Heilsan

Heilsan

Glæsileg tónleikadagskrá í Hörpu – EVE Fanfest

EVE Fanfest hátíð CCP fagnar tíu ára afmæli sínu í ár og fer fram í Hörpu dagana 1.-3. maí. Hátíðin hefur hefur vaxið og...

Hvað veist þú um húðkrabba?

Húðkrabbamein er ein algengasta tegund húðkrabbameina hjá konum frá kynþroskaaldri til 35 ára. Húðkrabbamein eru oftast brún eða svört á litinn, en geta stundum...

Draugurinn í barninu mínu – Heimildarmynd

Þessi mynd er ótrúlega áhugaverð, hvort sem þú trúir á líf eftir dauðann eða ekki. Verið er að segja frá börnum sem telja sig...

Vissir þú þetta um karlmenn og kynlíf?

Heyrt frá karlmanni: „Kynlíf er eins og pizza: jafnvel þegar hún er vond að þá er hún góð.“ En þetta er bara uppspuni sem...

Skelfilegar afleiðingar Anorexiu

Hún er fórnarlamb þessa skelfilega sjúkdóms Anorexia nervosa. Nana Karagianni var einn ástsælasti blaðamaður í Grikklandi. Hún var eitt sinn módel og hafði nóg...

Lesbískur ástarþríhyrningur – Barn á leiðinni

Þær Doll, 30 ára, Kitten, 27 ára og Brynn, 34 ára,  frá Massachusetts létu gefa sig saman í ágúst á síðasta ári og eiga nú...

Svefnráð fyrir nýbakaðar mæður

Á heimasíðunni Betrisvefn.is er svefnblogg þar sem hægt er að lesa mjög fróðlegar greinar og góð ráð um svefn ásamt öðrum heilsumolum. Þessi grein fjallar um svefnleysi...

Þótti of falleg til að fá rétta greiningu – Saga móður

Melissa Adams fæddist með mjög sjaldgæft heilkenni sem veldur því að hún getur ekki talað, en það uppgötvaðist ekki fyrr en hún var 3...

Matarfíkn – alvarlegt vandamál með einfalda lausn

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og...

Svona fara háir hælar með líkamann

Við gerum eitt og annað sem að er ekki gott fyrir heilsuna þó svo við vitum um áhættuna. Háir hælar eru alræmdir fyrir það að...

Ertu með ofnæmi? Vert að skoða!

Nú síðustu vikur hef ég lesið tvær greinar um svæsin tilvik þar sem konur hafa brennst mjög illa eftir litun vax á augabrúnum á...

Detox pestó – Gott gegn þungmálmum

Vorið er tími hreingerninga. Nú er kominn tími til að hrista af sér vetrarslenið og fara út að hreyfa sig eða bara til að anda...

Blæðingar – allt um tíðahringinn!

Blæðingar eru blæðingar frá legi sem renna út gegnum leggöngin. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Tíðir vísa til þess að sama mynstrið...

Sigríður Klingenberg leggur líf og limi í hættu fyrir Spádómsegg

Sigríður Klingenberg er einhver litríkasta spákona okkar íslendinga og lífskúnstner með meiru. Sigga Kling, eins og við köllum hana flest, hefur fóðrað landann á...

Meðvirkir karlmenn

Málefni og staða meðvirkra karla er ekki oft í umræðunni.  Ólíkt konum tala karlar lítið um sambands vandamál við vini eða fjölskyldu.  Taka tilfinningarnar...

Þorir þú að vera fatlaður? – Hjólastólasprettur og hjólastólahandbolti

Nemendur í MPM námi í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir firmakeppni til styrktar Reykjadal, sumardaginn fyrsta nk. 24. apríl  frá kl. 13:00 til 17:00....

Hvað er fimman? – Myndband

Má leggja að jöfnu komu Belford til landsins og endalok alheimsins? Það hefur sennilega ekki farið framhjá nokkrum einasta manni hérlendis, að Úlfurinn af Wallstreet,...

Fallegir fætur fyrir sumarið

Allar bíðum við eftir að geta dregið fallegu sumarskóna okkar fram eða jafnvel byrja að nota þá nýju. Oft eru þessir skór opnir og...

Smá ábending – Ekki senda sms þegar þú ert að keyra...

Við fáum reglulega ábendingar frá yfirvöldum að vera ekki að tala í farsímann þegar við erum að keyra nema að vera með handfrjálsan búnað....

Jordan Belfort á Íslandi – Guð hjálpi okkur!

Yfirlýsing frá Yslandi sem stendur fyrir konu Jordan Belfort á Íslandi: Jú, það er rétt að hinn illræmdi „Úlfur á Wall Street“ verður með söluráðstefnu...

Hvað er þvagsýrugigt? – Einkenni og úrræði

Þvagsýrugigt er gigtarsjúkdómur, sem leggst oft á einn lið í einu og er þá oftast um að ræða smáliði á neðri útlimnum. Oftast verður...

Endaþarmsmök geta verið afar góð viðbót við kynlífið – Fyrir byrjendur

Dr. Kat er clinical sexologist og ætlar hér að kenna þeim sem eru byrjendur í endaþarmsmökum réttu aðferðirnar og ræða um hreinlætið. Það er ekki...

Langar minna í sætindi – Náttúrulegt fæðubótarefni

Við vitum öll að það er hundleiðinlegt að fara í megrun. Við þurfum ekki einu sinni að ræða það. Maður er svangur og pirraður...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...