Stjörnuspá fyrir ágúst 2022

Jæja. Þá er að koma ágúst. Einn fallegasti og besti mánuður ársins að mínu mati. Ennþá sumar en farið að skyggja á kvöldin. Berin eru að spretta og maður fer í dásamlegar ferðir út í náttúruna og svo fara skólarnir að byrja og rútínan að fara í gang.

Hér er hinsvegar stjörnuspáin fyrir ágúst fyrir ykkur.

Heimildir: Bustle.com og Yourtango.com

SHARE