Stjörnumerkin

Stjörnumerkin

Hvernig upplifir þitt stjörnumerki ástina?

Flest langar okkur að verða ástfangin og það er svakalega gaman að finna ástina. Þegar við verðum ástfangin förum við að upplifa og gera...

Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi?

Það hafa allir eitthvað við sig sem einhverjum kann að finnast aðlaðandi, en hvað er það sem einkennir þitt stjörnumerki. Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Sem...

Stjörnuspá fyrir júlí 2020

Júlí er að byrja og margt framundan. Sumir eru að fara í sumarfrí og margir að ferðast innanlands. Það er því gaman...

Stjörnuspá fyrir desember 2023

Jólin nálgast óðfluga og sólin lækkar á lofti. Við bætum það þó upp með fallegri lýsingu, kertum og jólaseríum. Allir á þönum...

Hvernig haga stjörnumerkin sér á bílaplaninu þegar haldið er til vinnu?

Á facebook heldur Hrafnhildur Geirsdóttir stjörnuspekingur úti síðunni Stjörnuspeki – utanoginnan.is hér ásamt vefsíðunni Utanoginnan.is hér.  Á síðunni má finna fróðleik um hvert stjörnumerki fyrir sig og spá...

Stjörnuspá fyrir febrúar 2023

Enn einn stormurinn kominn yfir landið en við stöndum keik. Við erum Íslendingar og ef einhverjir þola storma þá erum það við....

Stjörnuspá fyrir febrúar – Meyjan

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og...

Stjörnuspá 2021 – Fiskurinn

Velkomin til ársins 2021 kæri Fiskur. Þú lifðir af seinasta ár og við óskum þér til hamingju með það. Verður nýja árið...

Stjörnuspá fyrir apríl 2024

Apríl er mánuðurinn þar sem allt fer að lifna við og maður finnur að náttúran er að taka stakkaskiptum.

Stjörnuspá fyrir júní 2022

Sumarið er komið og sólin hefur skinið í flestum landshlutum, ég held að það sé alveg á hreinu. Það gerast töfrar í...

Kostir og gallar nokkurra áhrifavalda á Íslandi

Öll höfum við okkar kosti og galla og við vitum það. Það er gaman að velta stjörnuspeki fyrir sér og sjá hvað...

Ljónið: “Daðurmild frjósemisorka einkennir sumarmánuðina”

Ljónið er óumdeildur konungur dýrahringsins og elskar að vera í sviðsljósinu; ástin er Ljóninu að skapi og einstaklingar fæddir undir þessu merki eru hlýjir...

Stjörnuspá fyrir febrúar 2020

Við höfum óneitanlega gaman að stjörnuspám, svo við höfum ákveðið að þýða fyrir ykkur eina frábæra stjörnuspá af síðunni Harpersbazaar.com.

Hvað segir þín fæðingartala um þig?

Fæðingartala er góð leið til að læra meira um þig og fá innsýn í það hvernig hlutirnir virka í þínu lífi. Hver fæðingartala tengist náttúrulegum...

Stjörnuspá fyrir desember 2020

Jólin nálgast óðfluga. Við skulum samt nota aðventuna til að njóta. Njóta ljósanna, skrautsins og eftirvæntingarinnar. Við lifum á fordæmalausum tímum og...

Stjörnuspá fyrir ágúst 2022

Jæja. Þá er að koma ágúst. Einn fallegasti og besti mánuður ársins að mínu mati. Ennþá sumar en farið að skyggja á...

Stjörnuspá 2021 – Hrúturinn

Velkomið nýja ár. Þú spyrð þig sömu spurningar og allir aðrir: Verður þetta nýja ár auðveldara en 2020. Það verður kannski ekki...

Stjörnuspá fyrir maí 2023

Það er að koma maí! Tíminn líður á ógnarhraða og margir farnir að hlakka til hlýrri og bjartari tíma. Allavega við...

Hvaða starf hentar hverju stjörnumerki?

Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við...

Stjörnuspá fyrir október 2021

Ó veturinn byrjaði með hvelli hjá okkur á þessu fallega, harðbýla landi. Snjórinn mættur og allt að gerast. En það eru skemmtilegir...

Stjörnumerkin og veikleikarnir

Öll höfum við veikleika. Sumir eru með fleiri en aðrir og sumir með meiri veikleika en aðrir. Svona erum við misjöfn en það er...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Sporðdrekinn

Seint, en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...