Stjörnumerkin

Stjörnumerkin

Stjörnuspá fyrir febrúar – Tvíburinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að...

Árekstrar við tengdaforeldra

„Ég hata tengdamömmu, hún er búin að reyna allt til að eyðileggja samband okkar Péturs. Meira að segja núna, þegar hún er veik, spúir...

Stjörnuspá fyrir október 2020

Dagarnir eru að verða styttri og næturnar dimmari og þrátt fyrir óvissuna eru samt sem áður fullt af spennandi hlutum framundan. ...

Stjörnuspá fyrir júlí 2022

Júlí er að byrja og margt framundan. Sumir eru að fara í sumarfrí og margir að ferðast innanlands og utanlands. Það...

Stjörnuspá fyrir desember 2020

Jólin nálgast óðfluga. Við skulum samt nota aðventuna til að njóta. Njóta ljósanna, skrautsins og eftirvæntingarinnar. Við lifum á fordæmalausum tímum og...

Stjörnuspá 2021 – Ljónið

Velkomin/n til ársins 2021 og til hamingju með að hafa lifað af árið 20202þ Þetta ár mun fara mikið í það að...

Stjörnuspá fyrir október 2022

Veturinn er handan við hornið og tími kertaljósanna er að ganga í garð. Nýr mánuður að hefjast og það þýðir bara eitt,...

Hvernig tjá stjörnumerkin ást sína?

  Við erum öll misjöfn og það er skemmtilegt að sjá hversu ólík við erum, út frá stjörnumerkjunum. Hvert merki hefur sitt sérkenni. Eitt af því...

Stjörnuspá fyrir febrúar – Fiskurinn

Seint en kemur samt. Hér kemur stjörnuspáin þín fyrir febrúarmánuð. Mánuðurinn er stuttur að vanda og manni finnst hann oft enda stuttu eftir að...

Stjörnuspá ársins 2022

Þetta ár sem er að líða, 2021, hefur reynst mörgum frekar erfitt ár. Covid hefur verið mikið í umræðunni og blossar upp...

Stjörnuspá fyrir desember 2022

Uppáhaldsmánuður margra er að ganga í garð, en þessi mánuður er misvinsæll því svo er annað fólk sem gjörsamlega þolir ekki desember....

Krabbinn í sumar: “Blóm og konfekt, hjörtu og himinháar hugmyndir”

Krabbinn býr yfir öflugri þörf til að hlúa að öðrum og umvefja sína nánustu öryggi og hlýju. Kynferðisleg orka Krabbans er gefandi, umhyggjufull og...

Stjörnumerkin – Hvernig slakar þú á?

Lífið getur verið ansi streituvaldandi og við tökumst á við stress á mismunandi hátt. Sumir takast á við stress með því að...

6 þrjóskustu stjörnumerkin

Er maki þinn ótrúlega þrjóskur? Eða ert þú þrjósk/ur og gefur þig ALDREI? Þrjóska er ekki endilega slæm heldur getur hún unnið...

Stjörnuspá fyrir mars 2017

Stjörnuspáin fyrir mars 2017 er loks komin í hús. Á þetta við þig? Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Þú finnur fyrir ákveðnum tómleika í lífi þínu...

Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína?

Hefurðu tekið eftir því að fólk hefur margskonar leiðir til að takast á við reiði sína og tjá hana? Það er miserfitt að reita fólk...

Stjörnuspá fyrir maí 2023

Það er að koma maí! Tíminn líður á ógnarhraða og margir farnir að hlakka til hlýrri og bjartari tíma. Allavega við...

Stjörnuspá fyrir september 2021

Skólarnir eru flestir byrjaðir og september á næstu grösum. Haustlitirnir og kvöldmyrkrið er svo fallegt á þessum tíma og kertaljós lífga upp...

Stjörnuspá fyrir maí 2022

Jæja nú er sumarið alveg að koma og við fáum yndislega sumardaga inn á milli rigningadaganna. Ef það er ekki tilefni til...

Stjörnuspeki – utanoginnan.is

Á facebook heldur Hrafnhildur Geirsdóttir stjörnuspekingur úti síðunni Stjörnuspeki - utanoginnan.is hér ásamt vefsíðunni Utanoginnan.is hér. Hrafnhildur  er sjálf fædd 9. júní 1959, með Sól í Tvíbura,...

Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og...

Kostir og gallar nokkurra áhrifavalda á Íslandi

Öll höfum við okkar kosti og galla og við vitum það. Það er gaman að velta stjörnuspeki fyrir sér og sjá hvað...

Stjörnuspá fyrir nóvember 2023

Það er farið að kólna í veðri en það eru skemmtilegir mánuðir framundan og því um að gera að horfa björtum augum...

Stjörnumerkin og rifrildin

Það er alltaf leiðinlegt að rífast. Það er samt gott að hafa þessi atriði í huga þegar þú rífst við fólk, í hvaða stjörnumerki...

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...