Andleg heilsa

Andleg heilsa

Afleiðingar þess að hrista barn – Vörum við myndefninu

Móðir stúlku sem hlaut barnahristing (shaken baby syndrome) deilir sögu sinni í forvarnartilgangi. Amy Owensby hafði skilið við æskuástina sína, og síðar eiginmann, James og áttu þau eina...

Hvað gerist í líkama þínum við of mikið álag/stress?

Álag eða stress getur haft ýmis neikvæð og slæm áhrif á þig, líkamlega og andlega. Þú getur verið með vöðvaspennu, sem getur síðan leitt...

„Ég vildi ég hefði vitað fyrir 25 ára“ – 30 atriði

Tik tok stjarnan Danielle Walters deildi því á rásinni sinni hvað hún vildi að hún hefði vitað fyrir 25 ára aldurinn.

Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á

Björn Ófeigson ritstjóri vefsíðunar Hjartalíf.is gaf okkur á Hún.is leyfi til þess að birta þessa mikilvægu grein um hvernig þú átt að...

3 atriði sem geta hjálpað þér að losna við kvíða

Hvort sem þú þjáist að tímabundnum kvíða, kvíða tengdum aðstæðum þínum eða langvarandi kvíða, þá veistu kannski að líðanin sem fylgir því getur verið...

„Vælubíll“ fyrir uppgefna foreldra

Sérhvert nýtt foreldri býst við því að geta átt svefnlausar nætur og að barnið muni gráta. Það er bara partur af þessu...

Hún myndar þunglyndi eiginmanns síns

Ljósmyndari tekur myndir af þunglyndi eiginmanns síns með innilegri myndaseríu. Verkefnið heitir The Sea That Surrounds Us eða Sjórinn sem umlykur okkur og heitir...

Hvað er PMDD? Veldur pirringi, þunglyndi og kvíða

PMDD er ekki mjög þekkt hérlendis en það var skilgreint fyrst árið 1994. PMDD hefur verið þýtt á okkar ylhýra máli, sem...

Kona fær hjartaáfall

Það er hægt að finna svo margt fróðlegt inná síðunni Hjartalíf. Björns ófeigs þýddi þessa grein og birti.

8 hlutir sem hamingjusöm pör gera

Öll sambönd eru einstök en það eru sum atriði sem hamingjusöm pör eiga sameiginleg. Sjá einnig: Saga með fallegan boðskap, hamingjan fæst ekki keypt!

Kona skrifar leiðbeiningar fyrir kærastann um kvíða

Það getur verið erfitt fyrir þá sem eru ekki með kvíða að skilja þá sem eru með kvíða. Það getur verið mjög erfitt fyrir...

7 leiðir til að bæta andlega heilsu þína

Alzheimer er einn algengasti heilabilunarsjúkdómurinn og er sjötta algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Alzheimers flokkast til minnissjúkdóma. Minnissjúkdómar eru samheiti ýmissa sjúkdóma í...

Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira...

Krónsískt stress – 6 einkenni sem þú mátt ekki hunsa

Líkami okkar er ótrúlegur á svo margan máta. Við berjumst við sjúkdóma, hann varar okkur við þegar hann gengur ekki rétt og minnir okkur...

6 merki þess að fólk sé að leyna litlu sjálfstrausti

Við verðum að vera sjálfsörugg í heiminum í dag til þess að lifa af. Það er erfitt og við getum ekki þóst vera það....

Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna. Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott...

5 merki þess að þú ert háð/ur sykri

Hvernig getur þú komist að því að þú ert háð/ur sykri og hvernig gætir þú mögulega komist yfir þá fíkn? Hefur þú einhvern tíma...

Pósan skiptir öllu máli – Frábær fyrirmynd þessi stelpa

Við erum svo ánægðar með þessa stelpu. Hún hefur verið að taka svona myndir af sér til að sýna að stundum skiptir...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Geðveiki af völdum kannabisneyslu

Geðveikisástand getur komið fram hjá kannabisneytendum eftir mjög mikla neyslu. Stundum kemur þetta fyrir hjá einstaklingum, sem aðeins hafa tekið inn lítið magn af...

7 ráð til foreldra sem eiga unglinga með ADHD

Uppeldi er flókið og krefjandi hlutverk frá upphafi. Eftir því sem börnin eldast og verða sjálfstæðari getur uppeldið og hindranir orðið erfiðari....

Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig

Mörg okkar hafa heyrt af því að dökkt súkkulaði sé gott fyrir okkur. Margir eru þó ekki mjög hrifnir af dökku súkkulaði einu og...

Ofbeldi í samböndum

Ofbeldi í samskiptum er mjög flókið fyrirbæri þar sem m.a. er ekki hægt að afgreiða konur sem „góðar“ og karla sem „vonda“ og að...

3 atriði sem þú getur gert á 5 mínútum til að...

Hver vill ekki upplifa meiri hamingju, kyrrð og ná betri einbeitningu. Með eftirtöldum aðferðu í einungis 5 mínútur á...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...