Lífið

Lífið

„Áfram, ráðherra!” – Ragnheiður Elín skráð til keppni í Gullhringnum

„Hvað er ég búin að koma mér í núna...? Lét vin minn Einar Bárðarson tala mig inn á það að taka þátt í hjólreiðakeppninni...

8 auðveldar hárgreiðslur fyrir sítt hár

Það er svo auðvelt að gera fléttur ef maður kann handtökin og æfir sig nokkrum sinnum. 1. Einföld flétta   2. Fiskiflétta   3. Frönsk flétta/Föst flétta 4. Fossinn 5. Líflegt...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og...

Þú skalt vita þitt virði!

Það hefur verið afar hugleikið hjá mér, þá sérstaklega að undanförnu, hvernig fólk og ég sjálf þar með talin er að meta minn eigin...

Félagsráðgjafi hafði samband við Barnabros.is Getur þú aðstoðað?

Svona hljómar Facebook færsla hjá Góðverk – Gleði – Barn: Félagsráðgjafi hafði samband við okkur vegna nemanda í grunnskóla. Það er ferð á vegum skólans...

Þór Gunnlaugsson heilunarmiðill á Hún.is

Þór Gunnlaugsson var í lögreglunni í 43 ár og þegar hann fór á eftirlaun árið 2005 ætlaði hann að fara að stunda golf og...

Cafe Paris málið – Frá hinni hliðinni

Nú hef ég rekist á umræðu um Cafe Paris á samfélagsmiðlum okkar. Það var nefninlega þannig að fólk, sem þannig vill til að var...

Kendall Jenner (19) er nýjasta andlit Estée Lauder

Hin 19 ára gamla Kendall Jenner, sem steig sín fyrstu skref á hátískupöllunum á nýyfirstöðnum tískuvikum, allt frá París og til New York, er...

Hnykklækningar – hvað er það?

Orðið kiropraktik er komið úr grísku og þýðir að nota handafl. Það segir til um mikilvægasta þáttinn í hnykkmeðferð, meðhöndlun liða og vöðva líkamans...

Staðgöngumóðir hættir eftir 16 meðgöngur

Carol Harlock frá Essex er 48 ára gömul og hefur gengið með hvorki meira né minna en 16 börn. Tvö þeirra á hún sjálf...

Viðtal: Maðurinn á bak við Made By Iceland

Fallega landið okkar hefur löngum verið vinsælt viðfangsefni fyrir ljósmyndara og leggja margir þeirra töluvert á sig til þess að fanga fegurðina á filmu. Það...

Hvernig er þín hárgerð? – Skemmtilegur leikur!

Trevor Sorbie er breskt fyrirtæki, stofnað árið 1979 af hárgreiðslumeisturunum Trevor Sorbie og Grant Peet Trevor Sorbie er heimsfrægur hárgreiðslumeistari, kominn af kynslóð rakara. Hann...

Ítalskar vændiskonur þurfa að vera í gulum vestum

Ítalskar vændiskonur þurfa að vera í gulum vestum og í vissum klæðnaði, af því annars fá þær sekt að sem nemur rúmlega 73.000 krónum....

Glæst kvöldkjólatíska Óskarsverðlauna undanfarna áratugi

Óskarsverðlaunin verða afhent næstkomandi sunnudag og liggur talsverð eftirvænting í loftinu; ekki síst þó er spennan fólgin í því hverju glæstar kvikmyndaleikkonur muni klæðast...

Meðgangan mín

Þegar kona verður ófrísk í fyrsta sinn er allt svo nýtt og þú ert að upplifa svo mikið í fyrsta sinn á ævinni. Það...

Tölum aðeins um þvagleka

Þvagleki er mikið feimnismál en samt eitthvað sem er nokkuð algengt bæði hjá konum og mönnum. Þetta getur verið frá nokkrum dropum upp í heilan...

Andleg vanlíðan og líkamlegir verkir

Sumir segja að líkamlegir verkir geta tengst andlegum verkjum. Til eru þónokkur fræði sem fjalla um tengingu á milli tilfinningalegra erfiðleika og afleiðingar þeirra á...

12 góð ráð við langvarandi verkjum

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu.  Hér eru tólf...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

Hvað geta verkir þínir táknað?

Hér eru 9 tegundir af verkjum sem hægt er að beintengja við andlegu líðan þína: Sjá einnig: Andleg vanlíðan og líkamlegir verkir 1. Verkir í höfðinu Verkir...

Hvernig er best að eyða Valentínusardeginum – Myndir

Á síðustu árum hafa vinsældir ameríska tyllidagsins Valentine's day eða Valentínusardagsins eins og við köllum hann á íslensku aukist mikið hér á landi. Í...

Að hætta að hafna sjálfum sér

Ágústa Kolbrún Roberts er 35 ára sjálfstætt starfandi heilari og er jógakennari að mennt. Hún heldur úti síðu á youtube með eigin kennslumyndböndum í...

Ótrúlega falleg fæðing – Myndband

Náðu í tissjú því það er líklegt að þú munir tárast. Ótrúlega falleg stund

Aðstoð við börn eftir áfall

Þeir sem lenda í atburðum eins og bruna, jarðskjálfta eða bílslysi verða oftast fyrir miklu áfalli. Börn eru sérstaklega viðkvæm við slíkar aðstæður. Sú...

Hvernig væri lífið ef þú hefðir gifst öðrum manni?

Hvað ef við hefðum tekið aðra ákvörðun hér um árið? Slitið sambandinu? Verið um kyrrt? Farið í ferðalagið? Látið seðlaveskið vera? Neitað að skrifa...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...