Lífið

Lífið

Stjörnumerkin og stressið

Þú getur forðast stress. Í rauninni eru meiri líkur á því að þú finnir fyrir stressi ef þú ert að hlaupast í burtu frá...

Æðislega lífleg og skemmtileg leiksýning Borgarbarna

Jólasýningin hjá Borgarbörnum þetta árið heitir „Jólanótt Viktoríu” og var frumsýnt 29. nóv en þetta er áttunda árið í röð sem Borgarbörn setja upp jólasýningu....

Hann á 4 stelpur og sýnir líf sitt á Instagram

Þessi faðir, Simon Hooper, vildi ekki varpa glansmynd af fjölskyldulífi sínu. Hann vildi sýna hvernig það væri að vera faðir fjögurra stúlkna á einlægan...

Sýnir Einhyrninginn á Northern Wave

Marsibil Sæmundardóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur átt velgengni að fagna með stuttmyndum sínum síðastliðin ár og ber sú nýjasta í röðinni heitið Einhyrningurinn. Hún verður sýnd...

Góðir kaþólikkar megi ekki „tímga sér eins og óðar kanínur”

Francis páfi kann að vera mótfallinn notkun getnaðarvarna en lét þau orð falla sl. mánudag að kaþólikkar þurfi ekki að „tímga sér eins og...

Fæðingarsaga: Hann hafði vit á því að þegja yfir því þar...

Ég var sett 9. september 2009 og var orðin þreytt í bakinu og gat ekki beðið eftir að koma barninu í heiminn. Ég vissi...

Hjálpartæki ástarlífsins – Þetta vissir þú ekki! – Myndir

Þessi atriði eru örugglega eitthvað sem við vissum ekki en 4play.is er með þetta allt á hreinu! 1. Uppblásna gúmmídúkkan: Gúmmíútgáfan af þessu konu hefur verið...

“Ég myndi frekar deyja en að giftast gömlum manni” – 11...

Þessi stúlka strauk frá foreldrum sínum í Yemen. Hún tjáir sig hér um giftingar barna en í heimalandi hennar er það til í dæminu...

Hettusótt – Smitleiðir, meðgöngutími og einkenni

Hettusótt er bráð og mjög smitandi veirusýking sem leggst oftar á börn en fullorðna. Sýkingin er yfirleitt hættulaus og gengur fljótt yfir en hún...

12 góð ráð við langvarandi verkjum

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu.  Hér eru tólf...

Óléttri konu neitað um þjónustu í vínbúð í Reykjavík – Eðlilegt?

Núorðið er í mörgum löndum óheimilt að neita fólki um þjónustu á grunvelli  þjóðernis svo eitthvað sé nefnt. Í 180. grein almennra hegningarlaga kveður...

Hvolpur sýnir ungbarni mikla ást og umhyggju

Það er svo spurning hvort að barnið vilji alla þessa athygli frá hvolpinum  

Plastic – Áhugaverð stuttmynd

Þessi stuttmynd var gerð árið 2008, en á ekki síður við í dag. Hún er um Anna sem er að fara að hitta manninn...

Til þín kæra óstundvísa manneskja

Það sem fer ofboðslega í taugarnar á mér er óstundvísi. Fólk sem getur aldrei mætt á réttum tíma og þarf alltaf ævinlega að láta aðra...

Háralitur og augnabrúnir – Kúnstin að tóna litina saman

Vel mótaðar augnabrúnir skerpa ekki einungis á andlitssvipnum - heldur skiptir litur þeirra einnig talsverðu máli. Augnabrúnirnar eru í raun framlenging á hárinu. Sé...

Hvað er völundarsvimi?

Skyndilegur svimi, ógleði, uppköst, minnkuð heyrn og suð fyrir eyra. Hver er orsökin? Sjúkdómurinn er í innra eyra og er af völdum breytinga á vökvamagni þar....

Fimm ráð fyrir manninn: 5 mínútur fyrir glaðari konu

Ofurauðveld ráð sem gott er fyrir karlmenn að vita ef þeir vilja gleðja konuna sína meira.  5 mínútur á dag gæti komið skapinu í...

Ég á bestu mömmu í heimi!

Móðir þín gekk með þig í heila níu mánuði. Hún var veik af ógleði í nokkra mánuði, horfði á fætur sína bólgna og húðina...

10 klisjur um fjölskyldumál

Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um „klisjur“ í fjölmiðlum. Mig langar af því tilefni til þess að rifja upp nokkrar „klisjur” um fjölskyldumál....

Föndraðu stjörnur á jólatréð

Þetta föndur tekur svolítinn tíma en getur verið mjög kósí afþreying og útkoman er mjög skemmtileg. Ef vel tekst til verðurðu komin með glitrandi fallegt...

Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Mikil grænmetis- og...

Ertu að vinna í garðinum í sumar? – Myndbönd

Íslenska sumarið er komið í öllum sínum ófyrirsjáanleika og því fylgir óneitanlega þessi árlegu sumarverk. Við þekkjum öll að íslenska sumarið getur verið misjafnt...

Hvað má og hvað má ekki þegar kemur að því að...

Víðar kærastagallabuxur, mokkasíur, lausir jakkar og allt þar á milli – karllægur fatnaður á konum er stíll sem er ávallt vinsæll. Þökk sé Coco...

Miss World 2014: Og sigurvegarinn er … Ungfrú Suður-Afríka!

Ungfrú Heimur 2014 hefur verið krýnd og sigurvegarinn er enginn önnur en Ungfrú Suður-Afríka, Rolene Strauss. Rolene er 22 ára gömul og var krýnd á...

10 atriði sem hamingjusamt fólk gerir

Mikið af rannsóknum hafa verið gerðar á hamingju fólks og hér eru nokkur atriði sem sýna hvað hamingjusamt fólk á sameiginlegt: Sjá einnig: 8 hlutir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...