Þekking

Þekking

Þjálfari Blake Lively deilir einföldum æfingum – 20 mín

Það eru margir með það sem áramótaheit að taka heilsuna í gegn og lifa heilbrigðara lífi, borða hollari mat og hreyfa sig...

5 falin merki um þunglyndi

Það getur verið erfitt að greina hvort einhver nákominn þér, eða jafnvel þú sjálf/ur, sért að takast á við þunglyndi. Stundum er...

54 fæðutegundir sem eru ÁN GLÚTENS

Ég hef áður sagt ykkur frá því að ég hætti að borða glúten fyrir um ári síðan af heilsufarslegum ástæðum.

Ertu að drekka nóg vatn?

Við þurfum nægilega vökvun til að líkamsstarfsemi okkar sé í sínu besta lagi og hefur áhrif á allt, frá andlegri heilsu til...

Gefa krabbameininu langt nef

Fólk um allan heim er að deila myndum á Twitter með textanum „how it started vs. how it ended“ og „how it...

Þess vegna virkar að vera með grímu

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að það er mælt með því að nota grímu til að draga úr útbreiðslu á...

EKKI borða þetta ef þú ert með mígreni

Flest okkar fáum oft höfuðverk annað slagið. Samkvæmt World Health Organization fær 75% fólks á aldrinum 18- 65 ára höfuðverk að minnsta...

Ertu andfúl/l?

Það kennir ýmissa grasa á Doktor.is og ein af þeim greinum sem vöktu athygli okkar var þessi grein um andremmu.

5 leiðir til að minnka stórutáarskekkju

Það eru mjög margir sem þjást af stórutáarskekkju. Ástæðan getur verið arfgeng eða bara einfaldlega vegna þess að við erum oft ekki...

Mjög afgerandi aðgerðir vegna Covid

Á blaðamannafundi núna kl 11 komu fram hertar takmarkanir vegna Covid 19. Takmörkun á fjölda sem mega koma saman 100 manns. Tveggja...

Hvað getur gerst ef þú borðar myglaðan mat?

Hefurðu einhvern tímann, óvart, borðað myglaðan mat? Það hafa eflaust allir óvart gert það um ævina. En veistu hvernig líkami þinn bregst...

B1-vítamín

Þessi grein er frá Doktor.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Almennt um B1-vítamín (Tíamín)

Flökkuvörtur- Frauðvörtur

Flökkuvörtur/Frauðvörtur  er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Þær eru oft...

Hún léttist um 68 kg á einu ári

Þessi 31 árs gamla kona hefur lést um 68 kg á einu ári. Hún skrifaði markmiðin sín á lista fyrir rúmu ári,...

Litbrigðamygla

Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að...

Nætursviti – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Byrjum á því hvað það er sem veldur nætursvita. Það er ekki verið að tala um að þú svitnir í ofurheitu svefnherbergi,...

Er hægt að stunda of mikla líkamsrækt?

Hreyfing skiptir miklu máli bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu. Mælt er með að einstaklingar stundi hreyfingu flesta daga vikunnar. Það gæti...

Konur á pillunni þurfa B6 vítamín

B6-vítamín öðru nafni pýridoxin hjálpar til við myndun og umbrot kolvetna, fitu, amínósýra, kjarnsýra, próteina og hemóglóbíns í líkamanum.

Mæður sem missa börn eru líklegri til að deyja fyrir aldur...

Áhugaverðar rannsókna niðurstöður sem birtar voru í lok árs 2019: Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa...

Þunglyndið lagaðist eftir að hún léttist

Lidia borðaði mikið af skyndibitamat og drakk gos tók ekki eftir því að hún var að þyngjast. Hún eignaðist tvö börn en...

Að deyja úr þreytu í sóttkví?

Lífið hefur breyst heilmikið á síðastliðnum vikum og mörg okkar höfum þurft að breyta okkar dagsdaglegu venjum allverulega. Við höfum eytt meiri...

Svefn barna – hversu mikill eða lítill?

Hvaða áhrif hefur lengd svefnsins? Svefninn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og...

Lífið og leiðir til að bæta það í verndareinangrun

Nú þegar þetta undarlega Covid ástand varir hafa flestir ef ekki allir þurft að breyta lífi sínu á einhvern hátt. Mig langar...

Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19?

Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn...

MS-sjúkdómur – Allt sem þú þarft að vita

MS er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu, þ.e. heila og mænu, þar sem ónæmiskerfið ræðst á mýelín, efnið sem myndar slíður utan um taugasíma...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...