Heilsan

Heilsan

Svenleysi eykst á Íslandi – Betri svefn

Á heimasíðunni Betrisvefn.is er svefnblogg þar sem hægt er að lesa mjög fróðlegar greinar og góð ráð um svefn ásamt öðrum heilsumolum. Þessi grein fjallar um versnandi ástand...

Frábærir veislubakkar frá Sóma – Tilvaldir í ferminguna

Veislubakkarnir frá Sóma eru ótrúlega þægileg og góð lausn þegar halda á veislu, saumaklúbb eða bara lítinn fund. Sjálf hafði ég smá áhyggjur af...

Morgunmatur fyrir hressa krakka með mjólkuróþol

Hollur, næringaríkur og fljótlegur morgunmatur eða nesti í skólann og sérstaklega gerður fyrir þá sem þola illa mjólkurvörur. Ekki spillir að chiafræin eru einstaklega...

Að þurfa endalaust að birta „Selfies“ er flokkað sem geðsjúkdómur

Frá The American Psychiatric Association (APA) er það nú gert opinbert og einnig eitthvað sem að fólk hefur verið að halda fram að “selfies”...

Hjaltalín blæs til veislu 16. apríl í Hörpu

Hljómsveitin Hjaltalín blæs til veislu og heldur stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir fara fram miðvikudaginn 16. apríl, sem er dagurinn fyrir skírdag. Með þessum...

Kostir og gallar háreyðingarkrems

Ein leiðin til að fjarlægja óæskileg hár af líkamanum er háreyðingarkrem. Kostir þess eru að þau fjarlægja vel hárin sem kremið er sett á,...

Best klæddu stjörnurnar – Myndir

Frumsýningum á kvikmyndum fylgja oftast nær rauður dregill og glæsilegir kjólar. Í síðustu viku fór fram frumsýning á Noah í París þar sem stórleikkonurnar...

Skemmtilegar staðreyndir um líkamann sem þú getur deilt með börnunum

Það er gaman að fræða börnin okkar um líkamann og í þessari grein eru skemmtilegar staðreyndir sem að börn ættu að hafa gaman af. -...

Kynlíf: Hvað hugsa karlmenn um þinn nakta líkama í rúminu?

Það er auðvelt fyrir alla að vera sjálfmeðvitaðir á meðan á kynlífi stendur. Þú ert nakin, þið eruð náin og þið eruð að sjá...

Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað. Dökkt súkkulaði Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn...

18 glötuð sannleikskorn sem finna má í deitmenningu nútímans

Þeim aðila sem er meira sama hefur allt valdið. Það vill enginn vera sá sem hefur meiri áhuga. Af því að við viljum...

Paleó fæði – Hvað er það?

Svokallað Paleó fæði (en: peleolithic diet) nýtur töluverðra vinsælda í dag, bæði hjá íþróttafólki sem og þeim sem huga að heilsunni og eru opnir...

7 hlutir sem á ekki að segja við konur sem vilja...

Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá eru sumar konur þannig að þær vilja ekki eiga börn. Það gerir þær ekkert að verri...

Konum er hætt við járnskorti – Hvað er til ráða?

Járn telst, ásamt vítamínum, til snefilefna. Vítamín eru sameindir, gerðar úr frumeindum, en járn er aftur á móti frumefni, ein stök frumeind. Þar sem...

Að viðhalda góðu ástarsambandi og góðu kynlífi

Langflest stofnum við til langvarandi ástarsambands við annan einstakling einhvern tíma á ævinni. Algengast er hér á landi að til slíkra sambanda sé stofnað...

Heimatilbúin hóstamixtúra – Uppskrift

Góð ráð til að slá á hósta er að útbúa sínar eigin hóstamixtúrur. Þessar eru einfaldar í framkvæmd en áhrifaríkar og gott að sötra...

6 góðar leiðir til að ná sér upp úr þunglyndiskasti

Sá eða sú sem berst við þunglyndi veit yfirleitt hvað gera skal til að komast upp úr því, en oft er það samt afar...

Viltu verða andlit Marc by Marc Jacobs?

Nú getur þú átt möguleika að verða andlit Marc by Marc Jacobs. Victoria Beckham, Miley Cyrus og Fanning systurnar eiga allar það sameiginlegt að...

Lín Design stækkar verulega við sig á Glerártorgi

Lín Design opnar laugardaginn 5. apríl nýja, stærri og bjartari verslun á Glerártorgi á Akureyri en verslunin opnaði fyrst í verslunarmiðstöðinni 1. júní í...

Sex mýtur um konur sem njóta kynlífs

Það er ákveðin kúnst að skrifa um kynlíf. Hún er svo fín, línan, sem aðskilur erótík og klám. Að ekki sé minnst um misjafnar...

Blomdahl eyrnalokkar fyrir alla!

Af hverju ættirðu að hætta heilsu þinni til að líta vel út? Nikkelofnæmi er ólæknandi snertiofnæmi sem getur þróast hvenær sem er á lífsleiðinni. Það...

Kostir og gallar raksturs

Rakstur er fljótleg og þægileg leið við háreyðingu. Kostirnir eru einmitt hvað það er fljótlegt og ekki svo dýrt ef maður fer vel með...

Dauðlangar til að sofa – Heimildarmynd

Þessi mynd heitir „Dying to sleep“ og fjallar um mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Fatal Familial Insomnia eða FFI. Sjúkdómurinn veldur því að fólk...

Renna spennurnar úr hárinu þínu? – Það er til ráð við...

Ert þú ein af þeim sem hefur lent í því að blása á þér hárið, krulla það með krullujárni/sléttujárni og setja svo hárið upp í...

Þjáist þú af vöðvabólgu? – Orsök og úrræði

Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef. Hver er...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...