Lífið

Lífið

6 leiðir til að vera hamingjusamur einhleypingur

Hver kannast ekki við pressuna á að finna sér maka? Mörg fjölskylduboðin virðast snúast um það hjá hverjum maður er að sofa eða ekki...

Dauðlangar til að sofa – Heimildarmynd

Þessi mynd heitir „Dying to sleep“ og fjallar um mjög sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Fatal Familial Insomnia eða FFI. Sjúkdómurinn veldur því að fólk...

Naktar, nýbakaðar og verðandi mæður í ótrúlegri seríu: “Þú ert falleg....

Slitnir magar, sigin brjóst og greinileg ör eftir barnsburð sem brjóstnám eru viðfangsefni bandaríska ljósmyndarans Jade Beall sem í væntanlegri ljósmyndabók sinni "A Beautiful...

Bólusetningar barna – hverju er verið að bólusetja gegn?

Almennar bólusetningar barna á Íslandi frá janúar 2013: 3 mánaða Kikhósta, barnaveiki, stífkrampa, Haemofilus influenzae sjúkdómi af gerð b (Hib) og mænusótt í einni sprautu (Pentavac)....

Miana: Nýjar íslenskar & dásamlegar froðusápur

Árið 2013 vann fyrirtækið MIA keppni á vegum Íslandsbanka, FKA og Opna Háskólans um bestu viðskiptaáætlunina og hlaut 2.000.000 kr. styrk að launum. Viðskiptaáætlunin...

Er það sem okkur er sagt að sé hollt raunverulega hollt?...

Nútímarannsóknir segja okkur að margt af því sem okkur hefur verið sagt að væri meinhollt er bara alls ekkert hollt.     Margt af því sem...

Langar þig til að eignast 137.800 krónur?

Þeir hjá Skuldlaus.is birtu eftirfarandi færslu inn á heimasíðu sinni, samkvæmt þessari sparnaðarlausn ættir þú að geta átt þessa upphæð 137.800 krónur í enda...

Meðgangan mín

Þegar kona verður ófrísk í fyrsta sinn er allt svo nýtt og þú ert að upplifa svo mikið í fyrsta sinn á ævinni. Það...

„Stelpur og tækni“ – dagurinn haldinn í fyrsta sinn

Girls in ICT-Day er viðburður haldinn í löndum innan Evrópu. Markmiðið er að opna augu stelpna fyrir möguleikum sem tækninám býður upp á. Læra vefsíðugerð og...

Léttist um 90 kg og starfar sem einkaþjálfari

Það er svo gaman að sjá svona góðan árangur. Christa Sierra ákvað að breyta lífi sínu eftir að hún eyddi 21 árs...

Hugrökk móðir iðkar súlufimi með nýfætt barn í bakpoka

Súludansmeyjan, bloggarinn og baráttukonan Ashley Wright lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna í móðurhlutverkinu. Þannig talar hún gjarna fyrir mikilvægi tengslamyndunar móður og...

Hvernig er þín hárgerð? – Skemmtilegur leikur!

Trevor Sorbie er breskt fyrirtæki, stofnað árið 1979 af hárgreiðslumeisturunum Trevor Sorbie og Grant Peet Trevor Sorbie er heimsfrægur hárgreiðslumeistari, kominn af kynslóð rakara. Hann...

Svona gerir þú túrmerik-mjólk

Túrmerikrótin hefur lengi verið notuð í Asíu til að vinna bug gigtarsjúkdómum og að efla ónæmiskerfið. Túrmerik er ein aðaluppistaðan í hefðbundnu karrý-kryddi en...

Blind móðir sér um heimili sitt og börn

Þessi móðir lætur blindu sína ekki stöðva sig þegar kemur að því að sjá um börnin sín. Einu og hálfu ári eftir að hún...

Mamma er best.

Mæðradagurinn var í gær, en fyrir mér er mæðradagurinn alla daga. Af hverju? vegna þess að mæður eru alltaf mæður og þær hætta aldrei...

Var orðin 18 kg – Sjáðu hana í dag!

Rachael Farrokh (37) var orðin aðeins 18 kg að þyngd vegna sjaldgæfra andlegra veikinda en hún er rúmlega 170 cm á hæð. Sjá einnig: 12...

Hver er leyndardómurinn við kynþokka kvenna? – Myndband

Konur og kynþokki, karlmenn og leyndar þrár. Það er svo auðvelt að ætla að strákar eltist við konubrjóst og að ekkert skipti máli nema...

Heimsfrægir lesa ljót ummæli um eigin persónu upphátt í myndveri

Í iðu ógeðfelldra athugasemda sem látnar eru falla á netinu, í skjóli lyklaborðsins og kaffibolla er ágætt að staldra við öðru hverju og íhuga...

Húðkrabbamein, ljósabekkir og sól

Húðkrabbamein tvöfaldast á einum áratug. Á hverju ári greinast um tvö hundruð Íslendingar með krabbamein í húð. Tíðnin hefur tvöfaldast á einum áratug og...

Beið þess að deyja – Myndband

Litla stúlkan sem um ræðir er frá Haiti og var hamingjusöm, ósköp venjuleg og glöð stelpa.Skyndilega fór höfuð hennar að stækka og andlit að...

Aldur og áfengi: Varasöm blanda

Á heimasíðu Heilsutorgs má finna allskonar greinar tengdar heilsu og mataræði. Þessi grein er frá þeim og er birt með góðfúslegu leyfi...

Hvað er Lewy body heilabilun?

Lewy body er heilabilunarsjúkdómur  og  er talinn næst algengasta orsök heilabilunar á eftir Alzheimer. Þessi sjúkdómur er kenndur við próteinútfellingar í taugafrumum í heila...

Af hverju er gott fyrir mig að stunda kynlíf – 7...

Eflir virkni heilans. 1. Þegar þú færð fullnægingu eykst dópamínið í líkamanum, hormónið sem bætir m.a minni. Svo að fáðu eins mikið af fullnægingum og...

12 ára stígur stórskrýtna búrglímu í nýju lagi Sia

Súrealískt samstarf söngkonunnar Siu og hinnar 11 ára gömlu Maddie Ziegler sem sýndi stjörnutakta í myndbandinu Chandelier heldur áfram að blómstra, en Sia gaf...

Seth Rogen kemur stöðugt á óvart – Núna fyrir framan þingnefnd...

Seth Rogen kom fram fyrir hönd góðgerðasamtaka sinna Hilarity For Charity fyrir undirnefnd þingsins í Bandaríkjunum, og fannst pínu skondið að vera kallaður sérfræðingur...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...