Þekking

Þekking

Klórblandað vatn hefur áhrif á heilsuna

Sundferð í laugum blönduðum miklum klór getur aukið áhættuna á krabbameini, ef marka má rannsókn spænskra vísindamanna í þarlendum sundlaugum. Rannsökuð voru merki um...

Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka...

Að eiga barn með adhd

Mig langar að vekja á því athygli að október er ADHD AWARENESS mánuður! (Vitundarvakning á ADHD mánuður!) Sá mánuður er notaður til þess að vekja...

Komið er á markað krem til að þrengja þína allra heilögustu

Hvað varð um gömlu góðu grindabotnsæfingarnar?  Krem til að þrengja „hana“, hvað er nú það? Það eru komin krem á markaðinn vestanhafs sem lofa konunni...

Er hægt að stunda of mikla líkamsrækt?

Hreyfing skiptir miklu máli bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu. Mælt er með að einstaklingar stundi hreyfingu flesta daga vikunnar. Það gæti...

Tannvernd barna

Tannvernd þarf að hefjast sem fyrst á lífsleiðinni Foreldrar gegna lykilhlutverki í tannvernd barna sinna. Gott er að hafa í huga þegar tannvernd er annars...

5 atriði sem þú ert líkleg/ur til að hundsa þegar kemur...

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir. Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en...

Þjáist þú af prófkvíða? – Hvað er til ráða?

Ákveðin tegund af kvíða sem vísar til tilfinningalegra og líkamlegra viðbragða, ásamt hegðun sem fylgir hræðslu við að mistakast í aðstæðum þar sem prófun...

Hvað er beinhimnubólga

Beinhimnubólga (e: periostitis tibia, medilat tibiasyndrom, shin splints) er algengur álagsaáverki hjá hlaupurum og er tíðnin óháð kyni og aldri. Flestir hafa orðið fyrir...

Að skilja geðsjúkdóm sinn gerist ekki á einni nóttu

Ung kona lýsir þeirri tilfinningu sem fylgir því að finna réttu geðlyfin við sjúkdómi sínum. Að fá rétta greiningu getur reynst strembið og leitin...

Átt þú við svefnvandamál að stríða?

Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamanum á svipaðan máta og kvíði eða streita (Irwin, Wang, Ribeiro og fleiri, 2009). Því...

Að drekka vatn er ekki grennandi

Ný rannsókn staðfestir að það að drekka mikið vatn, er ekki grennandi. Hins vegar er vatnsdrykkja holl og góð fyrir líkamann. Að sögn Dr....

Hvað þarftu að vita um lykkjuna?

Nafngiftin er svolítið villandi en hún er enn notuð um þennan litla plaststaf sem er í laginu eins og T eða skeifa og er...

Of lítill svefn veldur þyngdaraukningu

Það gerir þig ekki bara myglaða/nn að sofa ekki heldur lætur það þig bæta á þig aukakílóum. Í nýlegu myndbandi sem hlaðið var upp...

Kári Sverriss leitar að módelum fyrir viðkvæmt málefni

Kári Sverriss ljósmyndari, sem við höfum áður fjallað um og má lesa hér HÉR, hefur verið valinn til að sjá um spennandi góðgerðarverkefni fyrir Skin Care...

Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að ganga í garð og brátt styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir...

Meðgangan: 9. – 12. vika

Mánuður 3 (vika 9-12) Handleggir, hendur, fingur og tær eru nánast fullmótuð. Á þessu...

Sorgleg saga: Hún var ófrísk og fór í ljós

Hún mun ekki koma til með að kynnast yngsta barni sínu. Louise á einungis nokkrar vikur eftir ólifaðar. Hún er þriggja barna móðir og...

Bólur – Þannig má losna við þær

Á gelgjuskeiðinu eykst framleiðsla líkamans á karlkynshormóninu androgeni hjá báðum kynjum en það veldur aukinni fituframleiðslu í fitukirtlum húðarinnar. Þó að fituframleiðslan aukist þrengjast...

Tíðni stinningarvanda eykst með aldrinum

Talað er um stinningarvandamál, ristruflanir eða getuleysi, þegar karlmönnum rís ekki hold eða aðeins um skamma stund, sem gerir það að verkum að þeir...

Hlutir sem þú vissir ekki um tíðahringinn þinn

Við höldum að við vitum allt um þessi skemmtilegheit en það þarf ekki að vera. Sjá einnig: DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar https://www.youtube.com/watch?v=bRXbHQ2CL_Y&ps=docs

Hvað er þotuþreyta?

Um aðlögun að tímabreytingum á ferðalögum. Með stöðugri aukningu á ferðalögum landa á milli, lengri og lengri ferðum, sem taka sífellt styttri tíma, hefur vandamál...

Blæðingar – allt um tíðahringinn!

Blæðingar eru blæðingar frá legi sem renna út gegnum leggöngin. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Tíðir vísa til þess að sama mynstrið...

ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD

Tekið er viðtal við tvö börn sem eru spurð sömu spurninganna. Bæði börnin eru 6 ára og í 1. bekk og eiga svipaðar fjölskyldur...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...