd

Þessi heimildarmynd erum hina 13 ára gömlu Deborah Drapper en hún er engin venjuleg bresk stúlka. Hún er alin upp í mjög kristinni fjölskyldu...

Barnaníðingurinn í næsta húsi

Barnaníðingar virðast geta verið hvar sem í þjóðfélaginu og sífellt koma upp ný mál og umræðan virðist verða opnari með hverju árinu. Í þessari heimildarmynd,...

Ég og litlu brjóstin mín

Í þessari áhugaverðu mynd er talað við það flókna og stundum broslega samband sem konur eiga við litlu brjóstin sín. Talað er við þrjár...

Unglingar í fangelsi – Heimildarmynd

Heimildarmynd um unglinga í fangelsi í Orange County

Versta fangelsi í heimi – Heimildarmynd

Santa Rosa fangelsið er fyrir ofbeldisfyllstu glæpamenn Flórída og í þessari heimildarmynd dvöldu menn mánuðum saman í fangelsinu og tóku upp hvernig líf fanganna...

Sunna Rannveig berst til síðasta blóðdropa – Myndband

Hér má sjá mjög flotta heimildamynd um íslensku MMA og Mjölnis bardagakonuna Sunnu Rannveigu Davíðsdóttir. Glæsileg stelpa á ferðinni og mikið hörkutól.

Þeir mega ekki kaupa, stela eða láta gefa sér mat, hvernig...

Hamis og Andy sem eru með þátt á stöðinni Rove, í Ástralíu ákváðu að gera tilraun. Tilraunin snérist um það hvernig þeim gengi að...

15 ára undrabarn í Sierra Leone – Myndband

Þessi 15 ára gamli drengur býr í Sierra Leone og er sjálflærður verkfræðingur, en hann notar meðal annars ruslatunnur til þess að búa til...

Myrti sex og særði þrettán – 22 ára morðinginn

Þið munið eflaust eftir Elliot Rodgers sem var 22 ára þegar hann myrti 6 manns og særði 13 áður en hann svipti sig lífi....

Klíkur á bakvið lás og slá – Heimildarmynd

Santa Rita í Norður Kaliforníu er eitt stærsta fangelsi Bandaríkjanna. Fangelsi geta verið hættulegur staður, full af glæpaklíkum sem hætta ekki að „brjóta af...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...