DIY

DIY

Jólin hér, jólin þar, jólin allsstaðar

Ég elska jólin. Jólaljósin, jólatónlistin, jólamaturinn, jólasmákökurnar, ég elska þetta allt. Ég hef þetta frá pabba, hann er bóndi og honum nægir ekki að...

DIY: Handprjónaður trefill – myndband

Þar sem að ég þekki nokkrar konur sem eru ekkert meira en snillingar í höndunum þegar kemur að prjónaskap og hver flíkin á fætur...

DIY: Gerðu lítið eldhús fyrir barnið

Þetta er stórsniðug og ódýr hugmynd fyrir litlu krúttin sem elska að leika í eldhúsinu. Hér er hægt að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum...

Krukkur míns daglega lífs

Ég nota krukkur mikið hérna heima, og hérna eru 2 dæmi um hvernig ég endurnýti þær. Ég keypti ódýr plastdýr, límdi þau á lokin og...
Mynd: Auroracoin.org

Hvernig nær maður í Auroracoin? – Ítarlegar leiðbeiningar

Það hafa margir verið að velta því fyrir sér hvernig á að sæka Auroracoin og hvernig maður á að sækja aurana sína. Við hvetjum...

Glæsileg greiðsla í jólasamkvæmin

Við erum allar að fara í einhverskonar jólaboð, jólahlaðborð eða aðrar árstíðartengdar uppákomur í þessum mánuði. Okkur vantar stundum hugmyndir að einhverju sem hægt...

DIY: Gerðu þína eigin hreinsiklúta

Þú getur búið til þína eigin hreinsiklúta heima. Það er ekki flókið og tekur enga stund. Þú þarft ekki að kaupa rándýra hreinsiklúta aftur. Sjá...

DIY: Breyttu Tortilla köku í Taco skeljar

Tortilla kökur og Taco skeljar eru nánast það sama og hér geturðu séð hvernig þú geturðu séð hvernig þú getur breytt kökunum í skeljarnar. Sjá...

Sniðugt með börnunum um helgina: Ristað regnbogabrauð

Það þarf ekki að tjalda miklu til svo hægt sé að eiga ljómandi góða morgunstund með afkvæmum sínum. Flest búum við svo vel að...

Heklaðir barnaskór til styrktar Mottumars

Margir eru nú farnir að kannast við Mottumars sem er mánaðarlangt söfnunarátak Krabbameinsfélags Íslands en átakið er tileinkað karlmönnum og krabbameini. Fanney Svandsdóttir er ein...

DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar

Það er ekki mikið mál að föndra skartgripaskálar eins og þessar en það er tilvalið að hóa saman nokkrar vinkonur til þess að föndra. Vinkonuhópurinn...

DIY: Gerðu þinn eigin aukalykil

Þetta lítur svo sannarlega út fyrir að vera einfalt og vel þess virði að prófa þetta. Sjá einnig: DIY: Einfaldur og náttúrulegur hármaski https://www.youtube.com/watch?v=lo6AN4drp08&ps=docs

DIY: 40 leiðir til þess að nota EOS varasalva

Nei nei, varasalvi er ekki bara varasalvi. Hér eru 40 ráð, sem hægt er að nota þennan varasalva í, en auðvitað er hægt að...

Svona gerir þú laufblaðarósir

Stundum klæja fingurnir af föndurþörf og þá er gott að geta gripið eitthvað sem er við höndina og hefjast handa. Kosturinn við að föndra...

DIY: Vantar þig borð undir fartölvuna?

Ég átti frábæran fartölvustand en þegar koddinn undir honum var orðinn það laus frá borðinu sjálfu að límbyssan mín sagði "vér mótmælum", þá vissi...

DIY: Poppaðu upp kommóðuna þína

Þetta er jafn einfalt og það lítur út fyrir! Sjá einnig: DIY: Lampaskermar úr garni https://www.youtube.com/watch?v=fP7154LY_Ec&ps=docs

DIY kertaglös með (fjölskyldu)myndum – Myndir

Sá þessi einföldu og fallegu kertaglös á Ourbestbites, upplagt að fönda fyrir matarborðið, í gluggann eða sem tækifærisgjafir. Myndir eru prentaðar á vellumpappír, glös og krúsir...

DIY: Snjókúlur úr vínglösum.

Jólaskreytingar þurfa ekki að kosta hálfan handlegg og geta verið alveg jafnfallegar ef ekki fallegri en þessar keyptu. Hér sjáum við dæmi um snjókúlur úr...

Búðu til snyrtitösku úr bambusmottu

Flestir nota bambusmottur til sushigerðar en það má einnig nota þær í ýmislegt annað. Til dæmis til þess að föndra einfalda snyrtibuddu, ef buddu...

Langar þig að prófa að vera með topp?

Sjáðu hvernig þessi stelpa kennir okkur að búa til topp án þess að þurfa að klippa hárið. Mjög sniðug og einföld lausn sem allar...

Gerðu þitt eigið jólaskraut á jólatréð – Myndir

Það er fátt jafn hátíðlegt og að skreyta jólatréð með fjölskyldunni. Það eru flestir með þessar venjulegu jólakúlur en svo eru sumir með eitthvað...

DIY: Hugmyndir að jólanöglum

Hvað er æðislegra en að vera með fallegar neglur, sérstaklega þegar við erum að fara eitthvað fínt. Nú eru jólin að ganga í garð...

YNDISLEGT: Bratz dúkkurnar eru dásamlegar án andlitsfarða

Þær eru ekki nýjar af nálinni, Bratz dúkkurnar sem hún Sonia endurgerir. Sjaldan er hins vegar góð vísa of oft kveðin og þannig þjóna...

Fegraðu garðinn með þínu eigin listaverki

Hvernig væri að fegra garðinn með heimagerðu listaverki? Það er ekki langt að sækja steina :)    

DIY: Búðu þér til ægilega smekklegt loftljós

Eflaust eiga einhverjir ljós með svona pappaskermi, hvort sem það prýðir loftin eða liggur inni í geymslu. Annars eru svona skermir fáanlegir í Ikea...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...