Næring

Næring

Nýjasta ávaxtatískan

Það eru tískubylgjur í mataræði líkt og flestu öðru, en tískuávöxtur ársins 2017 mun væntanlega verða jackfruit ef marka má vaxandi áhuga á hinum...

6 leiðir til að minnka þessa blessuðu kviðfitu

Það getur farið óstjórnlega í taugarnar á konum, já og körlum, hvað maginn er lengi að verða sléttur. Það virðist taka ómældan tíma og...

Gerðu hollustuna skemmtilega

Ertu í vandræðum með að fá krakkana til að borða hollt? Sjá einnig: Hollt og gott gúllas  Þetta er snilldarlausn að gera matinn skemmtilegan. https://www.facebook.com/RainyDaysByKidspiration/videos/1089191821219387/

Orkudrykkjaneysla ungmenna hefur slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra

Neysla barna og unglinga á orkudrykkjum hefur aukist gífurlega á seinustu árum. Nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir hafa áhrif á...

6 lyf sem geta orsakað augnþurrk

Augnþurrkur er sjúkdómur sem orsakar það að framleiðsla tára er sama og engin. Þetta orsakar bruna í augum, verki og mikil...

Baunir – Notkun og næring

Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu,...

Áramótaheit- Nei takk- lítil skref einn dag í einu

Jæja þá er komið að því að kveðja árið 2019 og þakka því fyrir allar skemmtilegu stundirnar sem og erfiðu stundirnar, allan...

Þetta skaltu borða ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja...

8 atriði sem þú þarft að vita um prótein

Hvað veist þú í raun og veru um prótein og ágæti þess? https://www.youtube.com/watch?v=v_7IFjkP22s

Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki...

7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna

Það er ekki nóg að vita hvaða næringarefni eru í matnum heldur þarf líka að kunna að blanda þeim saman. Það er ekki nóg að...

Léttist um 90 kg og starfar sem einkaþjálfari

Það er svo gaman að sjá svona góðan árangur. Christa Sierra ákvað að breyta lífi sínu eftir að hún eyddi 21 árs...

6 leiðir til að halda hárinu á hausnum á þér

Um 40% kvenna upplifa mikið hárlos oft á tíðum. Slæmar matarvenjur og slæm meðferð á hárinu getur verið ástæaðan fyrir hárlosinu. Þessi 6 ráð eru hinsvegar...

Hvaða áhrif hefur safakúr á líkamann?

Safakúrar hafa lengi verið vinsælir - það er mörgum sem þykir það fýsileg tilhugsun að hreinsa sig aðeins. Sérstaklega eftir sumarfrí, jól, páska eða bara...

Fæðutegundir sem geta eytt krabbameinsfrumum

Krabbamein er nokkuð sem ekkert okkar vill upplifa, hvort sem það á við okkur sjálf eða aðra sem í kringum okkur eru. Þess vegna...

Áhugaverð tilraun eineggja tvíbura

Í 12 vikur frá janúar til mars gerðu eineggja tvíburarnir Hugo og Ross tilraun. Hugo (til vinstri) borðaði bara vegan og Ross...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Hvað virkar gegn kvefi?

Hvað virkar gegn kvefi? C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef...

Matur sem kemur þér í vont skap

Matur getur haft áhrif á skap okkar. Ef þú ert að borða uppáhaldsmáltíðina þína getur það gert þig að hamingjusömustu manneskju á...

7 hlutir sem flýta fyrir öldrun húðarinnar

Margt getur haft áhrif á húð þína og valdið hrukkum, exemi og ofnæmi. Húðin okkar er stærsta líffæri okkar og við verðum að huga...

„Djöfullinn sjálfur sagði mér að svelta mig” – var nær dauða...

Christie Swadling er einungis átján ára að aldri, en hún hefur lagt langa og stranga göngu að baki. Hún var nær dauða en lífi...

Vanillubúðingur með chiafræjum

Chiafræ hafa þann merkilega eiginleika að halda manni söddum í langan tíma. Ég er ein af þeim sem er alltaf svöng. 10 mínútum eftir...

Hvað gerist í líkamanum meðan á safakúr stendur?

Þetta ... samkvæmt heilsufræðingum ... gerist í líkamanum meðan á safakúr stendur: Tengdar greinar: 11 ótrúlega algeng næringarmistök Lágkolvetnamataræði – Hvað má og hvað ekki? Hvað á að...

7 hlutir sem geta valdið höfuðverkjum

Flestir fá stundum höfuðverk. Talið er að um helmingur fullorðins fólks hafi fengið höfuðverk að minnsta kosti einu sinni á undanförnu ári samkvæmt World...

Matur sem hjálpar við að afeitra líkamann

Sítrónur örva meltingarensím og hafa mjög góð áhrif á lifrina.     Rauðrófur eru stútfullar af næringu og vítamínum sem hjálpa til við að brjóta niður eiturefni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...